Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 04.05.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 04.05.1926, Blaðsíða 1
VEHKðMflflURIHH Útgefandí: Verklýðssamband Norðurlands. Akureyri Þriðjudaginn 4. Mai 1926. 32. tbl. Kolaverkfall í Englandi. Alísherjarverkfall hafið í dag ? Breska heimsveldiö riöar. Ein af þjóðfélsgsuKbótum þeicn, tem jslnsðsittenn berjatt fyrir, er þjóð nýting atvinnutæhjinna. í Englandi eru auðugir kolanámar, ■em reknir eru af einstsklingum Fyrir lÖDgu hefir það komið f Ijóa, að nám tr þesair, msrgir hverjlr, aem reknir eru með úreltu anifli, borga sig ekki, baaði vegna rekotursólaffsins og okur- leigu, aem ýmair lardeigendur hirða, er eiga námaréttinn, en reka ekki námana ajálfir. Veikamenn hafa bent á, að avo megi ekki til ganga um iðnað þenna, eigi hann Hfi *ð halrla. Þeir hafa bent á þá leið út úr ógöngunum, að rfkinu bseri að taka rekstur námanna ( sfnsr hendur. Fvrir sráli sfuu fserðu þeir svo sterk rök, að þingið sklpsði nefnd fyrlr nokkrum árum, til þesa að Ihuga kolsmálið. Meiri hluti þeirrar nefudar lagði til að námaruir yrðu þjóðcýttir. Þó dróguat framkvæmdir, þvf að náma- eigendur börðost gegn þjóðcýting með öllum sfnum ráðum bak við tjöldin og f blöðum afnum. Með allaherjaiverk falli átti að krýja fram kröfurcar, en það miatókat. Á sfðustu tveimur árum hefir gall- inn á nánoarekatii þesium komið enn berar í ljóa. Og kolaiðniðuiinn hefir orðið avo aðþrengdur, að á sfðaatiiðnu hauati tók fhaldaitjórnin það ráð, að greiða hallann á námunum ór rfkit- ijóði. Þesiu una verkamenn ckki og ■em vonlegt er fylgja þeim þar að málum ailir frjálslyndir menn; þeim er ekki um að greiða hallann af fyrir- tsekjnm, sem hirða gróðinn þegar Fimtudagskvöld kl. 8'/a: H V'I T A T I O R I S D Ý R I Ð. Kvikmynd í 7 þáttum. Sagan gerist i glæpahverfi Lundúnaborgar og er mjög spennandi eins og allar myndir sem PRICILLA DEAN og WALLACE BEERY leika I hann gefst, en ikella avo á þjóðina hallanum. Nímaeígendur heimta lengri vinnu tfma og Isegra kaup. Verkamenn krefj- aat þess að hafda fengnum kjörum og að rlkið taki rekstur námanna f afnar herdur Um þetta hifir verið deitt lengi vetrar og nú á Laugardaginn var barst sú fregn hingað til landsins, að kofa námcveikfall vaeri hafið. S ðar hafa þser fregnir kornið, að forsætiaráðherra Breta hsfi reynt að miðla máium, en það hafi orflið til einkis, og að ails- herjarverkfali aé óhjákvæmilegt. A'Lherjarverkfall hefst f dag, aam- kvæmt fregnum, og taka 5 míljónir manna þátt f þvf. Allir flutninga- veikamecn leggja niður vinnu, rn til þeirra teljaat hafnarvetkamenn, járn- bractarmenn, b'Ltjórar, rporvagra- aijóiar o. fl , gasatöflvar og rafatöðv- ar og vetksmiðjur verða mannlauiar, f stuttu máli: Allir flutningar og erörg framleiðsla atöðváat geraamlega. Vetkamenn hugia tér með þessu að binda akjótan enda á deilona og fá fram kröfuua um þjóðcýtÍDgu nám- anna. Það er þvf barist um stefnumál. Stjórnin er hinavegar á bacdi náma- eigenda, aem téat á þvf, að hún hefir akift landicu f io umdæmi til um- sjócar á nauðsycjaþörfum landsmanna og hún hefir þegar aent her til náma- héraðauna, avo hann sé til taks, ef ekki verður rofinn samtakamúr verka- lýðsins á annan hátt. Að svo itöddu skal engu ap&ð um endalok þesiarar deilu. En hitt má fullyrða, að nú reynir meira á aamtök verkslýðsina f Englandi, en nokkru ainni fyr, og vel irá avo fara, að það ástand myndiat nú þar f landi, aem verða mun Jyritboði atærri tfðinda f heiminum. Ertaka heimsveldið riðar: Uppreist- arandi rfkir vfða f nýlendunum, en þó sérstaklega f Indland'; strfðsskoldirnir við Amerfku eru óberandi og bylting liggur við borð heima fyrir. /. AI Þ i n g i. Ekki er vfat hvenær Alþingi verður alitið. Hafa vlnnnbrögðin þar verið hin lélegostu. Þó er fyrat nú faiið að drága að úralitum mála. Fjárlögin eru komin gegnum 2. umræðu f Ed. og hafa verið gerðar á þeim amá- breytiugar, þar á meðal er 5 þúi. króoa veiting til framhaldanima við Gágnfræðaakólann hér. Heimild fyrir rfkiastjórnint að tska einktsölu á til- búnum áburði, hefir verið samþykt. Meiri hluti ijávarútvegsnefndir f Neðrideild flytur frumvarp um afldar- sölusamlag. Er þtr á ferðínni grfmu- kiædd tilraun til að koma á fót lög- vernduðum sffdarhring. Talið er vfat að öll stæratu málin sofni f þinginu, svo sem bsnkamálið, gengiimálið og járnbrautarmálið. Er

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.