Valurinn - 12.10.1906, Side 2
30
VALURINN.
3. tbl.
| Yalurinn
♦
♦
A
*
▲
V
ö
— yikublað — kemur út á ísa-
firði.
Ritstjóri og eigandi:
Jónas Guðlaugsson.
Kostar innanlands 3,00, utan-
lands 4,00. — Greiðist fyrir 81.
^ Des. ár hyert.
A Utanáskrift til blaðsins :
LKitstjóri „Valsins,11
Isafirði.
30 ®®«<i
▲
V
©
&
V
Bókmentir.
Arne Garborg: HuS-
iðsheimar. Bjarni Jónsson
frá Vogi þýddi.
Frh.
Einkennilegasti, dýpsti og frum-
legasti skáldskapurinn, er skáld-
skapur þjóðanna sjálfra. Hann
er laus við alla þvingun, alt prjál,
og streymir eins og hrein og
hressandi berglind frá hjarta
fólksins, þrunginn af draumuin
ljóss og myrkurs. Alfa og drauga-
sögurnar fela því í sér hinn
dýrðlegasta skáldskap, og til
þeirra linda eiga >Huliðsheimar«
rót sína að rekja.
Efni bókarinnar skýrir frá
skygnri stúlku, sem kölluð er
>Hólafífl,< er sér ýmsar ófreskis-
sýnir, og hrekst á railli áhrifa
góðra og vondra anda. Myrkur-
árar og álfar hafa öll brögð í
frammi til að ná henni á vald
sitt, og oft er hún næstum fallin
í freistingarsnörur þeirra, en hið
góða verður þó ofan á að lokum.
Auðvitað notar Arne Garborg
að eins þennan skáldlega búning,
til að sýna stríð gáfumannsins
við hræsnina og hleypidómana,
og stríð þeirra ólíku afla í sálu
hans, sem eggja hann á að fylgja
því göfuga og sanna, eða vilja
þvinga hann til að verða andlegur
steingjörfingur og smámenni.
En ádeilan er svo h.iglega vafin
inn í hinn skáldlega búning að
list er á, oglýsingarnar eru gjörðar
af frábærri snild, og svo sannar
að auðséð er að höf. hefur lifað
það sem hann hefur ort um. Hann
hefur sjálfur átt við þær forynjur
að stríða í andlegum skilningi,
sem hann er að lýsa, og sigrað
þær, enda segir svo í formálanum:
„Eg þekki leyndar Dvalins dyr
og dimma nótt,
og þótt það hug minn hræddi fyr,
það heim læt >ótt.
Og hafgúunnar hljóð eg kann
og huldarsöng
mér kaldan hroll sú kingi yann
um kvöldin löng.
Og enn fremur:
Við feikn eg átti fangatak
um fjölmörg ár,
með karlmanns hug, með bogið bak
og blóðug sár.
Og loks:
Um harms og ógna löndin löng,
þótt, lægi spor
Eg trúi að fögrum fuglasöng
nú fylgi vor.
Því >Huliðsheimar< eru þrátt
fyrir alt bjartsýnisbók, sem trúir
á sigur hins góða og sanna yfir
vonskunni og heimskunni, og
sigur ljóssins yfir myrkrinu.
Valurinn getur ekki flutt nógu
langan ritdóm um þessa ágætu
bók, sem er á jafn ágætri þýðingu,
og verður því að láta þetta nægja,
um leið og hann eggjar alla
listelska menn á að lesa hana.
Hér er ekki rúm til að koma
með mörg sýnishorn, en vér
látum oss nægja með að setja hér
hið yndishgra kvæði >Sólarlag,«
sem ætti að vera nóg til að mæla
með bókinni og sýn." hýðinguna :
Af liafi stíga huldulönd
með hlíð og mó,
þau hvíla út við himinrönd
í helgri ró.
; Að úðabaki oft ég sá
þau undralönd;
en aldrei mátti eg þér ná,
þú unaðsströnd.
Þar sofa fjöllin dýrau dag
við djúpan ál;
en svo um stund við sólurlag
þau sveipar bál,
Er dagur eins og eldur og blóð
að unnum snýr,
þá logar upp slík undraglóð
og æfintýr.
Um jökul leikur logijhár
svo ljómar af
og roðnar himinbogi blár
og brennur haf.
En ljóminn hverfur hratt af strönd
og himni og sjó
og aftur hvíla huldulönd
í helgri ró.
Og löngum þangað langar mig
er b'ður á dag
en landið fyrst má sýna sig
um sólarlag.
>Huliðsheimar< eru g-ersemi í ;
íslenzkum bókmentum, og þýð-
ingin ætti að vera öllum íslenzkum
bókaþýðendum til fyrirmyndar.
Útlönd
lvússlaiid. Ástandið það sama
og áður, að minsta kosti engu
betra.
Byltingarmenn taka hvern kúg-
arann á fætur öðrum af lífi.
Dæma þeir þá fyrst til dauða og
birta þeim að svo búnu dóminn.
Líður þá sjaldan langt höggva
á milli.
Sagt er að nýlega hafi keis-
aranum verið birtur dauðadómur
og eru menn mjög hræddir um
líf hans, sérstaklega síðan frétt-
ist að þjónar hans nokkrir hefðu
orðið uppvísir að því að vera
byltingamenn.
Russakeisari er nú á ferðalagi
um Finnland og hefur sterkan
vörð um sig, enda munu upp-
reistarmenn gera alt, sem í þeirra
valdi stendur til að ná honum af
lífi í þessari ferð.
Vér setjum hér sem dæmiupp
á ástandið á Rússlandi að sagt
er að nýlega hafi á 4 dögum
veríð rændir 9 járnbrautarvagnar,
3 bankar, 7 kirkjur, 17 brer.ui-
vínssölustaðir stjórnariunar og 3
póstvagnar. Enn fremur voru
brendir þá sömu daga 3 höfð-
ingjagarðar, 81 hús einstakra
manna og 2 oblnberar byggingar.
A þeim tíma voru og 140 menn • gælu ekki tekið þetta til sín líka?)
drepnir. Alþektu meinleysi Dana er ein-
Trepow harðstjórinn alræmdi kennilega rík iilkvitni í smámun-
er dauðut, vakti það mikmn uui samíerða. Dar sem aðrar
fögnuð meðal rússnoski a bylt- þjóðir hafayndi afnautaati, hana-
mgarmanna.
Skærur urðu nýlega miili rúss-
neskra strandgæslumanna og ]ap-
anskra fiskimarma. við strendur
Kamschatka. Komu strandgæslu-
mennirnir að 6 japönskum skipum
er fiskuðu í landhelgi, og' skutu
á þá. Japanarnir skutu aítur og
kornust undan. Af Rússum íéllu
19 og margir særðust, en 12 féllu
af Japönum.
Járnhraittarslys rnikið varð
nálægr bænum Grantham á Eng-
landi. 12 mans biðu bana og
margir særðust.
'i’yrkjasoldán (Abdul llamid),
liggur hættulega sjúkur, eru því
allmii-dar viðsjár með mönnum i
Tyrkíandi, út af því hver eigi að
verða ríkiserfingi eftir h„ns dag.
1 Tyrklandi er venja að cTsti
meðlimur ættarinnar taki ávalt
við völdurr, en soldán kve vilja
korna uppáhaldssyni sínum ad,
sem mörgum er yngri uf ættinai.
Abdul Ilamid mundifáum verda
harmdauði, því hann hefur verið
einhver grimmasti niðingur, sem
að völdum hefur setið bæði fyr
og síðar.
Bókalestur
eftir Dr. Georg Brandes.
(Framh.)
Ilvaó á að lesa?
Hvað lesum vér? Dagblöð.
Enginn mun bera á móti því, að
blaðalestur er orðinn oss öllum
óhjákvæmurá vorum dögum, cg
optog tíðum ánægja þar sem blöð-
in breiða fljótt og stundum sam-
vizkusamíega út þekkingu, sem
að vísu fer oít á víð og clreif.
Vér lærum af þeim dag ef'tir
dag- margt og merkiiegt, og þau
eru leiðarvísir að ýmsum öðrum
íróðleik. Jafnskjótt og vér skríð-
um úr hreiðrinu, getúm vér ekki
hjá því komist að þeytast fram
og aftur um 1 vrópu, Afríku, Asíu
og Ameríku. Ritstjórnin gctur
sagt eins og vísan segir: >Ærn
ar rnínar rek ég út um hvippinn
og hvappinn.<
Og jatnframt klyfjar hún lcs-
endurna allskonar nýungum oft
afar þýðingarmiklum eins og t. d.
að Jón Jónsson hestaprangnri :.é
í hestakaupum upp í Döluin og
skáidið Jónas Máni hafi sumar-
setu'á Hornströndum.
Þar á ofan þurfum vér að sjá
skoðunum vorum lýst og vöfn
borna fyrir þeim á prenti, þó
þær séu stundum ekkert annað
en hleypidómar sem aðrir hafa
spýtt í oss. Saurlesendur saur
blaðanna þuria loks ýmist að ala
sig á alls konar svívirðingum úr
lífi einsf. kra manna eða að sjá
sjálfstæða og þess vegna óvin-
sæla stjórnmáiamenn og rithöf-
unda auri ausna svo um rnuni,
Þetta, er hér getur, er hádönsk
skemmtun. (Ætli íslendingar
áflogum og bíóðiiösum áfloga-
hunda, hefir þjoð vor unu.11 af
allskonar parsónulegum oísókn-
um og persónulegum hneykslis-
sögurn, sam blöðin bera á borð
og brciða út.
Það er að ein.s tvennt, sem
óska skyldi blaðaleseudum: að
þeir gartu lesið afhaldsblöð sín
með nokkurri gagnrýni, og að
sá lestur fullnægi þeim ekki svo,
-ið þeir geti ekkert unnað lesið.
Jeg hóf máls með því að mót-
mæla þeirri skoðun, að til væri
f.ist ákveðin bókatala, sem öllum
væri hollust tii lestur.;.
Sú "•«' ein bók ;ií öllum bók-
um. sern aíment cr talin heppi-
l“gust öllum til stöðugs lestrar
- álitin íangbezta bókin. Það
er Ritningin. Fáar bækur sanna
frekur henni, að hávaði manna
kann alls ekki að lesa. Eius og
kunnugt er, h^fir hid svonefnda
gamia test mienti inni að halda
' it það, sem eftir or aí íorn-
hebreskum bókmentum um 800
ára skeið og ennfremur nokkrar
bækur á grísku. Rit þessi eru
gagnólík að gildi og gagnólík
að uppruna. Eíni þeirra er skip-
að niður á síðari tímum og oit
gjöibreyít, þar á ofan atbakað í
óteljandi afskriftum, ogvanalega
eri: þ ,u eignuð þeim, sem aldrei
hafa ritað þau, — það eru rit,
sem næstum öli eru torskilin, og
tii þess að lesa þau svo að
nokkru gagni verði, þarf við-
tæka sögulega þekkingu.
Sumar bækur gamlatestament-
isins t. d. ritsöín þau, er kend
eru við Jesaja, geyma brot ein-
hver hins fegursta forn-skáld-
skapar. sem til er. og ber vitni um
hreinustu réttlætiskröíurnar, og
æðsta endlegan þroska, sern til
var í heiminum <á þeim tímum
(75° til 500 árum áður en tíma-
tal vort hefst). Sumar þeirra,
cins og t. d. Kroníkubækurnar eru
a itur gildissnautt samsafn af vís-
vitandi rangfærslum á sannsögu-
l.'gum atburðum eftir seinni tíma
pre>ta. (Frh.)
íslsnzki fáninn.
Nú hafa flest sunnanblöðin (Ing-
ólfur, Fjallkonan, Lögrótta og Rvík)
tekið í sama strenginn og Yalurinn
í því máli. Kemur öllum saman
um, að hreyksJi sé a.ð flagga með
úanskafánanum hér ílandinu, og að
vér eigum að t.aka upp fána til að
nota innaulands, eins og Norðmenn
gerðu áður en þeir fengu fána sinn
viðurkendan. En um hitt, hvernig
sá fáni yrði, hafa komið fram ýmsar
tiliögur, sem vænta mátti. Nú er
þó máli þessu komið á þann reki
spöl, að stddentaféiagið í Reykjavík
kvaddi til fundar til að ræða um
málið, 23. sept. Var þangað boðið
öllum þingmönnum, sem í Reykjavík
voru.
Ritsijóii Valsins hóf umræðurnar