Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 04.05.1926, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 04.05.1926, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN ■aAAAAAAAAAAAAÁÁAÁÁÁaAÁIai 5 Smáauglýsingar. t ÍVVWWVVVTVWVTTVVVVVVVT* Fjórróinn bitur er til sölu víð fœkifærisvetði Segl og stýri getur fylgt. F/iðgeU Vilhjálmsson. Nýr, mórauCur karlmannsskinn hanski tapaður Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum til Tryggva jónatanssonar Stúlka óskast i vist frá 14 Maf til 22. júní. Hátt kaup Uppl í versl. Péturs H. Lirussonar. „S óley“ er besti kaffibætirinn sem fæst hér á landi. Kaupið aðeins „SÓLEY* og styðjið með þvi islenskan iðna^ Litið ekki gamla hleypidóma aftra ykkur frá að kaupa hinn eina íslenska katfibæti. — Sannanir liggja fyrir hendi að kaffibœtirinn »SÓLEY“ sé hinn besti. Biðjið því kaopmenn yðar um S ó 1 e y. Duglegur mafur, vanur jarða- bótavinnu, getur fengið atvinnu nú þegar. Uppt hjá Jóhanni Snæbjörns- syni, Glerárgötu 4 Frá klukkan 6—7 í kvöld verða nokkrir hestar af góöu heyi seldir fyrir mjög lágt verð. Vilhjálmur jóhannesson. Barnfóstra eða dugleg kaupakona óskast i sum- ar á gott heimili í Húnavatnssýslu. Hátt kaup Stma staðar getur dug- legur maður fengið vor- og sumar- atvinnu. — Upplýsingar í sima 50 hjá Sæm. jóhannessyni. Stunguspaðar, torfgaflar, sementsskóflur, hakasköft fást i I BLÁA BANDIÐ er betri UPPBOÐ. Priðjudaginn þann 11. Maí þ. á. verður að forfallalausu upp- j boð i Strandgötu nr. 23 og þar selt, ef viðunandi boð fæsf, ýmiskonar húsgögn, svo sem skrifborð úr eik, matborð og 4 stólar, kommóða, rúm, saumavél með kassa, bókaskápur og rnargt , fl. Ennfremur hefilbekkur og ýmis verkfæii. Uppboðið hefst að loknu uppboði Sigurðar frá Oxnhól um j kL 3. e. h. Akureyri 5 Mií 1926. Kr. S. Sigurðsson. Kaupfél. \erkamanna. Fermingarföt fást í Kaupfélagi Verkamanna. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halldór Friðjónsson. Rafveita Akureyrar. Gegnum suðu- og ljósamæla verður raforka seld sem að undan- förnu 10 aura hver Iwst. frá pessum mánaðamótum til Ágúst- mánaðarloka. Þeir sem hafa bústaðarskifti 14. Maí bera ábyrgð á greiðslu fyn’r viðtakandi mæli á eyddri raforku frá 1.—14. Maí. Akureyri 2. Mal 1926. Prentsmiðja Odds Björnssonar Rafveitan.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.