Alþýðublaðið - 02.10.1963, Blaðsíða 10
I 1 li *'<
% MaireiSslan er auðveld
og bragðið Ijúffengt
ROYAL
SKYNÐIBÚÐINGUR
M œ 1» ð 1/2 liter af kaidri
m>61k og hellið i skál.
Blandið mmhaldi pakk-
ans saman við og þeyt- /
ið i eina mínútu — Æ
Bragðtegundir' ~~
Súkkulaði iyp’
Karamellu Jjp$
Vanillu
/arðarberja £&$$$$
j
■fe’V'THE DEANOf'"'
owwrí sHör ITfrUPcí-i coutPN'r
THAT THINS ASfctHE B0YS1D LAY
oPF/ srabberA off afterthetv
-------------'cpowd had, rr /j
WHO DIO Y THATl
CUIPPER lTHEFUNNy WOMEN VBXEtt
6LUð? A PART... > ATTHE Blð POU.
-WHO DROPPED
CUPPBP.—AND
Í.4 --—I / 1HESOTTOHIS
f'«3
.THBY 5AW WHAT REALiy HAPPENED
DID THE 5TILLS
ÖET OUTTOTHE
NEW5PAPER5?/
Ensk knattspyrna
Framh. af 11. síðu
Aston Villa 10 4 1 5 14-15 9
Sh'eff. Wed. 9 3 2 4 15-16 8
West. Ham. 10 3 2 5 11-16 8
Wolves 10 4 0 6 17-29 8
Chelsea 10 2 4 4 8-15 8
Birmingh. 10 3 1 6 10-15 7
, Blackpocl 10 3 1 6 10-23 7
Stoke 10 2 2 6 13-19 6
Ipswich 9 1 2 6 9-24 4
Bolton 9 1 1 7 14-19 3
2. deild:
Swfndon 10 7 2 1 18- 8 16
Sunderland 10 6 2 2 17- 9 14
Preston 10 5 4 1 23-18 14
Leeds Mifldlesbro 9 4 4 1 16- 9 12
10 .5 2 3 26-12 12
Derby 10 5 2 3 13-10 12
jBury 10 5 2 3 19-15 12
■ Norhampt 9 5 1 3 17-12 11
Manch. City 10 4 3 3 15-13 11
Leyton 10 4 3 3 12-10 11
Charlton 10 5 1 4 18-22 11
v Newcastle ' S.-ampton 10 4 2 4 20-18 10
10 3 3 4 23-18 9
v Huddersf. 10 4 1 5 16-20 9
Rotherham 10 3 3 4 15-18 9
, Cardiff 10 3 3 4 14-19 9
j Portsm. 10 3 3 4 13-18 9
Swansea Grimsby 10 3 3 4 12-18 9
10 2 2 <5 11-22 6
Norwich 10 1 3 6 16-24 5
• Plymouth 10 0 4 6 10-21 4
Scunthorpe' 10 0 3 7 8-18 3
Einkennileg treg&a
Strandamenn
'í; Framhald af 11. síðu.
;(•
-miður værl heldur lítið um kapp-
í. leiki á nýja vcllinum, þessi Ieikur
;wlð fi&rgnesinga væri t. d. annar
leikurtnu sem þeir háðu á þessu
-sumri. Hann sagði að nokkrir erfið
lleikar ‘ væru því samfara að halda
í, uppi knattspyrnuæfingum og það
■ eitt að um 150 km. eru á milli
r. þeirra leikmanna sem fjærst búa
frá hvor öðrum, segir meira en
mörg orð. Það var vissulega gam-
an að koma norður í Strandasýslu
og sjá völl þeirra og kynnast þeim
mikla og sanna áhuga sem þeir
hafa á íþróttinni. — Þar á knatt-
spyrnan trausta og góða liðsmenn,
sem margfr mættu taka sér tll
fyrlrmyndar.
Hdan.
TECTYL
ryðvöm.
gömlu kirkjurnar séu málaðar að
utan og skreyttar að innan og að
fólk sé velkomið þangað til að
eiga þar helgistund í einrúmi eða
gleðjast af að virða fyrir sér list-
ræna altaristöflu eða fagran skírn-
arfont. Gerist kirkjurnar með
þeim hætti þáttur í íslenzku þjóð-
lífi, þá skiptir minnstu máli, þó
að messuföH verði af því að prest-
urinn kenni að vetrinum við gagn-
fræðaskóla i Reykjavík eða ein-
hverjum kaupstaðnum úti á
landi og sé á sumrin skrifstofu-
maður hjá Samtökum hernáms-
andstæðinga. Hitt er kannski tíma-
bært og viðeigandi, að valdir
biblíukaflar séu lesnir í kirkjunni
á messutíma, ef presturinn kemur
ekki í leitimar.
Eg vík svo aftur að endurreisn
gamaUa merkisstaða: Myndi ís-
lendingum ekki viðráðanlegt að
koma upp nafnskiltum við þá
sveitabæi og þau hús í kauptún-
um og kaupstöðum, sem af er at-
hyglisverð og minnisstæð saga?
Slíkt rifjar upp á flughraðri svip-
stund margvíslegan fróðleik um
menn, málefni og viðburði liðinna
tíma. Og sagan vill áreiðanlega
fara sinu fram. Hún endurnýjar
varla atburði og örlög á sama
hátt og víxill er framlengdur í
banka. Hins vegar getur hún orð-
ið þakklát, ef reynt er að gera
henni til hæfis og sýna henni
sóma með því að tengja öld við
öld og kynslóð við kynslóð til
heildar og samræmis. En þá ber
vissulega að muna, að margt smátt
gerir eitt stórt.
Loks eigum við eftir að fletta
ótal blöðum í þeirri bók, sem
enn liggur falin í skauti jarðar
— og lesa hana. Eg á við það
I mikla verkefni að grafa upp forn-
I minjamar, sem eru og verða
| óvefengjanlegastar heimildir um
sögu okkar og fornar bókmennt-
1 ir. Margt hefur þegar fundizt, en
| flest af tilviljun. Fornminja-
fundir krefjast sérmenntunar og
peninga. íslendingar eiga nú á
að skipa hæfustu mönnum til
þeirrar leitar, en hún reynist
harla kostnaðarsöm, ef skipulag á
að koma í stað tilviljunar og
brýnustu viðfangsefnin að ganga
fyrir. Hér er þó um að ræða
grundvöH þess að gefa út forn-
sögurnar á strangvísindalegan
hátt og kanna allar furður þeirra.
Mundi þetta minna virði fyrir
sögu okkar og menningu en að
rækta jólatré á Þingvelli eða
byggja dómkirkju í Skálholti?
Hvað segði þjóðarviljinn, ef hann
væri spurður? Þjóðminjasafnið
'er tvimælalaust vinsælast þeirra
menntastofnana á íslandi, sem al- 1
menningur sækir. Og ennþá er;
fróðleiksþrá og söguást okkar slík
og þvílík, að allir læsir íslend-
ingar kunna einhver skil á helztu
fornsögunum, efni þeirra og um-
hverfi, og vilja gjama vita um
fréttnæmar rannsóknir á þeim.
Fjöldinn, sem ekur þjóðbrautina
fyrir Hvalfjörð, kannast líka við
Jón Thoroddsen, og margir hafa
lesið Pilt og stúlku og Mann og
konu, þó að fáir gefi sér tíma
>til að leggja leið sina spottann
upp að Leirá.
Helgi Sæmundsson.
Radartæki
Framh. úr opnu
iff mikil. Þaff hefur komiff
fram, aff þessi vegrur er byggff
ur þannig- aff leyfilegur há-
markshraði getur veriff 100
kUómetrar á kfukkustund.
Hitt er og auffsætt, aff affstæff-
ur eru ekki alltaf slíkar aff
unnt sé að aka á 100 kíló-
metra hraffa. — Væri þá ekki
úr vegi aff hafa hámarksöku-
hraðann til dæmis hæstan á
sumrin þegar albjört er nótt
og allar affstæffur góffar og
jafnvel líka á vetrum ef aff-
stæður eru þannig aff slíkt
sé verjanlegt. En hinsvegar
jafnskjótt og skyggni versn-
ar effa háiþa myndast, aff
lækka þá hámarkshraffann.
Þaff ætti aff vera tiltölu-
lega auffvelt aff koma fyrlr
skiltum þar sem ekiff er inn á
veginn. sem gæfu til kynna
hver hámarkshraffi væri leyf-
ilegur þann og þann daginn.
Svo vikið sé aftur aff radar-
gæzlu á vegum, þá er óhætt
aff fullyrffa, aff slíkt er mjög
vel falliff til aff auka öryggi
og slík gæzla getur aff nokkru
leyti komiff í veg fyrir venju-
lega lögreglugæzlu á vegum.
Um þaff þarf ekki aff fjör-
yrffa, að sálfræffilega hefur
þaff sín áhrif er menn vita aff
fylgst er meff þeim, án þess
þó aff nokkur gæzlumaffur sé
nærstaddur. Nú er í rauninni
tilvaliff tækifæri til aff noi-
færa sér merka reynslu ann-
arra þjóffa í þessum elnum,
beita nýjustu tækni, og reyna
um leiff að koma í veg fyrir
dauffaslys og fjártjón. Fjár-
tjón er hægt aff bæta, en
manntjóq verffnr aldrei hætt.
Skrifstofur vorar
verða lokaðar eftir hádegi í dag vegna
jarðarfarar.
H.F. JÖKLAR, Aðalstræti 6.
Pressa fötin
meðan þér bíðið.
Fatapressun A. Kúld
Vesturgötu
23
Pússningarsandur
Heimkeyrður pússningar-
sandur og vikursandur, sigtað-
ur eða ósigtaður, við húsdyrn-
ar eða kominn upp á hvaða hæð
sem er, eftir óskum kaupenda.
Sími 32500.
SANÐSALAN viff Elliffavog sj.
Vöru-
happdrœtti
S.I.B.S
'16250 VINNINGAR!
FjónSi hver miði vinnur að meðaliali!
Hæstu vinníngar 1/2 m1lljón krónur.
Laegstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
The MAUMEE
5TUDENTO WHO
DID NOT 5TAY
OVER roR THS
PUELIcir/ PIC-
TURE5 WITH
CLIPPER DE-
LANS DIDN'T
mS5 A THINð
— BECAU5E
ON NEARLY
EVERy TV
NEWí SfloW,..
Stúdentarnir, sem ekki biðu eftir því, að
;• komast á mynd meff Clipper Delane misstu
C : ekki af miklu, — næstum í hverri einustu
;• • sjónvarpsdagskrá gátu þeir séff þaff sem í
jy rauninni átti sér staff.
j : 10 2. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
— Blessaffu slökktu á þessu, Grabber. Er
þetta komiff í blöffin líka?
— Já, þaff var ekki undankomu auðiff
fyrst þetta var allt komiff £ sjónvarpinu.
Hvaff skeffi eiginlega?
— Kvennarektorinn hrópaffi, þegar stóra
stelpan felldi Clípper, ■— hann stóff síffan
upp og hló eins og bjáni.
KiPAUTGCKB RIKISINS
M.s. Hekla
fer til Rifshafnar, Stykkishólms,
Skarðstöðvar, Króksfjarðamess,
Hjallanesss og Búðardals 3. októ
ber. Vörumótataka á miðviku-
dag.
M.s. Baldur
fer vestur um land til ísafjarð
ar 8. þ. m. Vörumóttaka á föstu
dag og árdegis á laugardag til
Patreksfjarðar, Sveinseyrar,
Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar,
Suðureyrar og ísafjarðar;
Farseðlar seldir á þriðjudag.