Alþýðublaðið - 02.10.1963, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 02.10.1963, Qupperneq 16
Sjaldgæfari meö hverju ári sem er, en verður sjaldgæf- ari með liverju árinu sem iíð ur. Er talið öruggt að' hún sé að deyja út — þó ekki vegna þess að hún sé eftirsótt á neinn hátt, því kjötið, eggin og hamurinn nýtilegt. er ekki talið Stærri myndin er af ,, „Green turtle’, en hin af Ieð- urskjaldböku. EINS og segir á forsíðunni í blaðinu, tciur dr. Finnur að þarna geti verið um tvær teg undir að ræða, annað hvort svonefnda leðurskjaldböku, eða ,,Green turtle”, sem Danir kalla „Suppeskild- padde”, og er liin eina sanna „súpuskjaldbaka”. Ef stærðin á Hólmavíkur- skjaldbökunni er sú, sem gefin var upp í gær, er lík- legra að þetta sé leðurskjald- baka. Hún dregur nafn sitt af því, að hún er frábrugðin öðrum skjaldbökum, þann- ig að hún hefur þykka leðúr húð, sem plöturnar sitja í. Þessi skjaldbaka er yfirlcitt risastór, nær tveir metrar að lengd, og getur vegið 5-600 kíló. Hún getur fundizt hvar tWWWWWWWWWWmWWVWWWtWIIMiHWWWWWWMiWmiWWMWWWItllWM ✓ ✓ ✓ ✓ SKOLANUM IREYKJAVIK MENNTASKÓLINN í Rcykjavík var settur af rektor, Kristni Ár- tmannssyni, síðdegis í gær og hófst fear með 118. starfsár.skólans. Nem «ndur verða í vetur 920-930 talsins «g hafa að sjálfsögðu aldrei verið fleiri, en þa sögu hefur verið að «egja á hverju hausti mörg undan- ffarin ár. Kennaraliðið er líka fjöf- imennara en nokkru sinni áður. ■Starfa í vctur við skólann 70 kenn- arar, og gat rektor þess til gamans Mjálparbeiðni Séra Gunnar Árnason liefur beð ið blaðið að koma því á framfæri í?8 bsð.ia fólk um að rétta hjálp arliöno fjölskyldunni sem missti aleigu síria i brunanum í fyrri- nótt. lVrun hann og afgreiðsla blaðsins \eita gjöfum móttöku. Reynslai. nefur sýnt að lesemlur Alþýðublaðsins eru fljótir að bregðast drengilega við slíkum beiðnum og verður svo vonandi nú isem fyrr. í ræðu sinni, að þeir myndu fylla 3 meðalstórar bekkjardeildir. Breytingar eru allmiklar á kenn- araiiðinu í ár. Nokkrir kennarar hafa leyfi frá störfum, 14 stunda- kennarar, sem kenndu við skólann : í fyrra, kenna ekki í ár, en 23 nýir ; kennarar bætast hins vegar í hóp- :inn. Bekkjardeildum fjölgar nú um ! tvær, verða 39 talsins en voru 37 ! í fyrra. Nemendur eru hins vegar um 80 fleiri en í fyrra, svo að af- leiðingin er sú, að nauðsynlegt hef- oir reynzt að stækka bekkjardeildir, þar eð ókleyft er að hafa fleiri deildir en 39 þó að tvísett sé í i skólann. Er sýnilegt að vísa verð- ur nemendum frá næsta vetur, ef nokkur veruleg töf verður á því, að koma nýbyggingunni ofan við skólann upp fyrir næsta haust. Það hefur nú gerzt í fyrsta sinn ! að bekklr í stærðfræðideild skó’ans í í 4. bekk eru fleiri talsins en mála- 1 deildarbekkirnir. Verða stærðfræð'i i deildarbekkirnir fimm talsins en ! máladeildarbelckirnir fjórir. í 5. bekk eru fjórar bekkjardeildir í hvorri deild og í 6. bekk 5 mála- deildir og 4 stærðfræðideildir. í 3. bekk verða 13 bekkjardeildir, 4 stúlknabekkir og 9 piltabekkir. í lok skólasetningarræðu sinnar sagðj Kristinn Ármannsson m.a.: Góðir nemendur: Þið komið nú aftur til náms, vonandi hress og hraust eftir langt sumarleyfi. Ýmsir íslenzkir skóla- menn og [reyn»lar eum|: a^r álíta, að stytta eigi sumarleyfið. Þeir segja, að við höfum ekki efni á að hafa það svona langt. ís- lenzkir stúdentar standi erlendum að bakj í kunnáttu, efnahagur sé svo góður, að námsfóik þurfi ekki að vinna fyrir sér, og loks megi lækka stúdcntsaldurinn með því að hafa námstímann lengri. Á þessj rök get ég ekki fall- izt. Ég tel þá staðhæfingu hæpna, að íslenzkir stúdentar séu ver að sér en erlendir. í öðru Jagi þarf allur þorri námsmanna að vinna sér eitthvað inn að sumrinu, enda Framh. á 5. síðu 44. árg. —Miðvikudagur 2. október tbl. VÉLSKÓLINN SETTUR í 48 SINN: ER Á VÉLSTJÖRUM Reykjavík 1. okt. — KG Vélskólinn í Reykjavík var sett- ur í dag, og er það í 48. sinn. í skólanum eru að þessu sinni um 125 nemendur í sex bekkjardeild- um. í þrem deil'dum vélstjóra eru 67 nemendur, um 50 í undirbún- ingsdeild, sem verður tvískipt, og átta nemendur verða í tæknideild rafvirkja. Skólastjóri Vélskólans er Gunnar Bjarnason. Skólastjóri gat þess í setningar ræðu sinni. að nafn skólans hefði í upphafi verið Vélstjóraskóli ís- lands og þá eingöngu verið ætlað að mennta vélstjóra til starfa á skipastól landsmanna. Þá var eim- vélafræðin aðalnámsgrein skólans enda öll stærri skip landsmanna eimskip og mótorvélar svo til ein- göngu í litlum fiskibátum. Nú eru eimskipin alveg horfin úr kaup- skipaflotanum og hefur sú þróun haft mikil áhrif á starfshætti skól- ans. Dieselvélfræðin er nú orðin aðalnámsgrein skólans eins og greinilega mætti sjá í vélarsölum hans, þar sem dieselvélar og tæki þeim tilheyrandi væru meginverk- efnin en gufuvélar í miklum minni- hluta. Síðan sagði skólastjóri: „Ekki er síður ástæða til að gefa gaum þeirri miklu breytingu á starfs- sviði vélstjóranna, sem orðin er, frá því, að skólinn tók til starfa.. Hvoru tveggja er að skipastóll iandsmanna hefur margfaldast á þessum tíma og svo hafa risið af grunni fjöldinn allur af verk- smiðjum og iðjuverum, sem þurfa á þjónustu þessarar stéttar að halda. Því miður verður að viður- kenna þá ömurlegu staðreynd. að MURTUVEIÐIN ER NÚ TREG Reykjavík 1. okt. — KG MURTUVEIÐI hófst í Þingvalla- vatni síðastliðinn fimmtudag að því, er séra Eiríkur Eiríksson, þjóð' garðsvörður tjáði okkur. Fyrsta daginn var veiðin mjög góð', en lakari í gær og fyrradag. Veiðarn- ar er aðeins hægt að stunda síðustu viku í september og um 10 daga af október.. Murtuveiðin hefur’ minnkað' mikið undanfarin ár og hefur frelcar illa verið spáð um veiðarnar í ár, en þó er of snemmt að segja, hvort sá spádómur rætist. i fjölgun vélstjóra í landinu, er í engu samræmi við eftirspurnina. Aðsókn að þessu námi hefur alla tíð verið ákaflega mismikil frá ári til árs. Allt til ársins 1946 var nemendatalan í fyrsta bekk innan við 15, aö fjórum árum und- anskildum, á milli áranna 1935 og 1946 voru nemendur langt inn- an við 10 í fyrsta bekk, sum árin aðeins fjórir óg éitt árið (1940) enginn. 1946 fjölgaöi nemendum 1 28. Síðan hefur talan 4 sinnufn komist í og yfir 40. Síðan 1960 hefur aðsókn komist hæst í 28 og eru nú 19. Þessi mikli tröppugang- ur í aðsókn í vélstjóranámið gefur tilefni til að álykta að eitthvað sé bogið við menntunarkerfi vél- st j órastéttar inn ar.“ Hann sagði, að líklegasta skýr- ingin á því hversu aðsókn að skól- Framhald á 5. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.