Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 02.03.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 02.03.1926, Blaðsíða 1
QERKBMOflURIHH Útgefandl: Verklýðssamband fíorðurlands. IX. árg/ | Akureyrl Þriðjudaginn 2. Marz 1926. í 15. tbl. !>► NYJA BlÓ. -♦i Fimtudagskvöld kl. 8V2. HVITA NÆTURFIÐRILDIÐ 7 þátta kvikmynd frá listamannalffinu í Paris. Aðalhlutverkin leiki: Barbara la Marr og Conway Tearle. r I áttina til miðaldanna. Árás ihaldsins á mentun aiþýðu. HvAð eftir annað befir alþm. Bjarni jónsson frá Vogi flntt frninv. til laga nm lærða akólann f Reykjsvfk. Þar er atefnt að þvf, að alfta aambandinn við Gagnfrsðaakólann á Aknreyri oe fsera Mentaikólann f sama horf og fyrir ca. 20 irnm, en það ér aama og tara aftur nm róœa bálfa öld hið æðra mentnnarkerfi vort. Þeisi óskipnaðnr villnráfandi eintr jéningisálar hefir hingað til ekki náð fram sð ganga En nú hefir einsýnl og ikammsýni fhaldsstjórn- arinnar, aamfarn hæfileika hennar til þess að vilja nfða niður alfa þrónn og framfarir á andlegn sviði, jafnt sem verklegn, tebið eintrjáninginn npp á arma afna og býst nú til að skella yfir þjóðina miðafdimyrkri mentonar- hroka og fáfræði. Löngn dantt mál og úrelt á að gera áð höfnðnámrgrein f skóla þessnm. Lstínn á að troða f menn nanðnga viljnga, vegna þess að hún té eina lelðin til þeaa að gera menn að rök föstum og hngssndi mönnnm!! Stfknm fádæma bjánanksp, halda formælendnr þessa frnmvarps fram Eins og ekki aén til þarfari og nytaamari náms- greinir, aem gera aaroa gagn, þó það veri nú rétt að latfnan væri þroskandi ? Jú, viaauiega. Nittórnvfaindi, kend af * faernm mönnum, verkvfiindi og lifandi mál, svo sem ftlenska — aem fleatir íilendingar kunna sér til skaromar illa — ern engn afður tar til þess að þroska nemendur og gera þá að mönnum, að eg ekki tala um stærð- (ræði, sem að vfan á það aammerkt vlð latfnuna, að hún kemnr örijaldan að notum beinlfnis. Það er hreinaati glæpur að eyða bestu æflárum manna til þeis að kenna þeim fánýt og gagnslaus fræði. Mannsandinn á ekki að keppa að þvf að halda dauðahaldi f gðroul fræði og úrelt, enda þótt þau um skelð hafi þótt »allra meina bót«. Framsækni og keppikefii manna- andans á öllum sviðum og kreddur og mentunarhroki á enginn að eiga sér stað Það verður eigi séð, að B f. V. sem þó er með latfnulærðustu írlend ingum, að hans eigin álitf, hafi reynst þjóðinni það afarmenni — þó vei gsngi með Faust, — að hann eða nú- verandi samherjar hans, sem nasasjón hsfa haft a! lítfnunni, ceti talist með- mæli með Istfnunáminu. Hingað til hefir oflftið verið kent af bagnýtnm fræðum f Mentaskólanum og of miklum tfma verið eytt frá þörfu námi f gagnslftið latfnunám. Og má uærri geta hversu fara muní nm þarf- asta námið, þegar búið er að smella latfnunni inn f skólann aftnr. Elllmöikin eru auðræ á anda þeirra manna, sem bera fram frnmvarp þetta. Þjóðin þarf að gefa þá lausa frá opin- berum atörfum og leyfa þeim að skemta sér það aem eftir er æfinnar vifi latfnunám, þvf að ekki býst eg við, að þeir geti ekki fleitir lært meira f þesau dáaamlega, dauða máli: Þeir geta þá komið saman og taiað málið, ef ekki í þessu Iffi, þá f öðru lffi. Jarðsrför okksr kæru fósturdóttur og dóttur Sigriöar sál. Árna- dóttur fer fram frá heimUi okkar Gránufélagsgötu 11, n. k. Föstudig 5. þ. m. kl. 1 e h. Akureyri 2. Marz 1926. Sniólavg /ónasdóítlr Sigurbjðrn Pétursson. Jónina Friðfinnsdóttir. Árnt Stefánsson. íbaldið hefir ráðist á mentun al- mennings og tarir sig smám sároan npp á skattið. Fyrst lagði það skóla- Pjold á, sem f sjálfu sér er enginn telj- andt tekjuauki fyrir rfkið, en útiloka hinsvegar fátæka menn f bæjunum frá »ð verða aðnjótandi þeirrar mentunar, ■em þeir annars gætu veitt sér að vetrinum t»l, þegar Mtið eða ekkert er til að stsrfa. Efnamönnum munar ekkert um gjtldið, en fátæklingum avo aem eg tók fram. Auðvitað er ekki annara að vænta a? þeim atjórnarfor- manni, aem ebki sér annað ráð heppi- legra tii viðreisnar fjárhag rfkisina, en leggja niður kenslu f elnum bekk Mentaskóiana 1918!! Nú er enn freklegar ráðist á ment un alþýðu með þeasu horgemlinga- frumvárpi Vog-Bjama. Sambandinu skal slUið mtlli Mentaskótans og Qagn- fraðaskólans á Akureyri. Með öðruaa orðum reykvfakum auðmaunaaonum

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.