Alþýðublaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 19.10.1963, Blaðsíða 14
 Þeir kannast ekkert við Kiljan úti í löndum. Slíkt kunnáttuleysi finnst oss afleitt að vonum. Ver verSum aS gera oss grein fyrir hvar vér stöndum, ef gamaidags, ramíslenzkt nafn skyldi festast á honum. iá, hvar væri bókmenntaauSur íslenzkrar þjóðar, sem ætlazt er til, að sérhver í heiminum lesi? Mundi þeim útienzku sýnast þær sérlega góðar, ef vér segðum, aS þær væru bara eftir Dóra frá Nesi? KANKVÍS. SKIPAFRÉTTIR Eimskipafélag- íslands Ii.f. BakKafoss fór frá Norðfirði 16.10 til Stavanger, Lysekil og Gauta- borgar. Brúarfoss fór frá Dublin 12.10 til New York. Ðettifoss fer •£rá Hannborg 19.10 til Rvikúr. Fjallfoss fer frá Gautaborg 19.10 til Rvíkur. Goðafoss fer írá Vent- spiis 19.10 til Gdynia og Rvíkur. Gullfoss fer frá Khöfn 22.10 til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Seyðisfirði 18.10 til Ólafsfjarð ar, Siglufjarðar, Akureyrar, Vest- fjarða og Faxaflóahafna. Mána- foss fór frá Vmeyjum 17.10 til Reyðarfjarðar, Seyðisfjarðar, Húsa víkur, Raufarhafnar og þaðan til Gravarna og Gautaborgar. Reykja foss fór frá Hull 17.10 til Rvíkur. Selfoss fer frá Charleston 19.10 í miðdegisverðarboði einu, sagði borðdama Eisenhowers við hann: — Maður gæti haldið að nafn j'ðar væri þýzkt. — Það er það líka, svaraði Eis- enhowcr. — Viljið þér meina að þér séuð eettaður frá Þýzkalandi? — Já það er ég. — Svo að þér talið þá máski þýzku? — Já, eitt orð. — Og hvað er það? — Eisenhower Á einum af sínum daglegu reið- túrum gegnum Kaupmannahöfn, sá Kristján tíundi hvar lítill drengur var að reyna að hringja dyrabjöllu á húsi. Kóngur steig af baki og sagði við snáðann: — Láttu mig lijálpa þér, ég er lengri en þú, síðan hringdi hann bjöllunni. Þá greip snáðinn í hann og sagði: | — Nú er um að gera að vera nógu fljótur að hlaupa. til Rotterdam, Hamborgar og Rvik- ur. Tröllafoss fór frá Seyðisfirði 15.10 til Ardrossan, Hull, London, Rotterdam og Hamborgar. Tungu- foss fer frá Rvík kl. 12.00 á morgun 19.10 til Tálknafjarðar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Dalvík ur, Akureyrar og Húsavíkur. Skipaútgerð ríkisins Hekla er væntanleg til Rvíkur í kvöld að austan úr hringferð. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vmeyjum kl. 21.00 í kvöld til R- víkur. Þyrill er væntanlegur til Rvíkur aðfaranótt sunnudags frá Bergen. Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 18.00 í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er í Rvík Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór frá Kotka 1 dag til Stettin og íslands. Arnarfell fer væntanlega í kvöld frá Riga til Leningrad. Jökulfell lestar á Aust- íiarðahöfnum. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafcll fer frá Hafnarfirði í dag áleiðis til Breiðajarðarhafna. Helgafeíl cr í Bordeaux. Hamrafell er vænlan- legt til Rvíkur 21. þ.m. frá Batumi Stapafell losar á Austfjarðarhöfn- um. Borgund fer frá Reyðarfirði í kvöld til London. Norfrost er á leiðinni frá London til íslands, Jöklar h.f. Drangajökull kom til Rvikur í gær frá Bandaríkjunum. Langjök- ull er á leið til Rvíkur frá Ham- borg og Rotterdam. Vatnajökull er í London fer þaðan til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla fer væntanlega frá Vent- spils í kvöid áleiðis til Söivesborg ar. Askja er á leið til Rvíkur frá Leningrad. Hafskip h.f. Laxá fór frá Haugasundi 17. þ.m. til íslands. Rangá er í Vmeyjum. Taflfélag Alþýðu: Taflæfingar fé- lagsins hefjast að nýju sunnudag inn 20. okt. 1963 kl. 2 e.h. í Breið- firðingabúð uppi. DAGSTUND biður lesendur sína að senda smellnar og skemmti legar klausur, sem þeir kynnu að rekast á í blöðum og tímaritum til birtingar undir hausnum KLIPPT. Blaðið, sem úrklippan birtist í verður sent ókeypis heim til þess. sem fær úrklippu sína birta. Bókasafn Kópavogs í Félagsheim- ilinu er opið á þriðjudögum, mið- vikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir böm kl. 4.30-6 fyrir fullorðinna kl. 8.15-10. Barna tímar í Kársnesskóla eru auglýstir þar. Slysavarnadeildin Hraunprýði. Far ið verður í heimsókn til slysavarn ardeildarinnar á Eyrarbakka sunnudaginn 20. okt. kl. 3.30 frá Sjálfstæðishúsinu. Áskriftarlisti á fimmtud. í síma 50452 — Stjórnin FLUGFERÐIR Flugfélag íslands h.f. Skýfaxi fer til Bergen, Osló og Khafnar kl. 10.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur á morg un kl. 16.55. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar <2 ferðir) Húsavíkur, Vm- eyja, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar og Vmeyja. Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson er væntanlegur frá New York kl. 09.00. Fer til Luxemb^rgar 10.30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Stavangri og Osló kl. 21.00. Fer til New York kl. 22.30. Þorfinnur karlsefni er vænutanlegur frá Hamborg Khöfn og Gautaborg kl. 22.00.' Fer til New York ki. 23.30 TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Bjama Jónssyni í Neskirkju ungfrú Elisabeth Stef- ánsdóttir og Kristján Jóhannsson. Heimilj þeirra verður að Skála, Seltjarnarnesi. (Studio Guðmund ar). Afi gamli Hamingjusamir eni, Þéir menn einir, sem vita alls hvers vegna þeir eru ham ingjusamir. MESSUR Kirkja Óháða safnaðarins: Ferm- ingarmessa kl. 2 eftir hádegi, sunnudag. Séra Emil Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10 f.h. Séra Garðar Þorsteinsson. Séra Ragnar Fjaiar LárusSon um- sækjandi um Grensásprestakall, messar í Réttarholtsskóla sunnu- daginn 20. október kl. 11. Hvalneskirkja: Messað verður á sunnudag kl. 2. í tilefni af 75 ára afmæli kirkjunnar mun biskup, herra Sigurbjörn Einarsson pre- dika ásamt sóljnaírprbsti. Fyrir predikun þjónar sóknarprestur fyrir altari og eftir predikun b sk- up og sóknarprestur. Dómkirkjan; Kl. 10.30, ferming. Séra Óskar J. Þorláksson. Kópavogskirkja: Fermingarmessa kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Langholtsprestakall: Ferming kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Séra Grímur Grímsson, umsækj- andi um Ásprestakall. Barnaguðs þjónusta kl. 10.15. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja: Messa kl. 2. Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup. Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10 og messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa ld. 5 Guðmundur Jónsson óperusöngv- ari syngur einsöng. Séra Jakob Jónsson. Fríkirkjan; Messa kl. 2. Séra Þor- steinn Björnsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Heimilispresturinn. Iláteigsprestakall: Messa í Í3jó- mannaskólanum kl. 5. (Ath. breytt an tíma.) Séra Arngrímur Jónsson. í Odda messar. Séra Jón Þorvarð- arson. Minninffarspjöld Kópavogskirkju fást á Digranesvegi 6. NEYDARVAKTIN sími 11510 hvern virkan dag, nema laugar- daga kl. 13.-00 til 17-00. Laugardagur 19. okt. 20.00 „Litla konan hans“ smásaga eftir William March_ í þýðingu Ragn- hildar Jónsdóttur (Róbert Arnfinnsson leikari). 20. 30 „Camelot" nýr eöng- leikur eftir Lerner og Loewe, höfunda My fair Lady (Meðal söngvara og leikara; Richard Burt- on, Julia Andrews, Roddy MacDowall og Robeijt Goulet. Stjóm- andi tónlistar: Franz All ers. — Kynnir: Magnús Bjarnfreðsson) 21.30 Likrit; „Hver grætur?'1 útvarpsleikur eftir Gösta Ágren. Þýðandi: JHai'ía Thoroddsen. ,— Leik- stjóri: Baldvin Halldórs- son. 22.00 Fréttir og Veðujrfreignif. — 22.10 Ðanslög. — 24.00 Dag- skrárlok. \ 14 19. okt. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.