Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 02.03.1926, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 02.03.1926, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN 3 Leiðrétting. í grcin sem kom út ( 9 tbl. Verka- mannaina 9. t. m., hefir herrá Erling- ar Friðjóneion minst mefi niðrsndi um- msetum á ýms atriði ( embsettisfærslu minni og opinberri (ramkomu. Af þv( afi hér er sumpart skýrt beinKnis rangt frá en sumpart villandí, vil eg leyfa mér að gera nokkrar leiðréttandi at hugasemdir við greinarkafla þennan: 1. Það er rétt að eftir miðjan Júl( 1924 fékk eg kæru írá stjórn Verka- mannafélags Akureýrar út af inrflatn- iagi verkamanna frá Noregi til verk- smiðjunnar ( Krosianesi. En það er ekki rétt að eg hafi atungið kærunni undir stól. Eg ekýrði D ^msmálaráðu- neytinu þegar frá kærunni eina og fyrir er mælt ( lögum nr. 10 frá 18. Mai 1920, um eftirlit með útlending- um. Ennfremur rannaakaði eg þegar og það veit, að miðstöð hennar er Rússland og aðalkraftur Komroúnista- sambsndið Þvf reynir það að kúga Kommúnistaflokkana ( sfnum eigin löndnm, en koma á hernaðarsambandi gegn Rússlandi meðal auðvaldsrikj- anna Locirno-samningarnir eru til- raun til þess að (á Þýskaland inn ( það bandalag, enda drukku þeir Briand og Chamberlain, fulltrúar frönsku og ensku auðvaldsstjdrnanna, skál >4. tnternatioaale«, þegar þeir höfðu kom- ið Locirno-sambandinu svo i kriog sem þeir vildu. Auðvaldið unditbýr nú alataðar sókn á hendur verkalýðnum. I vor munu fara fram stórkostlegar atvinnudeilur i nágrannalöndum vorum, sinkum Englandi og Noregi og hér heima er (alenaka auðvaldið og farið að reyna til að lækka kaupið. Það er þvf alstaðar þörf á samheldni, í smáu aem stóru. Urslitahrfðin stendur fyrir dyrum, loka átökin milli anðvalds og al- þýðu, afturhalds og kommúnisma. Nú- verandi orrahrfðir eru aðeins nndir- búningurinn. Það, sem jafnaðarmenn þvl þnrfa að leggja sér á bjartá, er: að vera viðbúnir. * og fékk nákvæma skýrslu um alla út- lenda verkamenn er komið höfðn til verksmiðjnnnar sumrin 1923 og 1924. Að ekki hefir verið hegnt fyrir vsn- ræksln verkamannanna eða verksmiðjn- stjórsns á þv( að skýra lögreginstjóra frá komu þeirra, kemur af þvf að hegningarákvæði nm þetta atriði vanta ( áminst lög frá 18. Maf 1920. 2. í Ssmsæti þvi er skipstjórinn á E.s. Nova hjelt nokkrum borgurum bæjarins ( sumar, er skipið kom hing- að ( (yrsta sinn, var engra annara vin- (anga neytt en þeirra, er hverjum borgara þessa bæjar er heimilt að veita. Fór samsæti þetta ( alla staði löglega fram og gat þvf ekki ksmið til máia að eg gæti komið ( veg fyrir það. En hefði eg ekki tekið boði skip- stjðrans, befði h«nn með fylsta rétti getað talið það ókurteisi af minni hendi / 3 Lögreglumál það, sem minst er á sð nú sé orðið móira en tveggja ára, án þess kærunni hafi verið sint, var dæmt 16 Mai 1924, en kæran var dagsett 25 Febr. s, á. 4 Þið er rétt, að hauatið 1924 ritaði bæjarstjóri Jón Sveinsson mér, nm að taka t pp iandamerkjamál milli Akureyrar og Oddeyrar, en hann fór til útlanda nokkrum dögum aiðar, var f þeirri (erð langt fram á sfðasta vor, og heflr ekki minst á þetta mál síðan. En eflaust er honum og Erlingi Frið- jónssyni einnig vel kannngt um, að eg verð ekki dómari f þessu máli heldur málsaðili. 5. Það er rétt að bæjarstjóri og fjárhagsnefnd bafa óskað að beitt verði lögtökum við innheimtu útsvara meira en eg hefi tslið heppilegt, og hefl eg þar farið undan ( flæmingi. Nú er Kk- legt að á þessu verði breyting, og er eg sannfærður um að það verði til ills eins fyrir innheimtuna. Köguryrðum Erlings f minn garð ■é eg enga ástæðu til að avara. Akureyri 1. Marz 1926. Stelngrtmur Jónsson. Verkalýðurinn getur ráðið öllu í þjóðfélaginu. Hánn ræður engu. Hvers vegna ? Samkepni |: , > fitilokuð. — Þar sem eg hefi keypt { I {{ VINDLA i stórum stll fyrir mörg ] ’ < ► þúsund krónur og þar af leiðandi < > < \ komist að miklu hagfeldari kaup- '{, \ \ um en tiðkast, hefi eg nú miklS ! { f úrval af VINDLUM. sem seldir eru < > \» með LÆORA VERÐI en alment {{ {{ gerist og þekst hefir áður. — Með {’ < ► hverri skipsferð koma nýjar birgðir < ► % til viðbótar. {! Ý Vindlarnir seijast einnig í heildsðlu. < { :;Guðbjörn Björnsson.► % t ♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦•♦♦♦ .#>♦♦♦ ReykfóbaK, mikið úrvil i Kaupfélagi Verkamanna. Ur bæ og bygð. Vorþing Umdæraisstúkunnar No. 5 verður haldið á Siglufirði um næstu mánaðamót. Brynjufundur annað kvöld kl. 8. Inntaka nýrra félaga. Merk mál til umræðu. Stór- templar flytur erindi. ísafoldarfundur á Föstudagskvöldið kl. 8V2. Inntaka nýrra félaga. Fróðlegt ogskemti- legt hagnefndaratriði. >Herhvöt« sýnir sig I fyrsta sinn. Stórstúkan heimsækir. Niræður varð Jónas dbrm. Ounnlaugsson frá Þrastarhóli á Sunnudaginn var. Lúðra- sveitin fór heim til afmælisbarnsins unr morguninn og lék á lúðra úti fyrir húsinu. Fjöldi bæjarbúa heimsótti gamla manninn um daginn, sem er hinn ernasti enn. >Hvíta næturfiðrildið*, sem Nýjá Bió sýn- ir á Fimtudagskvöldið, er skemtileg og fal- leg mynd, góð til að vekja hressandi hlát- ur hjá áhorfendum. Ullargarn, flnt, fjórþætt, nýkomið i Kaupfélag Verkamanna.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.