Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 02.02.1926, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 02.02.1926, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN • ^aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaam 4 Smáauglýsingar. j. Ítvtttvvtvvttvtt?twtvtvt« Nýr dívan til sölu við tækifær- isverði, núna áður en Island fer. Upplýsingar f versl. Brattahlfð. Bolskyrtuhnappur (siifurvíra- virki) hefir tapast á leiðinni frá Að- alstræti 10 út að hótel Gullfoss. Skilist til ritstj. Verkam. gegn fund- arlaunum. RúmstœBi, hliðardregið, selst við tækifærisverði. R. v. á. Osram-perur & kr. 1.75 stykkið I Kaupfélagi Verkamanna. VERKAMAÐURINN kemur Út hverjum Priðjudegi, og aukablöð þegar með þarf. Kosiar 5 krónur ár- gangurinn. OialddaKi fyrir 1. Júli. Afgreiðslu og innheimtumaður áskrift- argjalda Halldór Friðjónsson Pósthólf 98, Sími 110. Akureyri. Auglýsingum má og skila í prentsmiðjuna, simi 45. Innheimiu auglýsingavetðs annast Ingólfur Jónsson. Akureyri. Auglýsingaverð: 1 króna fyrir s.m. eind. breidd. Afsláttur eftir samkomu- lagi. — Verkamaðurinn er keyptur I öllum sjóþorpum og kaupstöðum ^ landsins, mest allra norðlenskra blaða. ^ '1 ; ; t i ♦ í Heyrðu kunningi! Kaupir þú ALÞÝÐUBLAÐIÐ? Ef ekki þá reýndu eina mánaðarútgáfu. Hún kost- ar ekki nema elna krónu Argangurinn kostar 12 krónur. Alþýðublaðið er besta ' dagblað landsins og verðskuldar að vera lesið af ðllum hugsandi Islendingum. A Akureyri geturðu fengið Alþýðublaðið I Hafnarstræti 99. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halldór Fríðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar. (búðarhús til sölu. Hálf húseignin nr. 6 við Norðurgötu hér i bæ (syðri hlutinn), með til- heyrandi lóð, er til sölu og laust til ibúðar 14. maf n. k. Semja ber við SigurB Bjarnason, kaupmann, Túngötu 1, Akureyri, sem annast söluna og gefur allar nánari upp'ýsingar. Tilkynning. Hérmeö tilkynnist, aö hinn 27. þ. m. framkvœmdi notarius þublfcus á Akureyri útdrátt á skuldabiéfum, samkvæmt skilmál- um um 6% Ián bæjarsjóðs Akureyrar til raforku fyrir bæinn. Pessi bréf voru dregin úf: Litra A.; nr.: 22, 27, 37. Litra B. nr.: 20, 35, 36, 40, 129, 130, 144. Litra C. nr.; 24, 49, 67. (ftSkuldabréf pessi veröa greidd gegn afhendingu peirra 1. júlf næstkomandl á skrifstofu bæjarins. Bæjarstjórinn á Akureyri 28. Janúar 1926. Jón Guðlaugsson, settur. Skrá um gjaldskylda menn til ellistyrktarsjóös Akureyrarkaupstaöar 1926 liggur frammí — almenningi til sýnis — á skritstofu bæjatins frá 1.—7. febtúarmánaöar næstkomandi. Mótbárum gegn skránni sé skilað á skrifstofuna fnnan 15. ♦acav-í. sama mánaðar. Bæjarstjórinn á Akureyri 28, Janúar 1926. Jón Guðlaugsson, settur. Stúfasirs nýkomið i KAUPFJELAO VERKAMANNA.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.