Alþýðublaðið - 02.10.1963, Page 13

Alþýðublaðið - 02.10.1963, Page 13
DOMINIKÖNSK BYLTING Framh. af 4. síðu kommúnistum og lýst því yfir, að þeir hafi bælt niður kommúnista og Castro-kommúnista. Þeir segja enn fremur, að Castro-kommúnistar og kommúnistar hafi þrengt sér inn í stjórn Boschs og hafa hvatt stjórn arandstöðuflokkana sex til þess að velja nýjan forseta. Fréttir herma, að þriggja manna ríkisstjórn hafi verið skipuð til þess að fara með völdin unz nýj- ar kosningar fara fram. Eftir á að koma í ijós hvort hér verður um hreina leppa að ræða eða hvort efnt verður til heiðarlegra kosn- inga eins og iofað hefur verið. í Dóminkanska h"'ðveldinu eru sjö stjórnmálaflokkar. Tveir stærstu flokkarnir eru lýðræðis- sinnaðastir, flokkur Bonnellys fyrr um forseta „Þjóðiega alþýðubanda lagið", sem er hægra megin við miðju, og „Dóminikanski byltingar flokkurinn“, sem er ílokkur Juan Boschs og naut einkum stuðnings bænda, Þessi flokkur er vinstra ir.egin við mið;u. Hættulegasti vinstri flokkurinn er „14.-júní-flokkurinn,“ sem er j fyrst í stað nokkuð ágengt í því undir forvstu Manuei Tam™ efnj að koma á jafnvægi í e'fna- ir klofningsflokkar, sem láta mfk ið að sér kveða, hann uni að vera hækja Bandaríkjamanna. Havana- útvarpið hélt þessari skoðun fr~am allt frá þeim degi er Bosch var kös inn forseti og áróður þessi fékk góðar undii-tektir meðal háskóla stúdenta. Andstæðingar Bosch-stjórnarinn ar bárn hana enn fremur þeim sök um, að hún væri ekki vanda< sín- um vaxin og ófær um að stjóma. Þessar ásakanir þóttu ekki rétt- látar, en hins vegar átti stjórn- in við ótal erfiðleika að etja. * FFN AHAGS V ANDRÆÐI. Stjórnin var aðeins 7 mánuði við völd, en ástandið í efnahagsmálum var ekki gott á þessum tíma, Syk uruppskeran brást, en þó ekki eiiis hrapallega og á Kúbu, og atvinnu- leysi færðist í aukana. Svo til, eng ar nýjar erlendar fjárfestingar voru gorðar. Ráðstafanna í efinahagsmál- um var þörf, en ásakanir á hend- ur sHórninni urðu til bess. að gleymast vildi að stjórninhi várð undir forystu Manuel Tavares Justo, sem sagður er hrifinn af Castro. Ásakanir herforingjanna í Dóm inikanska lýðveldinu þess efnis, áð Bosch sé komrnúnisti eru sagð ar hafa við engin rök að styðj- ast. Hann var á Kúbu á dögum Trujillo-stjómarinnar, en fór það an 1960 þegar hann hafði sann- færzt um það, að Castro væri geng inn kommúnistum á hönd. Bosch er 52 ára að aldri og hef- ur orð fyrir að vera skemmtileg- ur og greindur. Á árunum eftir 1920 stofnaði hann og aðrir Dóm inikanar bókmenntafélag, sem kall aðist „La Cueva“ (liolan). Hann varð að flýja land vegna and- spyrnu gegn einræðisstjórn Truj- illos, og bjó meðal annars í út- legðinni á Kúbu, í Puerto Rico og í Venezuela. Hann stofnaði Dóminikanska byltingarflokkinn 1939 og tók þátt í mörgum tilraunum til þess að S.teypa Trujjllo af stóli. Að lokum sneri hann aftur til föðurlandsins þegar Trujillo var myrtur. Hann hefur skrifað margar bækur, m. a. um Simon Bolivar og Trujillo, nokkrar ritgerðir hefur hann sam ið um Davíð og Júdas, en hann hefur mikinn áhuga á Biblíunni og loks hefur hann samið skáld sögur og smásögur. * MIKLIR ERFIDLEIKAR Erfiðleikar hans í forsetembætt ínu voni fyrst og fremst taldir stafa af því, að þjóðin væri ekki viss um hvort hún vildi lýðræði. Sótt var að stjórn hans bæði frá hægri og vinstri, og stjórnmálaand stæðingar hans hótuðu mörgum sinnum að gera byltingu. Ásakanirnar um, að kommúnist ar hefðu þrengt sér inn í stjórn hans voru taldar hafa við rök að styðjast, en þó var stjórninni ekki talin stafa hætta af því. Andstæð ingarnir til hægri sögðu, að hann gæfi kommúnistum og mönnum, sem þeim væru hivnntir, lausan tauminn. Þeir sögðu, að Dómini- kanska lýðveldið væri nær valda- töku kommúnista en Kúba var þrem mánuðum eftir byltingarsig ur Fidel Castro 1959. Á hinn bóginn sökuðu kommún- istar og bandamenn þeirra, nokkr hagsmálunum. En Bosch stóð and spænis mörgum tálmum, hann hafði ekki á nógu hæfum mönn- um að skipa og varð að berjást gegn háværum kröfum frá Dóm- inikanska byltingarflokknum og spillingu, sem virðist ólæknandi og jafnframt reyna að stjórna á lyð- ræðisleean hátt. ’ í Dóminikanska lýðveldinu búa þrjár milljónir manna, þar af 65% múlattar, 20% hvítir menn ~af spönskum uppruna og um 15% negrar. Dóminikanska lýðveldið hefur verið ofarlega á blaði í þeirri.stefnuskrá Kennedys Bandar forseta að efla lýðræðisöflin í róm önsku Ameríku. Landið hefur hlotið gífurlega mikla efnahagsaðstoð frá Banda- ríkjunum, t. d. 25 milljónir döll- ara í byrjun síðasta árs og meira, hefur fylgt í kjölfarlð. En sám,t~ er neyðin mikil í Dóminikanska iyð- veldinu og enn virðist ekkert draga úr atvinnuleysi. Ekki liggja fyrir nákvæmar tölur, en í byrjun þessa árs var tala atvinnulausra talin vera á milli 300.000 óg 500. 000. ★ MARGAR HLIÐSTÆÐUR. í Dóminikanska lýðveldinu hef- ur sagan endurtekið sig enn einu sinni og ástandið á sér margar.blið stæður í rómönsku Ameríku. Fyrst er einræðisstjórn steypt af stóli, síðan er efnt til kosninga óg frjálslynd stjórn, sem kommúnist ar þrengja sér-inn í, tekur við.'Út lendingar hika við að leggja út í fjárfestingar af ótta við öngþveiti, en þess má geta, að fjárfestingar bandarískra fyrirtækja í landinu nema- um 100 milljónum dollara. Þar við hafa bætzt deilur Dóm inikanska lýðveldisins við ná- grannaríkið Haiti, en Haiti er vest an til á eyjunni Hispaniola og Dðm inikanska lýðveldið austan til (sjá kort). Komið hefur til landamæra átaka og er stutt síðan seinast bár ust fréttir af slikum átökum. Á Haiti ríkir hálfgert fasista-ein ræði negranna, sem þar eru í mikl um meirihluta. Hótanir og gagn- hótanir hafa verið hafðar í frammi og herinn í Dóminikanska lýðveld inu hefur verið grunaður um að hafa samúð með Duvalier, forsetá Volkswagenbiíreíð - Verðmæfl kr. 126.090 og fimm 1.609 kr. aukavinningar! |r| rl Ld LJ m 7. októher ★ Endurnýjun er hafin ★ Aðeins útgefnir 5000 miðar. ★ Það. eru því meiri vinningsmöguleikar í HAB en í nokkru öðru happdrætti hér á landi.. ★ Aðalumboðið er á Hverfisgötu 4, sími l-74‘58. ★ Látið ekki HAB úr hendi sleppa! HAPPDRÆTTI ALÞÝÐUBLADSINS á Haiti vegna þess að hann telur hann færari um að berjast gegn kommúnistum en Bosch. En ekki er talið, að kommúnist ar hafi ætlað sér að brjótast til valda í Dóminikanska lýðveldinu og telja sumlr að þeir hafi náð 'séttu marki. Þeir hafi viljað koma á ástandi Sein hagstætt geti orðið þeirra eigin baráttu. Ýmsir telja, að hem aðareinræði í Dóminikanska lýð- veldinu geti orðið undanfari Cast- ro-byltingar, en í Venezuela hafa þeir leikið svipaðan leik og þeir ern taldir leika í Dóminikanska lýðveldinu, en þar er miklu meira í húfi. A R A NATA Lesið Aiþýðublaðið Framhald af 6. siðu. ur tekizt að smeygja sér inn. Við guðsþjónustur sínar nota Maranata-menn harmónikur, rafmagnsgítara, og syngja og leika rokk tónlist óspart. Söfnuðum þessum svipar að sumu leyti til Hvítasunnusafni aðanna, en hafa þó meiri skar- kala og háreysti í frammi en þeir. Leiðtogi Maranata hreyfing- arinnar er norskur prestur, Im- sen að nafni. Það vaktl gífur- lega athygli, þegar hann fór til ítalíu nú fyrir skömmu, til þess að njóta hvíldar, að því er sagt var. Flestir telja þó, að hann sé þar bara að njóta lífsins fyrir fé sem söfnuðun- um hefur áskotnazt. Á fundum Maranata safn- aðanna er líkast því sem allir fundarmenn séu í leiðslu eða „trans”. Á fundunum er jafn- an mikill fjöldi ungra barna. Það vakti gífurlegt umtal í blöðum fyrir nokkru er ustumenn eins safnaðarins töldu foreldra sykursjúks drengs á að láta ekki lækna stunda hann. Þeir ætluðu sér að lækna hann með því að leika fyrir hann rokktónlist. Talið er, að það muni, ganga á ýmsu er Maranata-menn halda innreið sína í Danmörku. ALÞÝÐUBLAÐID — 2. okt. 1963 |,3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.