Alþýðublaðið - 02.10.1963, Side 11
Þessi skemmtilega mynd er
tekin á frjái'síþróttamóti í
Miami í ágíisí sl. og sýnir John
Pennel stökkva 5,18 m. á stöng,
STRANDAMENN SIGRUÐU*
sem er nýtt heimsmet. Fyrir
Bandaríkjamenn var þetta
langþráð takmark, eða í fyrsta
sinn, sem stokkið er yfir 17 fet.
Nákvæmlega 17 fet og :!/i úr
tommu. Foreldrar hans og unn-
usta voru viðstödd keppnina ag
voru þau fyrst allra til að óska
honum til Iiamingju.
1SKALLAGRÍM t GEGN 0
NÝLEGA fór fram knattspyrnu- j
kappleikur milli UMF Skalla-
gríms í Borgarnesi og UMS
Strandamanna. Leikurinn fór fram
að Sævangi. Veður var mjög leið-1
inlegt, hvasst og gekk á meö élj-
um. Áhorfendur, sem voru fjöl-
margir, létu ekki veðrið aftra sér
frá því að sjá leikinn, enda knatt
spyrnukappleikir ekki á hverjum
degi þarna norður frá.
Leikurinn var mjög f jörugur og
fast sótt á báða bóga. Lauk honum
með sigri Strandamanna 1-0.
Helgi Daníelsson, er þjálfað hef-
ur Borgnesinga í sumar kom með
liðí sínu norður og að beiðni
heimamanna lék hann með liðun-
★ Norðmaðurinn Stein Sletten,
sem enn er á unglingsaldri, setti
norskt met I hástökki um helg-
ina, stökk 2.06. Gamla metið, 2.05
átti Thorkildsen.
um sinn hvorn hálfleikinn, í ínarkít
með Strandamönnum, en síðar
sem miðvörður með Borgnfesing-
um.
Eins og áður er sagt, fór leikur-
inn fram að Sævangi í Kirkjubóls- •
hreppi. Völlurinn sem keppt var á,
er grasvöllur og það ekki af lak-
ara taginu. Stærð hans er 105x66
metrar.
Það vakti furðu mína að sjá
slíkan völl á jafn afskekktum stað
og þarna er, þegar það er haft s
huga, að stórir bæir hér sunnan-
lands og víðar, þar sem knatt-
spyrna hefur verið iðkuð í árarað-
ir, hafa aðeins uppá malarvelli að
bjóða og marga hverja mjög Ié-
lega. Leifur Grímsson bóndi afS
Kirkjubóli, sagði mér að völlurinta,
væri nú þriggja ára gamall og
hefðu íbúar hreppsins, sem erot
innan við 100 talsins, byggt hanra
í sjálfboðavinnu, að loknum vinnu-
degi. Leifur sagði að knattspyrnu-
áhugi væri mikill í sýslunni, en þvfi
Frarnh. á 10. síðu
Gjöf til HSÍ
★ Bretar sigruðu Rússa í frjáls-
um í þróttum í Volgograd um helg
'ina með 112 stigum gegn 95. í
keppni kvenna sigruðu Rússar með
66 gegn 56. Samanlagt sigruðu því
Bretar með 168 gegn 161. Tvö ensk
met voru sett, Herriott í 3000 m. j
hindrunarhlaupi 8:36,2 og Cooper
í 400 m. grind á 50.5 sek. Dorothy
Hyman jafnaði metið í 200 m.
hlaupi kvenna, 23.4 sek.
Tryggingamiðstöðin hf. hef-
ur fært Handknattleikssam-
bandi íslands 26 verðlauna-
bikara að gjöf. Forstjóri fyr-
irtækisins, Gísli Óla^sson,,
segir þetta aðeins Örlítinn
þakklætisvott fyrir frábær-
an árangur íslenzkra hand-,
knattleiksmanna undanfarin
ár.
^wwwvtwwwwwwv
LEIKURINN Manch. Utd. —
Leicester var endurtekinn í úr-
slitaleik þessara liða á Wembley
í vor. Manch. Utd. sigraði með
sömu markatölu og þá og skoraði
Herd 2 og Setters mörk þeirra.
Arsenal vann sigur í fimmta leik
sínum í'röð og skoruðu Strong 2
og Eastham mörkin.
Derby-leikinn í Liverpool sigr-
aði Liverpool verðskuldaö og skor-
aði h. úth. Callaghan bæði mörk-
in fyrir Liverpool.
Swindon tapaði nú í fyrsta sinn
Þórólfur
,,brillerar
EINS OG VEÐ skýrðum frá
í blaðinu í gær sigraði St.
Mirren hið íræga félag Cel-
tic á laugardag með 2 mörk-
um gegn 1. Þórólfur Beck,
sem leikur nú hvern leik með
félagi sínu, fær mjög góða
dóma. Skozkir íþróttafrétta-
menn segja, að hann sé í mlk-
illi framför og líkja honum
jafnvel við hinn fræga lelk-
mann di Stefano.
ftWWWWWWWMWMWW
á keppnistímabilinu og það svo
um munaði. Northampton, en þeir
komu upp með Swindon úr 3.
deild, skoruðu tvívegis á fyrstu
20. mín.' og höfðu yfirburði það
sem eftir var leiksins.
Welski landsliðsmaðurinn All-
churs skoraði öll þriú mörkin fyr-
ir Cardiff gegn Sunderland.
Rangers virðist hafa yfirburði
yfir önnur skozk lið og á laugar-
dag sigruðu þeir á útivelli með 5:0
yfir T. Lanark. Hinn ungi mið-
herji Rangers, Forrest skoraði 4
af mörkunum og er nú marka-
hæsti ieikmaður i skozku deildinni.
N-írland sigraði enska áhuga-
mannalandsliðið með 2:1 á laugar-
dag.
Úrslit í ensku knattspyrnunni
um helgina: 1. deild: Tot.tenham 9 7 0 2 31-17 14
Manch. Utd. 10 6 2 2 26-11 14
W. Bromw. 10 6 2 2 18- 8 14
Sheff. Utd. 10 5 4 1 19-10 14
No+th. For. 10 6 2 2 16- 9 14
Blackburn 10 5 3 2 22-12 13
Arsenal 9 6 0 3 22-21 12
Liverpool 10 5 1 4 19-13 11
Bnrnley 10 4 2 4 15-16 10
Fnlham 10 5 0 5 12-20 10
Everton 8 4 1 3 16-14 9
Leicester 9 3 3 3 17-12 9
Framh á 10. síðu
SEGJA má, að keppnistíma-
bili frjálsíþróttamann sé nú
lokið hér á landi. Fleiri opin-
,ber mót verða ekki háð í sum-
ar, en reikna má með, að nokk-
ur innúnféSlagsmót fari fram
eins og venja hefur verlð undan
anfarin ár. Einnig er ólokið
einni keppni erlendis, sem ís-
fenzkir frjálsíþróttamenn taka
þátt í þ.e. landskeppni í tug-
þraut, sem fram fer í Liibeck
í Vestur-Þýzkalandi dagana 5.
og 6. október næstkomandi. í
þeirri keppni taka þátt tveir
beztii tugþrautarmenn oþkar,
Valbjörn Þorláksson og Kjart-
an Guðjónsson.
Þegar við lítum til baka, er
því ekki að neita, að fátt á-
■ nægjuíegt hefur gerzt á keppn-
istímabilinu. Danir og lið Vest
ur-Noregs léku okkur grátt og
það sýndi okkur, að við höfum
dregizt töluvert aftur úr,
landslið okkar er svipað að
styrkleika og það var fyrir 12
árum, en öðrum þjóðum hefur
farið mikið fram. Eins og oft
hefur verið bent á áður hér á
íþróttasíðunni, er samt engln
ástæða til að örvænta. Meiri-
hi'uti Iandsliðs okkar í sumar
er kornungir menn, sem aldrei
hafa áður tekið þátt í slíkri
keppni. Þeir eru alifr hinir
efnilegustu og hafa sýnt það er
á leið somarið, að getan vex.
Stjólrn Frjálsíþróttasamb-
andsins, sem tók við á síðasta
ári, gerði áætlun þrjú ár fram
í tímann. í viðskiptum við út-
lönd var samið um landskeppni
við Dani og V-Noreg í sumar,
V-Norðmenn koma tif íslands
næsta ár_ en íslenzka lands-
liðið fer til Danmerkur 1965.
Stjórn FRÍ gerði sér það ljóst,
að sigurvonir okkar í átökum
þessum í sumar voru engar, en
treysti á þokkal. árangur okk-
ar manna. Ekki er ekki hægt
að segja annað, en þetta hafi
tekizt að sumu leyti. Yngri í-
þróttamenn okkar bættu árang
ur sinn í mörgum greinum og
voru skammt undan hinum er-
lendu íþróttamönnum. Æleð
sama áframhaldi getur keppn-
in ísland V.-Noregur orðið
skemmtifeg næsta ár. og sömu-
leiðis viðiu-eignin við Dani
1965. Einhverjir frjálsíþrótta-
menn munu sennilega fara til
Tokió og Norðurlandamót fer
fram 1965.
Á innlendum vettvangi er
Unglingakeppnin stærsta átak-
ið og segja verður, að hún hafi
gefið mjög góða raun. íþrótta-
menn utan af landi, sem ekki fá
tæk^færi til að taka þátt í
landskeppnj fengu sitt tæki-
færi og sjá um l'eið, að þeir
hafa möguleika á þátttöku í
landskeppni með áframhald-
andi þjálfun.
Starf frjálsíþróttasambands-
ins og annarra sérsambanda hér
á landi er mjög erfitt vegna
fjárskorts. Á landskeppni er
ávallt tap og fjáröflunarmögu-
leikar litlir sem engir. Styrkir
eru varla nema nafnið og hver
heilvita maður hlýtur að sjá,
að starfið er erfitt og oft van-
þakklátt. Við skulum vona, að
framtíðin verði bjartari, en til
þess að svo geti orðið er nauð-
synlegt að sameina kraftana að
settu marki, því að sameinaðir
stöndum vér, en sundraðir föll
um vér. — ö
tttWWMtWWtWtWMWWMWMWWWWmWWWWWWWWWWWWWWWWWWm
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 2. okt. 1963 Ifi