Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 16.02.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 16.02.1926, Blaðsíða 2
2 VERK AM AÐURIN N » • • • • #-# -#-#-»-»-#-#--#-# -» Elöphant-cigareffur, kaldar og ljúffengar, fásf alstaðar- fylgja veikamöcnum hér að málum. Á fundinum var aamþykt að slaka f engu til með kacpkröfurnar og ákveðið að mæta kl. 6 morguninn eftir niður á bryggju G. J. J. Um 7 leytið (þ. 611) hafa ajálfsagt verið þar aaman- komin um 400 manns, allir aem einn maður ákveðnir að atöðva vinnu ef með þyrfti, en það kom ekki til, þvf hópurinn þótti vfat ekki árennilegur. Þennan dag kröfðust áðurnefndir vinnuveitendur og nokkrir fhaldsainnar, er fylgda þeim að málum, að lögreglan yrði aukin og látin sjá um að hægt yrði að vinna f friði. (Þá hefði rfkis- lögregla komið f gððar þarfir) Heyrst hafði að þeir væru að safna liði og jafnvel að viða að aér öxum og bar eflum, og voru menn heitir út af þessu tiltæki þeirra, bætti það ekkí úr, að þjónar G J J höfðu rifið niður fundar- boðsauglýsingar verkamanna Var sfðan haldinn almennur verka- mannafundur um kvötdið, og þar sbýrt frá nýju tilboði vinnuveitendi, höfðu þeir á samningafundí harðlega ávltað verkamenn fyrir framferði þeirra, en sögðust þó mundu skrúfa sig til að greiða kr. 1.25 f dagv. og kr. 1 75 í næturvinnu. Var tilboð þeirra felt með öllum gre’ddum atkvæðum, en samþykt f einu hljóði að halda fast við kaup taxtá verkamanna. A fundum þessum bættust um 50 nýir félagar við. Morguninn eftir (þ. 7. Jan.) var fjö'mennara en nokkru sinni fyr á bryggju G J J. þvf nú vissu menn að til skarar hlaut að skrfða, enda bjugguBt menn við að iögreglan með sitt varalið mundi láta sjá sig, en sá ótti var ástæðulaus, þvf aðeins 4 menn höfðu fengist f varaliðið, (eftir aögn) og létu þvf ekkert á sér bera. Er nú akemst af að segja, að ekkert gerðist markvert til kl. 10 að bæjar- fógeti tilkynti samninganefndinni, að vinnuveitendur hefðu gengið að, að greiða taxta verkamanna. Var sfðan vinna leyfð og verkfall- inu þar með iokið. Þetta er afarmikill sigur, sem verka- menn hér hafa unnið, lfklega einhver sá allrá mesti hér á landi f þeasum efnum. Þeir hafa með honum gefið öðrum verkamönnum vfðsvegar um land eftirdæmi. Hann ætti að vera hvatning fyrir þá að standa saman og fylgja málum sfnum með jafnmikilli festu fram til siguri. Þsgar einn aigur er unninn, er annar vfs. Fetið f þeirra fótspor ! 10. Janúar 1926. Ey/i'ðingur. Háskólabarnið í föðurgarði. Framkoma mín. Þá kem eg að þvf f grein yðar, sem þér teljið aðalatriðið, sem er að aanna það að eg »hafi gert jafnaðar- stefnunni á Akureyri meiri akaða en nokkur andstæðingur hennart. Við fyrstu röksemd yðar á þeisu atriði kemnr grátitafur f kverkar yðar yfir því að jafnaðarstefnan á Akureyri skuli eiga fyrir aðal foravarsmann þann mann, »iem ekkert skynbragð virðist bera á innihald hennart. En þvf eruð þér að úthella yðar dýrmætu tárum f einverunni Og árangurslauit yfir þenu. Þvf leggið þér ekki hönd á plóginn og takið til starfaf Þvf stándið þér eins og þvara út f horni, á pólitfsk- um fundum, og látið mig, þennan villuráfandi jafnaðarmann, spilla fyrir framgangi þen góða máls, sem yður er svo hugtéikið að koma f frám- kvæmdf Þér eruð eini maðurinn sem eg hefi haft ipurnir af, sem hefir komist að þeirri viturlegu niðuratöðu, að eg hafi spitt meira fyrir framgangi jafnaðarstefnunnar bér f bæ, en nokk- ur anditæðingur hennar. Fyrst þér sjáið þetta betur en ýœsir aðrir, sem þekkja okkur báða, þi hvflir á yður sú ikylda, að láta Ijós yðar skfna yfir hinn hrjáða Iýð, svo hann sjái hinn rétta veg farsældir, sem yður er kunn- ur Þér eruð nú þegar búinn að vera um nokkurt skeið hér f bæ, svo jóm- frúræðan f jafnaðarmálunum ætti að verða fullger nú á næitunni Eg b ð með m'killi óþreyju eftir þeim degi, þegar hún verður heyrumkunn. En áður en þér »troðið upp« á þingmálafund um hér f bæ, til þess að tala um jafn- aðarstefnuna, þar sem faðir yðar sem fundarstjóri skamtar mönnum 5 mfn- útna tfma til ræðuhalda, vil eg benda yður á, að lftið myndi verða f jóm- frúræðu yðar annað en hið álgenga dægurskvaldur. Eg bjóst við að þér mýnduð leitá samanburðar á fram- komu minni á pólitfikum fundum og framkomu andstæðinganna til þesi að sanna þau ummæli yðar að ég ráðist á þá með persónulegum fúkyrðum og til þeis að gera það sennilegt að menn flýi jafnaðarstefnuna fyrir mfnar aðgerðir og leiti skjóli hjá andstæð- ingunum. En einhverra orsaka vegna hafið þér sneitt fram hjá slfku. Máake þér hafið álitið það beit fyrir yðar málstað að rifja sem minst upp af þeim samanburði. Þér hefðuð þó get- að bent á ýmislegt, sem gerði það skiljanlégt að tekið væri perónulega á þeim öðru hvoru. Þér hefðuð getai

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.