Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 02.03.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 02.03.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAM AÐURIN N verðai veittar einkiréttur í undirbún- inginími til Hiikólans. Þvi að eg býat ekki við, að þser andlega grótaraálir, aen lögam ráða i Alþingi nó, aetji jafnakjótt app fullkominn Mentaakóla hér norðanllndi. Eg býst ekki við þvf að þær þori að leggja aig undir dóm mentaðrar alþýða, og noti þvf tseki- fmrið meðan það getat, til þess að akrfða undir pilafald menniagarakorta og fitræði og aljóleika >bittvirtra kjóienda<, sem þeir avo kalla, þing- mennirnir, þegar þeir eru að dorga eftir atkvæðam hji aofandi lýðnnm. Elephant-cigareffur, kaldar og Ijúffengar, fásf alstaðar• Það yrði óbjikvæmileg sflleiðing þesa fyrirkomalaga, aem frumv. stefnir að, að atotna yrði tvo aðra mentaskóla eða einn tvfskiftan með verkvfsinda deild og miladeild. Heilvita menn allir sji, að það mun ekki gert, meðan horft er f að nota kenalakrafta og akólahús, sem til er hér á Akureyri, til þess að stofna hér fnllkomin skóla til nndirbóninganáma undír Háakólann. Meðan skólapjöld eru tekin at nem öndum og meðan starblindir auðvalda- púkar íara með völd f landinu, aem hafa fullan hug i þvf, að lita afkom- endur afna eina njóta hinnar æðri mentunar, eða lita þá að minatá koiti bafa fyrsta rétt til prófa f akólunum. Það getur orðíð dýrkeypt þetta fálm fhaldsina inn f myrkur miðaldanna, það getur valdið slæmum afturkipp f þjóðfélaginu fslenska, það getur kæft endans gifur margra góðra drengja og svift þjóðína- möguleikum til eðlilega þroska og framþróunar um langt akeið. Hún má þó ekki við slfkum iföllum þjóðin okkar. Fróðlegt verður að sjá, hverjir þing- menn leggja bönd i plóginn við svo ilt verk. Ing, /ónsson Alþjóðasamband Kommúnista. (III Internationale.) 1919 — 2. JVIars — 1926, í dag eru liðin 7 ir, afðan nokkrir fulitrúar verkaiýðs og jafnaðarmanna fri ýmsum löndum heimains komu saman i Krcml f Moskwa til að stofna nýtt alþjóðasamband meðal jafnaðar- manna um heim allan f stað þess, er sundraðist við atriðsbyrjum 1914 Þi var af fáum mönnum iagður grund völlurinn að hinu volduga aiheimBsam- bandi Kommúniata, aem nú er auð- valdinu hvarvetna mestur þyrnir f auga. Það var brautryðjandinn mikli, Lenin, aem upptökin itti. Það er fróðlegt að lfta i hvernig istandið hefir breyst afðan. Pú var ráðaljórnarlýðveldið rúasneaka umkringt i allar hliðar af óvinum, innlendum og erlendum, auðvaidsrfkin höfðu lagt hafnbann i landið, atuddu »hvfta« heri til borgaraatyrjalda gegn verk- lýðsstjórninni og daglega töldu auð- valdablöðin Kommúnistastjórnina af. Aðeina örfi rfki viðurkendu Rósaland, vprilunaraamband var ekki um að tala. Og ofan i att höfðu Kommún<»tar teklð við landinu, þannig að alt var f kalda kolum, hungur vofði yfir fbú unum og alt útlit fyrir að það yrði erlendu auðvaldi að brið Ut um heira var verklýðshreyfingin ekki búin að ná sér eftir strfðið, sundrung var hin mesta og pólitfsk áhrif verkamanna lftil. En meðal sigarþjóðanna var sig- urviman á hæsta atigi og meðal ný* lendnþjóðanna virtist alt vera með kyrrnm kjörum. Nú hefir rússneska Kommónista- atjórnin rekið alla óvini af höndum ■ér, eflt iðnað og aðra atvinnuvegi f landinu og bætt avo kjör verkalýðsina að þau eru nú jafngóð þeim bestu f Evrópu. Auðvaidsrfkin hafa neyðst til að viðurkenna Rússland og ganga f verstunarsamband vlð það, jafnvel fa- lenika íhaldiatjórnin. Og auðvaldsblöðin telja Kommúniitaitjórnina avo trygga f aeasi, að óhugaandi aé að steypa henni. Og þesii stjórn ræður nú l/t hluta heimains. Alþjóðaaamband Kommúnlata i nú ftök alataðar f helminum. í hverju landi starfa flokkar f sambandi við það að aigri Kommúnismans og verka- lýðains. Verklýðthreyfingin hefir magn- aat afskiplega i þessum 7 irum og viðast hvar orðið róttækari að sama skapi Af »sigurvegurunum« er nú farin eaesta vfman og þeir eiga nú fult f fangi með að riða fram úr viðfanga- efnnm þeim, er nú rfaa upp. Þeir undraat og akelfast vöxt verklýðshreýfiugarinnar og grfpa nú þegar til kúguaar að dæmi avartliða til að reyna að atöðva hana. Og önnur hætta atendur auð- valdinu úr annari itt. Nýlendnþjóðirnar þola nú ekki lengur kúgun þeaa og hefja baráttuna fyrir sjálfatæði sfnu. í Marokko, Egiftalandi, Sýrlandi og þó einkum f Kfna á auðvaldið fuit f fangi með að haida við yfirráðum sfn- um og f miklum hluta Kfnaveldia er þegar komin á hrein alþýðuitjórn. Meginhluti Aifu er vinveittur ráðstjórn- arlýðveidunam rúaaneaku og amárfkin þar treýata á þau til samvinnu gegn yfirdratnunarstefnu alórveldanna. Auðvaldið finnur þvf, að sfðuatu dagar þess muni br&tt tildir, ef þv< tekst ekki að koma á góðum sam- tökum gegn þessari alþýðuhreyfingu,

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.