Alþýðublaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 6
rifouu. uu NÁGRANN Næsta hús við þitt kann að vera ! í mörg hundruð metra fjarlægð, j kannski er það aðeins í vegg- j þykktarfiarlægð. Eitt er að | minnsta kosti víst, einhvern lítur þú á sem nágranna þinn. Hefur þér nokkru sinni dottið í hug. að þú sért sjálfur nágranni. Gróður nágranni? Slæmur ná- granni? Hefur þú nokkru sinni velt því fyrir þér, hvernig nágrannarnir hugsa um þig? Eru þeir glaðir yfir að hafa þig þarna svo traust- an og áreiðanlegan og jafn nota- lega uppörfandi og vita á óveð- umóttu? Eða horfa þeir út um gluggann og urra: „Drottinn minn, koma þau ekki aftur. Getum við ekki látið sem við séum ekki heima? Eða er húsið þitt gráa reiði- lega húsið, sem kx-akkarnir búa til sögur um? Ef til vill ert þú sú tegund af konum, sem menn óska stöku sinnum að konan þeirra líkist. Eða sú tegund af mönnum, sem kona nágranna þíns segir um við hann: „Af hverju getur þú ekki verið eins og hann?” Spurningin er: Hversu góður nágranni ert þú? Hér er könnun, sem mun leysa úr þeirri spurn- ingu. 1. Þú hefur verið að safna í mörg ár fyi'ir hnattferð. Nágranni þinrx deyr. Mundir þú eyða pening unum í það að kosta son hans í skóla? a. Nei. b. Já. 2. Hann nágranni þinn, þetta symbol ráðvendni og far- sældar, er skyndilega dæmdur í fangelsi fyrir að draga sér fé fyrirtækis síns. Mundir þú: a. Fara hjá þér, ef þú mættir konunni hans? b. Gera þitt bezta til að kom- ast hjá að hitta hana? c. Aka henni til fangelsisins á heimsóknardögum? d. Láta kurteislega sem ekk- ert hefði gerzt? 3. Nágranni þinn, mjög einmana maður, hefur verið lagður inn á sjúkrahús alllangt í burtu. Mund- ir þú: a. Senda ávexti og blóm og láta það duga? b. Heimsækja hann sem oftast? c. Afsaka það eftir á, að þú skyldir ekki hafa komið og út- skýra hve oft þú hefðir reynt að skreppa? ★ Vaiis Cadi í New Orleans hafði í 18 mánuði leikið skák í gegnum póst við Ray Pearson í Ðetroit. Þegar Pearson hafði ekki leikið einn einasti leik í sjö mán uði, skrifaði Cady honum og spurði hann, hvort hann væri rofnaður við skákborðið. Hann fékk svar eftir nokkrar vikur: — Æ, æ, ég hélt, að þú ættir leikinn. —O—- ★ Bareigandi nokkur í Buenos Aires festi eftirfarandi plagg utan á dyrnar hjá sér: — Drukknum gestum er ekið lieim sarostundis -— í nýja vöru- bílnurn okkar! —O— ★ Þekktasti skilnaðardómari í Engiandi, Beranard að nafni hef- ur fyrir nokkru látið af störfum. Hann var kunnur fyrir kaldhæðnis legar athugasemdir við léttarhöld í skilnaðarmálum, eins og til dæm is þetta: — Trú eiginkona? Skyldu þær nú líka vera til á okkar dögum? Og þegar verjandi ákærðrar konu sagði eitt sinn: — Enginn kona mun þó af fús um vilja viðurkenna, að hún hafi verið manni sínum ótrú, — þá hreytti Bernard út úr sér: — O skyid’i þæt1 hafa meira á móti því en karlmennii-nir. Bernard hefur séð fleiri óham ingjusöm hjónabönd renna út í sandinn en nokkur annar maður — og honum stendur hjartanlega á sama. Hann hefur-alla ævi ver- JIMMY FREY heitir haxm og er ný stjarna á himni dægurlaga- söngvaraxma í París. Frey hefur að undanförnu sungið víða á nætur klúbbum í París, en nú hefur hann sagt skilið vlð sitt fyrra starf og helgar sig hér eftir allan dægurlagasöngnum. Hann var áður slátr- ari eins og gerst má sjá af meðfylgjandi mynd. ið piparkarl og segir að aldrei hafi hvarflað að sér að kvænast. —O— ★ Tveir menn sátu yfir glasi og spjölluðu um kvenhyllina og ell- ina. Annar sagði: — Hann afi minn er gott dæmi um hinn eilífa Don Juan. Kvenfólk ið var vitlaust í hann allt til hins síðasta. — Og vildi hann nokkuð með það liafa? — Hort hann vildi. Og eftir hvern nvjan sigur tálgaði hann rauf í göngustafinn sinn. Það fór alveg með hann fyrir rest. — Kvenfólkið? — Nei. einn daginn lét stafur inn undan, þegar hann hallaði sér fram á hann. d. Hugsa með sjálfum þér, að í velferðax d sé vel um alla hugs- að? 4. Þú s’ ' konu nágranna þíns snæða m oðrum manni kvöld- v»rð í vc gahúsi við kertaljós. M"ndir þ' ‘fna það síðar við ná- granna þi:.r.? a. Nei. b. Já. 5. Rafmagnið er farið. Þú finn- ”r aðeins nógu mörg kerti til þess aa Þ''sa hjá þér um kvöldið. — Mnndir þú: a. Athuga hvort nágranna þinn vantar kerti og deila þínum með honum. ef svo væri? b. Ritia kyrr og dást að birtu kertaliósanna? « Húsið þitt er sambyggt húsi riMcrranna þíns. Þú hefur efni á að ’Ma naála það að utan. Það hef- nokkurn rekstu á hann í öðru a. Bíða til næsta árs? b. Auglýsa fátækt hans? T Þú hefur andstyygð á kett- ínnm í næsta liúsi. Hann heidur b'ir vakandi nótt eftir nótt. Dag nokkurn rekstu á hana í öðru hverfi. Mundir þú: a. Telja þér trú um. að þú haf- ir farið kattavillt og láta hann eiga ci rt9 b. Rifinn og klóraður fæi’a hann nfi’ir elskandi eiganda sínum? 8. Nágranni þinn hefur leigt bús sitt út. Eftir nokkurra mán- a*a umhirðu leigiendanna lítur bað út eins og eftir sprengjuá- rís. — Mundir þú: a. Hugsa með þér. að nágranni binp muni fá löglegar bætur? b. Gera þitt til að finna hann ir venjulegum leiðum? " T.eita til lögreglunnar og .iafnvel Interpol til þess að finna hann, ef nauðsyn krefur? 0. Hiónin í næsta húsi hafa mT.;ð ag rífast undanfarnar vikur. M’rndir þú: a Peyna að miðla málum eins var]eea 0g þú gætir? b. Segja þeim, að fólk væri faríð að hafa orð á deilum þeirra? r Stinga fingrunum í eyrun. 1fi. Kona nágranna bíns keyrir 4 biiinn þjnn. Hún biður þig öx’- Timntingarfull að taka sökina á b;v Mundir þú gera það? a. Já. b, Nei. 11. Nágranni þinn er stífur riuoiaraiiðsmaður af gamla skól- anum. með yfirskegg og notar enn bá majórstitilinn. Dag nokkurn berst þér fyrir misskilning bréf til hans frá hermálaráðuneytinu. og þar er hann aðeins titlaður undirmajór. Mundir þú: a. Hugsa með þér, að ennþá einu sinni hefði hermálaráðuneyt- ið gert skyssu? b. Lauma bréfinu í póstkassann hjá honum? c. Segja öllum vinum þínum fréttina. 12. Klukkan er hálf sjö að morgni. Úr bílskúr nágranna þíns heyrist dapurlegt ræsishljóðið í bíl, sem ekki vill fara í gang. —. Hann þarf að vera kominn í vinn- una kl. 7. Mundir þú: a. Taka bílinn þinn út og aka honum í vinnuna? b. Láta sem þú hefðir ekkert heyrt? c. Skaxnmast með sjálfum þér yfir því hugsunarleysi að vekja þig svo snemma morguns? 13. Það er gamla sagan um sláttuvélina. — í hreinskilni sagt, hve mörg af áhöldum nágranna binna ert þú með í bílskúrnum hjá þér? a. Engin. b. Tvö eða færri. c. Þrjú eða fleiri. 14. Nágranna þ'na íangar mjög til þess að fara að siá banxabarn sitt hiá dóttur sixxni í Ameríku. Til allrar óbamingju eiga þau skapstirðan og illa uppalinn hund. Nágrannafrúm neitar að koma honum í geymslu til vandalausra. Mundir þú: a. Hugsa unn ástæðu fyrir því að þú gætir alls ekki tekinn hann að þér? b. Taka hann að þér á meðan? c. Taka við honum og senda hann frá þér um leið og þau hefðu snúið við þér bakinu? 15. Það er samkvæmi x næsta húsi og bílaröðin nær fvrir inn- keyrsluna hjá þér. Mundir þú: a. Láta bílinn vera úti yfir nótt- ina? b. Biðja nágranna þinn að gera eitthvað við þessu? c. Fara í samkvæmið og vera bar unz bílaeigendui’nir væru farnir? d. Hringja í lögregluna? 16. Getur þú gefið góða lýs- ingu á dagstofu nágranna þíns? a. Já. b. Nei. 17. Dag nokkurn kemstu að raun um að fallega birkitréð, sem Framh. á 10. sílu 0 19. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.