Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 02.02.1926, Page 1

Verkamaðurinn - 02.02.1926, Page 1
OERHðMflðllnlHII Útgefandf: Verklýðssamband J'loröurlands. i-« • • •• * • • • »-»■» >-« # • • t • •••••••« « « « • -• • • * • •»»«♦«« • • • • • • • • • • •■ IX. árg. | Akureyrl Priðjudaginn 2. Febrúar 1926. • 7. tbl. Verkamannafélag ^kureyrar 20 ára. • Framfarirnar ber að þakka vökumönnum þjóðarinnar.. Þegar menn eru staddlr á vega- mótum gefa flestir sér tima til að varpa msðinni nokkur augnablik, Ifta til baka yfir farinn veg og spá fram i tfmann, um ferðalagið, sem fyrir böndum er. Minningaauðurinn, sem á þeim stundum safnast að oss, er mikiil eða litiil eftir þvf bvort för vor hefir legið yiir flatneskjur hversdagsliisins, eða yffir óruddar, eða litt varðaðar, iendur nýrra málefna og hugsjóna. Og þvi dýrmætari er þessi auður, sem við hann eru tengdar fleiri þrekraunir, stærri fórnir, meira vöku- starf, jafnvel fleiri tár og sviðandi sársauki. Þegar Verkamannafélag Akureyrar hefir starfað i tvo tugi ára, ber fyrst og fremst að minnast þeirra manna, sem fyrir 20 árum hófu för um ó- rudd lönd verkíýðshreifingarinnar. Þeir voru ekki úr hópi þeirra manna, sem láta hverjum degi nægja sina þjáningu, mennirnir, sem fyrst tóku höndum saman og iögðu land undir fót. Það voru vökumenn, ekki úr hópi þeirra stærstu, heldur úr þeirri stétt þjóðíélagsins, sem litið var niður á. Þeir fundu að skyldan kallaði þá til þessa starfs. Þeir máttu ekki sofa. Takmarkið var ekki sett I upphafi. Vegvísirinn var dreng- lund þeirra, og trú á sigur góðs málefnis. Hiklaust og vonglaðir stigu þeir inn, án þess að spyrja um laun. Starf þeirra varð vöku- starf i þágu þefrra smáu og smáðu. Þökk sé þessum mönnum. I öðru lagi mun að þvi spurt, hver sé ávöxtur 20 ára iðju verka- manna i þarfir verklýðshreifingar- innar. Þaö myndi um of likjast útfarar- ræðu, <f hafin yrði hér upptaining allra þeirra starfs, er Verkamanna- félag Akureyrar hefir haft með hönd- um, og þvi ber að þakka ffyrir að hala komið i framkvæmd. Það verður þvf iátiö nægja, að benda á þft tvo meginþætti, er einkent hafa þaö starf, sem eftir félagið liggur. Það atvik, sem i öndverðu vakti verkamenn til samstarfs, markaði aðra aðal starfsstefnu félagsins, eins og hún var i byrjun og er enn i dag. Það að gengið var á rétt verka- lýðsins, vakti upp réttarmeðvitund hans. Starfiö varð strax barátta fyrir jafnrétti, og f þeirri baráttu skýrðist það k betur og betur, að i hvaða stöðu sem maðurinn er, og hvaða atvinnu sem hann stundar, þá á hann jafnan rétt tii mannréttinda og gæða lifsins. Það er þvi langt frá að vera nokkur tilviljun, að starfsemi félagsins fyrir aukningu mannrétt- inda, andlega og efnalega, hefir orðið ákveðnari og sterkari þvi ieng- ur sem félagið starfaöi. Vegna þess hve Ijóst forgöngu- mönnum Verkamannafélagsins befir verið þaö, að þeir hafi starfað að réttu máli, hefir oft verið hvast um þá. Þeir hafa aidrei farið dult með það, hvert þeir steindu og æfinlega staðið augliti til auglitis við þá menn, sem snúist hafa gegn þvi. Það sem unnist hefir ð, er feiigið ffyrir starf, framið fyrir allra augum, i nafni og þágu þeirrar hugsjónar, sem altaf hefir iljað félaginu. Það er haft efftir einum spekingi mannkynsins: „Spyr þú tyrst eftir hvort starfið sé göfgandi og sva eitir laununuma. Þótt Verkamanna- félagið hafi æfinlega verið skjald- borg utan um hagsmunamál verka- lýðsins i Akureyrarbe, hefði það aldrei orðið voldugt og sterkt, aldrei eggjað fram samstilta kraita yngri og eldri, ef sjálfsfórnarkendin hefðl ekki náð tökum á félaginu og fylgt þvi gegnum ár og daga. Það hefir ekki verlð stysti vegurinn til auðs og valda, að starfa fyrir verkalýð- inn. Oull og grænir skógar lífsþæg- indanna hafa aldrei blasað við sjón- um forgöngumanna félagsins. Sam- hjálp allra hinna smáu og iátsku heffir það verið, sem tengt hefir saman hugi félagsmanna, margra hverra svo fast að ekki mun bila. Með framlögum, eitir getu hvers og eins, hefir félagið reynt að styðja hinn sjúka, leiða binn fatlaða og bjarga þeim frá ffalli, sem halloka heffir farið i baráttunni ffyrir lifinu. Hvert er þá starf vort i öli þessi ár? Hvað höfum vér Isrt sjálfir og hvað kent öðrum? Fyrst og fremst höfum vér læri að þekkja köllun vora og mátt. Vér höfum lært aö lelta að og skilja þarffir meðbræðra vorra og samherja, og vér höfum ennfremur lært að beita kröftum vorum sameiginiega, öðrum til velfarnaðar. Vér höfum notið náms i skóla reynsiunnar, sem gerir oss færari tii að starfa á komandl tfma. Stari vort hefir verið brota- kent, þvi liggur minna eftir oss en ella. Vér gleðjumst yfir þvi, sem ft hefir unnist, en miklumst ekki. Og hamingjunni sé loi fyrir að ávöxtur iðju vorrar fellur ekki siður i skaut eftirkomendanna en sjáifra vor. Vér höfum safnað iorða til komandi tima.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.