Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 09.03.1926, Síða 3

Verkamaðurinn - 09.03.1926, Síða 3
VERKAMAÐURINN 3 Elephant-cigareffur, kaldar og Ijúffengar, fást alstaðar- Ooðafoss kom austan um land á Sunnu- dagsnóttina, og fór aftur áleiðis tit Reykja- vfkur I morgun. Ekki var liðlð nema fram á miðjan Sunnudaginn, þegar fór að bera á „fyllirii* í bænum og óx það altaf eftir |)vf sem á daginn leið og var afskaplegt um kvöldið, svo menn ultu eins og höfuð- sóttarkindur eftir götunni. Siðan um ára- mót hefir varla sést ölvaður maður hér á gðtum fyr en á Sunnudaginn, og eru þetta jþvf alt of áberandi viðbrigði til þess hægt sé að verjast grun um að þau standi f fskyggilega miklu sambandi við komu Ooðafoss hingað. Myndin, sem Nýja Bfó sýnir á Fimtu- dagskvöldið, „Fyrirmyndin*, þykir tvent f senn falleg og göfgandi. Hún sýnir baráttu göfugra elskenda, sem menn og ýms atvik ðkilja að eftir mætti. En, eins og f öllum •góðum* sögum, sigrar hið góða að síðustu. Blaðið ætlaði að taia við fréttaritara sinn 3 Rvík, út af fregninni um eftirgjöf AI- 'jþingis á veðum, til Kárafélagsins og fl. sem óljóst var { skeytunum f gær, en sfminn var slitinn, e>ns og fyrri daginn. ísafoldarfundur á Föstudagskvöldið kl. $V2 Inntaka nýrra félaga. Kosning fulltrúa á umdæmisstúkuþing. Allir áhugasamir fé- lagar mæta. Símfregnir. (Einkafréttir til Verkaraannsins.) Útlent: Hin frjálaa aamkepni komst < almætti sitt f kaophöliinni f New York fyrir nokkrnm dögnm. Voru 4 miljónir hlutabréfa seld á skömmum thna, vegna skyndilegs vórðfalls. Vit- Irringsæsing greip fólkið; barist var opp á Iff og danða og fjöldi manns aærðist. Mowlnkel-stjórnin f Noregi er farin 2rá. Lykke héildsali myndar gætna sainnihlntastjórn hægri og frjálslyndra vinstrimanna. Bændaflokknrinn lofar atnðningi fyrst nm sinn. Innlent: Helstn afrek Alþingis þessa daga ern þan, að það hefir gefið Kárafélaginu og íilandsbanka 150 þús. króna veðrétt, ér landið átti. Alþýðu- blaðið vftir harðlega þetta hneyksli. Jón Baldvinsson veiknr. Hefir ekki ■nætt á Alþingi f vikn. Verkakvennafélag stofnað f Vest- anannaeyjum. Nýlega nrðn lyrir snjóflóði1) Sig- nrðnr Greipison glfmukongnr og Ing- ólfnr Þorvarðarson. Ingólfnr lést en Signrðnr slapp Iftt meiddnr. Fjóra menn tók út af bátnnnm Iagólfi og Hrefnn af Akranesi og Guð- rúno úr Hafnarfirði. Þrfr drnknnðn, Órkar Þorgilsion Hafnarfirði, Berþór Árnason Akranesi og Jóhann Björna- son norðlenskur.2) Verkakonnr f Rvfk neita kaoplækk- unarkröfum atvinnnrekends. Tilboðið var 80 aurar á tfmann f dagvinnn, 110 anrár f kvöldvinnn og 135—140 anrar f nætnr- og helgidagavinnn. Samningar Digsbrúnarmanna og at- vinnurekenda slitnaðir. Ekkert aðhafst. Vinna heldnr áfram með sama kaupi og áður. Utan úr heimi. Eígnír keisarðns. Deila mikil stendnr nm það f Þýskalandi nú hvort þýski keisarinn, og aðrir þýskir þjóð- höfðingjar, er burt nrðn að hverfa við byltinguna 1918, sknli látnir halda eignum afnnm éð einhverju leyti og greiddar einhverjar skaðabætur. Ern íhaldsflokkarnir þvf fylgjandi að veita þeim nú stórfé, en alþýðnflokkarnir stands mjög á móti þvf, enda væri það fásinna mesta að veita keisara þessum og knmpánnm hans, er svo ') Skeytið hermir ekki hvar. 2) Jóhann Björnsson, Jóhannssonar frá Mólandi í Glerárþorpi. Heyrðu kunningi! Kaupir þú ALÞÝÐUBLAÐIÐ ? Ef ekki þá reýndu eina mánaðarútgáfu. Hún kost- ar ekki nema eina krónu- Argangurinn kostar 12 krónur. Alþýðublaðið er besta dagblað landsins og verðskuldar að vera lesið af öllum hugsandi Islendingum. A Akureyri geturðu fengið Alþýðublaðið I Hafnarstræti 99. VERKAMAÐURINN er útbreiddastur allra norðlenskra blaða í kaupstöðum og sjávarþorpum kringum alt land. Er því langbesta auglýsingablað fyrir þá, sem þurfa að auglýsa fyrir útgerðarmenn og sjómenn. Grfmubúnlnga saumar Jngibjðrg Steinsdðttir, Aðalstrœti 15. hraklega léku þjóð afna, nokkurn eyri af eignum þeim, er ættir þeirra hafa ■öliað undir sig á undanförnum öld- um. Kommúnistar og Socialdemokrat- ar hafa nú sameiginlega útbúið lög um ráðatöfun éigna þessara og aknln þau lögð undir þjóðaratkvæðagreiðalu. Krefjast þeir þess að eignir þessara þjóðhöfðingja verði teknar eignarnámi og notaðar til að draga úr neyð særðra hermanna, atvinnnieysingja og annara sem strfðið og markfallið hafá komið harðast niðnr á. Hallir þær, er teknar verða eignarnámi, akuln notaðar ( menningar og nppeldis þstfir. Allar ákvarðanir er teknar hafa verið éftir i. Nóv. 1918 og fara f bág við þess- ar skulu ógildar. — Atkvæðagreiðslan mun bráðlega fara fram.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.