Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 19.01.1926, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 19.01.1926, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN 3 Auðvitað mátti búait við þeisu af s>Kroisanes«-riðuneytinu fræga, sem iét lögbrjótinn norska aleppa, þótt aanaað væri, að hann hafði trassað að tilkynna lögregluitjóra það, sem honum að lögum bar að tilkynna, og þótt hann hefði flutt inn fleiri verka- menn, en ijilf stjórnin hafði leyft honum. I. J. Togari sleppur enn tneð afia til Englands. Fyrir nokkru hitti »Þór« togara að veiðum f lacd’ielgi. Skaut hann á hann nokkrum skotum en miiti hann frá sér, þvf að togarinn sigldi frá honum til hafi. Þóttust »Þórs«menn kenna þar filenikan togara nýjan, er »Jóp(ter« heitir og Þórarinn Olgeirsson er skip- atjóri á. »Júpfter« fór til Englands og aeldi þar afla sinn. En þegar hann kom til Rvtkur var mál hans rannsak- að og gekst skipitjórinn við aekt ainni, Var hann sektaður um 24 500 kr. og veiðarlæri gerð upptæk. Varð hann þar nokkru harðara úti en Bret- inn en vel hefði meira mátt meta aflann. Er helst ivo að ijá að þeir þar syðra séu lftt íærir til »fiski« mati. ©g inna þeir starfann skammarlega af hendi. Sessasfaðaaijdinn enn. Svo fóru leikar þar syðra f Gull- bringu- og Kjóiar-sýilu, að íhaldið vann enn sigur og kom að einum framkvæmdarstjóra Kveldólfs, Ólafl Thors með 1318 atkvæðum. Haraldur Guðmundsson, frambjóðandi A'þýðu- flokksins fékk 958 atkvæðí. Hefir jafn- aðarmönnum þvf drjúgum aukiit fylgi og dregur óðar saman með andstæð- ingunum, enda ætti kjördæmi þetta að vera hreint alþýðukjördæmi, þvf alþýðumenn eiga þar flestir við þröngan kost að búa, enda hafa þeir búið við -«Besiaitaðavald« fyrr og nú. Jafnaðar- menn geta verið allánægðir með kosn- ingu þesaa, en betur má þó, ef duga skal. Hefði Alþýðuflokkurinn sigrað aú, varð ítialdið f minnihluta f neðri deild og þjóðin hefði að lfkindum losnað við íhaldntjórnina. En það var varla von. »Aldrei var þvf um Álfta- nes spáð, að ættjörðin frelsaðist |>ar«. Tilkynning til þeirra sem vörur flytja hingað frá útlöndum. Með reglugerð 21. Okt. f. á. sem birt er í Lögbirtingablaðinu 22. s, m. hefir Fjármálaráðuneytið sett reglur uin fyrirkomulag innkaupsreikninga fyrir erlendum varningi. Innkaupsreikningar yfir allar vörur, sem koma hingað til lands, frá og með 1. Febrúar næstkomandi, skulu fullnægja þeim kröfum sem þar eru settar,. og liggja ella við sektir. Fjármálaráðuneytið hefir nú látið prenta á dönsku, ensku, frönsku og þýsku, nefndar reglur um innkaups- reikninga, ásamt fyrirmynd fyrir yfirlýsingum þeim, sem á þá skulu ritaðar. Reglur þessar geta menn fengið á skrifstofu minni, og er brýnt fyrir mönnum að senda viðskiftamönnum sínum er~ Iendis eintak af þeim, svo að reikningar yfir vörur, sem koma frá útlöndum eftir 1. Febrúar næstkomandi, fullnægi hinum settu skilyrðum, ella verða viðtakendur varanna látnir sæta sektum samkvæmt nefndri reglugerð. Bæjarfógetinn á Akureyri 12. Jan. 1926. Steingrímur /ónsson. T i 1 k y n n i n g. Meö bréfi dags. 2. f. m. hefir Fjármálaráöuneytiö lagt svo fyrir aö eg skuli innheimta innflutningsskýrslur yfir vörur, er til Eyja- fjarðarsýsiu og Akureyrar flytjast, jafnóðum 'og varan kemur og síðan tiikynna samanlagt verðmæti innfluttrar vöru i umdæminu í Iok hvers mánaöar. Mega menn því framvegis búast viö að vörur veröi eigi afhentar at afgreiöslunm skipanna fyr en inn- flutningsskýrslur yfir þær hafa verið afhentar og tollar greiddir. £51 Ennfremur ber að afhenda innflutningsskýrslur fyrir inníluttum vörum um Ieið og farmskýrteini er afhent. Bæjarfógetinn á Akureyri 12. Jtn. 1926. Steingrímur Jónsson, Frentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.