Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 26.05.1925, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 26.05.1925, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN | Smáauglýsingar t ■▼TYTTTTYTTTTTTYTYTYTYYYVB QóBur ofn til sölu. R. v. á. Til leigu 2 samliggjandi, sólrik herbergi, frá þessum tfma til Sept- emberloka, með góðum kjörum. ________________ R v. á. Hertur bútungur og upsi til sölu. R. v. á. iesr Gasvélarnar komnar aftur í Kaupfélag Verkamanna. Postulín. Kaffistell, Brauðdiskar, Brauðbakkar, Mjólkurkönnur, Tatfnur, Bollapör, Barnakönnur. Svörður. Verkamannafélag Akureyrar á enn eftir nokkuð af þurrum og góðum sverði, er bæjarbúar geta fengið keyptan. Byrgið ykkur upp til vorsins og sumarsins og gerið pantanir strax. Ritstj. Vm. tekur á móti pöntunum og ykkur verður færður svörðurinn heim seinnihluta pessarar viku. Leirvörur. Matarstell, Mjólkurkönnur, Diskar, djúpir og grunnir, Bollapör og fiskföt, nýkomið i Kaupfélag Verkanianna. frá Helly ]. Hansen A.S Moss nýkomið í U p p b o ð. Miðvikudaginn pann 27. Maf, verður opinbert uppboö haldið við húsið nr. 23 í Strandgötu og par og pá seldir ýmsir bús- hlutlr, svo sem borð, stólar, rúmfatnaður, rafsuðuplötur, vegg- myndir og bækur. Fatatau, vergarn, kjólatau og ýmislegar búðar- vörur. Einnig 4 róinn bátur í góðu standi, ef viðunandi boð fæst. Uppboðið hefst kl. 1 síödegis. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Akureyri 26. Mai 1925. Kaupfélag Verkamanna. 77/ SfÁ VARÚTVEGS. Smurningsolfa, Cylenderolfs, Koppa- feiti, Linuönglar og Taumar, Línuás og Strengir. Kaupfélag Verkamanna. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Due Benediktssoi). Karlmannafafnaðir MIKIÐ ORVAL nýkomið í Kaupfél. Yeikamanna.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.