Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 16.02.1926, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 16.02.1926, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN 3 ...........................I ♦ í'- I Ofna, $ brúkaða hef eg til sðlu með % , <ji* tækifærisverði. ♦ % Guðbjörn Björnsson.J I ♦>♦♦♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦■ ♦♦♦♦•; ♦♦♦ ♦♦ beot á það þegar Björn L'ndat hnoð- aði saman fúkyrðum um samvinnu- menn hér í samkomuhúsinu og kall- aði fyrirlestur »F/jálsir menn f frjálsu iandic, þar sem farið var með dylgj- ur um að forkólfar samvinnunnar væru vísvitandi að steypa samvinnuœönnum I fj&rhagslegan og pólitfskan þreldóm. Þar sem á saklausa menn var borinn fjárdráttur og aðrar þser óvirðingar, sem orðið gsetu að mannorðstjóni ef trúnaður hefðí verið á þær lagður, Þér hafið sennilega heyrt sama mann oftar en einu sinni bera forstöðu- mönnum Landiverslunar á brýn fjár- drátt, f sambandi við þá stofnun. Heirt hann fara með dylgjnr um að vantaði f kassan hjá þeim. Heyrt sama mann fara með þau ummæli af þingi, sem hann hefir ekki getað staðið við. Heyrt hann lesa upp úr blaðinu »Tfm innc óvirðuleg ummæli um ritstjórn hans, en sem áldrei höfðu staðið þar, heldur f öðru blaði og fleira og fleira og nú sfðast hafið þér gefið yfirlýs- ingu, sem heyrnarvottur að óvirðing- arummælum Björna L'ndals um mætan borgara þessa bæjar, sem fram komu á afðasta þlngmálafundi hér. Þá mætti og minna á ummæli eins ræðumanns úr fhaldsliðinu á þingmálafundi í fyrra, aem sagði, að alt sem andstæðingur hans hefði sagt »væri lýgic. Efnnig akuluð hér mintir á ummæli föðar yðar frá ifðásta þingmálafundi, þar sem hann lét þau ummæli falla og barði í borðið «1 áréttingar orðunum, »að nfu tfundu blutar af þvf sem aagt hefði verið um Qtanför Árna Jðnnonar frá Múla væri tygic. eK vlldi ekki taka imáipámennina til samanburðar Eg áleit rétt að taka þingmanninn og þingmannsefni fhalds- ins hér, svo yðnr gæfist kðstur á að vega orð þeirra og athafnir á opin- berum fundum, og gefa yður á þann hátt kost á að færa rök að þvf, að iramkoma mfn sé það óprúðmannlegri en þessara og annara kspps fhaldsins, sem hægt væri að nefna, að ummæli yðar um að menn flýi frá jafnaðar- atefnunni yfir til þeirra af mfnum völd um, væru á rökum byggð. Þá skal ýður einnig gefinn kostur á þvf, að nefna nöfn einhverra þesiara manna, sem flúið hafa frá jafnaðarstefnunni yfir til föður yðar og Björns Lfndals, vegna yfirburða þeirra f kurteislegri framkomu < opinberum málum, fram- yfir mig og mfna lfka. Þau verða háfleyg málin sem þér ritið um, þegar andi yðar hefur sig út úr bæjardyrum háskólamentunkrinn ar. Ylur sýnast það »lftilfjörleg bæj- armálefnic aem eg rita um Rafveitu- mál, hafnarmál, jarðeignamál, vegamál og flairi bæjarmál sem eg hefi ritað og rætt um Þessi fjögur mál, sem hér eru nefnd, eru ekki meiri smámál i augum Akureyskra borgara en það, að um framsókn og afturhald f þesa- um málum hefir verið barist við ailar kosningar til bæjaraijórnar Akureyrar, slðan jafnaðarmenn fóru að taka þátt f bæjarmálum hér. í þessum málum öllum mun eg hafa átt drýgstan þátt- inn til framsóknar af þeim mönnum, aem um þau hafa ritað Þegar þér hafið komið þessum málnm f farsæla höfn, aem bejirstjóri á Akureyri, verðið þér áreiðanlega komin að þeirri niðurstöðu, að þau séu engin smámál. Þá komist þér að þeirri viturlegu niðurstöðu að eg hafi fælt frá félög- um j&fnaðarmanna hér f bæ »ýmsa mæta menn, er gjarnan hefðu viljað starfa þar og eru jafnmiklir jafnaðar- menn og þérc. Þannig komiat þér að orði. Eg er þá f yðar augum bæði jafnaðarmaður og mætur maður þegar þér eruð að sýrgja þá menn, sem þér segið að eg hafi fælt frá félögum jafn- aðarmanna hér. En mér er spurn: Er nokkur eftirsjá < þeim mönnum, sem ekki eru meiri jafnaðarmenn heldur en eg erf Er ekki gott fyrir þeisi félög Vinum og vandamönnum tilkynn- ist að Björn Jósefsson andaðist að heimili sfnu hér i bænum Sunnu- daginn 14. þ. m. Jarðarförin verður auglýst síðar. Akuréyri 16. Fébrúar 1926. Aðstandendurnir. að losna við þá menn, aem apilla fyrir framgangi jafnaðarstefnunnar eins og þér teljið að eg geri ? Þá mætti ef tit vill teljt mér það til koatl að eg fældi þá menn frá félögunum sem væru þeim óþarfastir. Annars væri vel til fallið, að þér nefnduð nöfn þeisara manna, aem flóið hafa félögin vegna ihlutunar minnar um atjórn félaganna. Eg hefi nokkrum ainnum átt kost £ því að verða formaður i Verkamanna- félagi Akureyrar, en ætfð hafnað þvf, nema varaformensku nú f tvö skifti. Hefði mér verlð jafnmiklð ktppsmái að koma að ráðrfki mfnu f þessu fé- lagi eins og þér viljið álfta, myodi eg varla hafa neitað þeirri góðu aðstöðu, til að beita þvf. Annara eruð þér eðli- lega mjög ófróður um starf mitt f þessum félögum sem þér nefnið. Þess er þv( fyllilega að vænta að umsögn yðar um þau té bygð á vöttum heim- ildum. Það verður ekki aéð að þér hafið lagt svo mikið á yður til þeis að geta farið rétt með framkomu mfna f félagsmflum að þér bafið spurt kunnugann mann um hana. Að endingu skuluð þér mintur á sannindi gamla málsháttarins: »Betra er autt en illa skipað rúmc, til þess að gera yður skiljanlegt hversvegna eg kaus yður en ekki Jón Sveinsson fyrir bæjarstjóra í annan stað vil eg ieiðrétta það misminni yðar að þér hafið sagt mér í fyrsta sinn er þér föluðuð áð mér fyigi til bæjarstjóra- stöðunnar hér, að Ragnar Ólafsson væri þá búinn að heita Jóni Sveinsayni sfnu atkvæði og föður yðar væri kunnugt um það. Mig varðaði ekkert um slfka hluti þar, sem eg veitti yður engann ádrátt um fylgi þá. Það

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað: 11. tölublað (16.02.1926)
https://timarit.is/issue/175546

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

11. tölublað (16.02.1926)

Aðgerðir: