Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 01.05.1926, Qupperneq 1

Verkamaðurinn - 01.05.1926, Qupperneq 1
0ERRAH99URIHH Útgefandi' Verklýðssamband Noröurlands-l IX. áfg. j Abureyrl Laugardaginn 1. Mai 1926. I 31. tbl. »► NYJA BÍÓ. Laug'ardagskvöld kl. 8Vj : H E F N D I N, Metro-kvikmynd í 6 þáttum. Aðalhlutverkið léikur: BARBARA LA MARR. AUKAMYND. Gamanleikur í 2 þáttum. Sunnudajfskvöld kl. 8V2. HVITA TIORISDÝRIÐ. Kvikmynd í 7 þáttum. Sagan gerist í glæpahverfi Lundúnaborgar og er mjög spennandi eins og allar myndir sem PRICILLA DEAN og WALLACE BEERY leika I. 1, JVIaí. Alheims hátlðadigur vetkafýðsins, er f deg. Hvarvetm, þar sem verklýðshreif- ingin er orðin viðtæk og sterk, gætir áhrifa dagsins. Vélar verk smiðjanna standa kyrrar. Hin starf andi hönd verkafýðsins befir tekið sér hvild einn dag. Mirgskonar starfsemi inni og úti er lögð til hliðar. Verkamaðurinn og verka konan, sem i gær stóðu vinnuklædd við verk sit», eru klædd slnum bezta skrúða. Þið er þeirra digur i dag Þegar nokkuð er af degi gefur að lita herskara á ferð eftir götum stórborganna. Þeir bera ekki byssur eða sverð, þvf þar er fólk friðar og bræðralags á ferðinni, en fánar blakta yfir höfðum þeirra. Þar gefur að lita verkamenn, hrukkótta og sligaða af æiilangrl þræikun. Verka- konur, magurleitar, með glögg ein- kenni þreytu og skorts á andiiti. Unga sveina og meyjar með giampa æskuvonanna i augum. Þögla og einbeittlega mentamenn og konur, sem knýtt eru við göngu verkalýðs- ins vegna sameiginlegrar hugsjónar og samhygðar með þörfustu þjónum þjóðfélagsins. Friðir og hljóðir fara herskarar verkalýðsins leiðar sinnar eftir aðalgötum borganna. Eins og straumþung elfur sfga þeir áfram að settu marki og út úrhverjuand- liti skfn áhugi fyrir að kröfugangan verði vegleg og áhrifarfk. Á opnu svæði, þar sem útisamkomur eru haldnar, staðnæmist verkalýðurinn og fylkir sér um figurfega ptýddan ræðustól. Alheimssöngur jafnaðar- manna hljómar frá þúsundum manna og ræðuskörungar flytja þrumandi ræður til lýðsins. Áskoranir til vald- hafanna um bætt þjóðfélagsskipulag eru iluttar og samþyktar, og dag- skrármálin eru jafnvel tekin til með- ferðar. Að kveldi eru innisamkomur haldnar, bæði til gleði og gagn- semdar. Eitthvað Ifkt þessu er hátiðadegi verkalýðsins varið, þar sem verka- lýðurinn þekkir sinn vitjunartima, og veit að hann er jafn réttthár og aðrar stéttir þjóöfélagsins. Hann selur ekki þenna fridag sinn fytir nokkrar krónur. Dagurinn er honum heilagur, af þvf að þá ganga allir unnendur sómu bugsjónar, hvort sem þeir eru ungir eða gamlir, fá- tækir eða efnaðir, fáfróðir eða visir, hlið við hlið i þjónustu þess mál- efnis er dagurinn er vfgður. Margir gætu ætlað að öll viðhöfn og umsvif verkaiýðsins 1. Mai sé hégómi einn og tildurmenska. Svo er ekki. Sé deginum rétt varið, er hann veigamikill þáttur i framþróun verklýðshreifingarinnar og jafnaðar- stefnunnar i heiminum Til hans og frá honum liggja þeir þræðir, sem haldbestir reynast, þvi þeir eru snúnir af samstiltum höndum fjöldans á þeirri stundu er verkalýðurinn er máttar sins best meðvitandi. Þetta hafa mótstöðumenn verkalýðsins iyrir löngu fundið og viðurkent. Jarðarför hjartkæra drengsins okk- ar, Hannesar Jósúa, fer fram Þriðju- daginn 4. þ. m. og hefst frá heimili okkar, O undargötu 5 kl. 2 e. h. Akureyri 1. Mal 1926. Jótlína Jónsdóttir. Jónas Jónsson. Þess vegna hefír harðstjórnarandi valdhafanna, sem sumstaðar gaus upp eltir síðustu beimsstyrjöldina viljað banna verkalýðnum að halda 1. Mai hátiðlegan og hefir sumstaðar kveðið svo ramt að þessu, að her- menn hafa verið látnir skjóta á lýð- inn til að skjóta honum skelk i bringu. En þrátt fyrir alt þetta verður 1. Mai ekki tekinn af verkalýðnum. Hann er hans dagur, og því dýr- mætari sem meira er gert til að af- nema hann. Hvernig er þessum málum farið hér með oss? Hvers vegna á fs- lenskur verka’ýður ekki sinn fridag, eins og samherjar hans meðal stór- þjóðanna? Vart verður fundin önn- ur ástæða fyrir þessu en kotungs- háttur islensks verkalýðs. Það eru svo sorglega margir islenskir verka- menn, sem ekki tima að ieggja frá

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.