Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 23.02.1926, Síða 4

Verkamaðurinn - 23.02.1926, Síða 4
4 VERKAM AÐUREN N J^lorskirfatadúkar fást f, Kaupfélagi Verkamanna. Ur bæ og bygð. Ritstj. íslendings brá sér til Rvlknr með íslandi siðast. Á meðan sér Karl Nikulásson nm útkomu blaðsins. Þessi nýi blaðamaður kemur nú með ýtarlega skýrslu um athafnir bæjæarstjórnar á siðasta fundi — þó ekki algerlega rétta — en það er aukaatriði. Um leið heldur hann nokkurskonar eldhús dag yfir bæjarstjórninni. Fær sú nýbreytni tnisjafna dóma. Sagðist einum bæjarmanni svo frá, að þótt Tryggvi væri ekki á marga fiska, myndi hann aldrei hafa látið svona lélegt frá sér fara, en annar kvað vænta þess, að bæjarstjórn tækl sér fram við þetta, þar sem hún mætti líka eiga von á, að þessi millibilsritstjóri muni mæta - 1 allri sinni dýrð — á fundum framvegis. isafoldarfundur á Föstudaginn kl. 8V2. Inntaka nýrra félaga. Tilkynningar frá nefnd- utn. Hagnefndin hefir óvanalega gott f pokahorninu. U. M. F. A. Skemtifundur I kvöld kl. 8Va. Brynjufundur annað kvöld kl. 8. Séra Gunnar Benediktsson flytur erindi, og fl. til fróðleiks og skemtunar. Lucresia Borgia, myndin sem Nýja Bíó sýnir á Fimtudaginn, þykir ágæt. Var hús fyllir er myndin var sýnd á Laugardags- kvöldið. Fólk græðir á að horfa á gððar lcvikmyndir og ætti að sækja þær, eins og það er sjálfsagt að láta ekki bjóða sér alt af þvi tagi. Þriheilagt var hjá ritstjóra Verkam. á Laugardaginn var. Þann dag mætti hann i þremur málum fyrir aukarétti Akureyrar. Var mál Ragnars Ólafssonar út af kola- greininni i fyrra reifað i siðasta sinn og lagt I dóm. Feður hinna tveggja eru þeir vinirnir, Hallgrímur Daviðsson og Einar Gunnarsson, sem finna sig meidda af þvi að þeir séu sagðir verja pyngju húsbænda sinna. Brynjólfur Árnason lðgfræðingur flytur málin fyrir þá vinina, og er þetta Hklega það eina, sem þeir hafa gert i seinni tið til að bæta úr atvinnuleysinu i bænum. Annað kvöld hefir St. Sigurðsson skemti- kvöíd f Samkomuhúsi bæjarins. Verður þar gamanvisnasöngur, upplestur og gaman- sðgur til skemtunar. St. S. hefir nýlega haldið samskonar skemtun á Húsavik við góðan róm og húsfyllir. Frá Landssímanum. Ungur maður með gagnfræðaprófi, eða annari samsvarandi mentun, verður tekinn til kenslu í símritun við ritsfmastöðina hér. Námsstyrkur kr. 75.00 á mánuði, meðan á kenslunni stendur. Eíginhandar umsókn, stíluð til landssfmastjórans, sendist fyrir 1. Mars n. k. til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar. Símaatjórinn á Akureyri 16. Febrógr 1926. Gunnar Schram. Alnavara ódyrusf í Kaupfélagi Verkamanna Tvisttau tvíbreið frá Léreft einbreið . Kjólatau —»— Flónel —»— Gardýnutau einbreið kr. 1.55 m. — 0.85 — — 1.65 — — 0.95 — — 1.00 — Og margt fleira með lágu verði. Tækifœriskaup. 300 kg. TROS, aðeins á 10 aura kg. Keila, upsi og sroáfiskur i tunn- um. Bestu fiskkaupln gera tnenn ætið hjá E. Einarssyni.'^^ Boldang vænt og ódýrt fæst"í Kaupfélagi Verkamanna. Sólskinssápa er besta pvottasápan. Ætíð fyrirliggjandi hjá g J [E. Einarssyni.^H : Drengjapeysur fást í Kaupfélagi Verkamanna. Káputau fallegt og vænt fæst í Kaupfél. Verkamanna. Þeir seœ hafa gleymt að borga mér uppboðsskuldir, sem féllu i gjalddaga 31 f m. verða að greiða per fyrir næstu mánaðarmót. Akureyri 22/a 1926. Due Benediktsson. Ritstjóri og ábyrgðarraaður: Halldór Friðjónsson. Préntsœiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.