Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 12.06.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 12.06.1926, Blaðsíða 1
9ERK9Mð9URIHH Útgefandi: VerklýðssambandpNorðurlands.] IX. árg. ;; Akureyri Laugardaginn 12. Júní 1926. 43. tbl. m—mamm^*~ NYJAj Bj(Ó. *+wmmmmm—mm Laugardagskvöld kl. 8V2: I HRINOIÐU STÓRBOROARLIFSINS. Kvikmynd í 8 þáttum eftir skáldsögu Blanche Upright. — Aðalhlutverkin leika: Norma Shearer, Mary Alden, William Collier og Huntly Gordon. Afar spennandi rcynd, efnisrík og vel leikin. Leiðbeiningar handa kjósendum. Sókum þess hve margir verða aö vera fjarverandi frá beimilum sinum, í atvinnuleit, eöa af öörum ástæöum, þykir viö eiga að Verkamaöurinn gefi bendingar um, hvernig kjós- endur geta notað atkvæöisrétt sinn viö landskjörið 1. Júlf, ef þeir geta eigi sótt kjörfund f hreppi þeim eöa kaupstaö, sem þeir eru búsettir í. Ef einhver kjósandi þarf aö fara að heiman, og býst ekki við að verða kominn heim aftur eöa geta sótt kjörfund l. Júlí, er einfaldast aö hann kjósi áöur en hann fer að heiman. Þarf hann þá ekki annaö en fara til kjörstjóra, og beiðast þess að fá aö kjósa. Lætur þá kjörstjórinn (hreppstjóri, sýslumaöur eða bæjarfógetí) honum f té at- kvæöaseöil, og skal kjósandinn skrifa á hann bókstaf þess lista, er hann vill kjósa. Vilji kjósandinn t. d. kjósa lista alþýöuflokksins, skrifar hann aðeins eitt A á seðilinn og lætur hann siöan innan i umslag, sem til þess er ætlað, og kjörstjóri ieggur til með seölinum, lokar um slaginu og skrifar siðan dagsetn- ing og nafn sitt undir fylgibréf, sem fylgja á atkvæðaseölinum.* Siöan afnendir kjósandinn kjör- stjóranum bréfið lokað, og geymir kjörstjóri þaö til kjördags. Sé kjósandinn farinn aö heiman, og eigi hann ekki afturkvæmt fyrir kjórdag, getur hann kosiö á sama hátt hji hreppstjóra eða sýslumanni, hvar sem hann er staddur, en þá verður hann sjálfur að sjá um að * En kjörstjórinn vottar að kjósandinn hafi ajálfur og I einrúmi útfylt -kjörseðilinn og að dagsetningin sé rétt. bréfiö, með atkvæöaseðlinum f kom- ist fyrir kjördag til kjörstjórnar i beimilishreppi hans eða kaupstaö. Ennfrcmur getur kjósandinn geng- ið til kosninga ákjördegi hvar sem hann er staddur, ef hann hefir i höndum vottorð frá sýslumanni eða hreppstjóra um að hann standi á kjörskrá. Vottorð þetta eiga menn heimtingu á að lá sent simleiðis, en greiða verða þeir þá sjáifir simakostnaðinn. Skípstjórum á islenskum skipum ber skyldrtilað hafa meðferðis svo marga kjörseöla, að allir atkvæðis- bærir skipverjargeti kosið um borð, ef þörf gerist. Er þá skipstjórinn kjörstjóri, en með honum skrifar einn skipsmanna undir hvert fylgi- bréf, sem vltundarvottur. Kjörseðlana verður siðan að senda til kjörstjórnar fyrir kjördag. Alþýðukjósendum er það lang- erfiöast að nota atkvæðisrétt sinn á kjördegi um þetta leyti árs, og er þeim þvi nauðsynlegt að athuga vel þær leiölr, sem þeim standa opnar, til þess aö geta kosið. Munið þvi eftir þessum reglum, alþýðu menn og konur. Ei þið farið að heiman, þá kjósið áður en þið farið. Þó þið ætlið ykkur að vera komin aftur fyrir 1. Júlí, þá kjósið samt, ef hugsanlegt er að heimför ykkar geti tafist. Ef þið eruð farin að heiraan, þá kjósið sem allra fyrst hjá sýslumanni Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför litla drengsins okkar, Ouðmundar Eggerz, sem andaöist 7. þessa mánaðar, er ákveöin Þriðjudaginn 15. þ. m. kl. 1 e. h. frá heimili okkar Oránu- félagsgötu nr. 11. Stefanía SigurQardóttir. Eggert QuDmundsson. þeirn, eða hreppstjóra, sem þið náið til, og sendið kjörseðilinn til réttrar kjörstjórnar fyrir 1. Júli. E( þið treystið ykkur ekki tíl að koma atkvæðaseðiinum heim i tæka tið, þá verðið ykkur úti um vottorð um að þið séuð á kjörskrá, og gangið með það i höndum upp að kjör- borðinu, hvar sem þið eruð stödd 1. Júli. Séuð þiö i vafa um hvernig þið eigið að að fara, þá snúiö ykkur til stjórna verklýðsfélaganna, sfmleiðis eða á annan hátt, og biöjið um aöstoð. Þrautalendingin. Verkalýöurinn islenski er að vakna til meðvitundar um köllun sína. 1. Júli gefst bonum færi á að sýna hve vel hann er vaknaður. Ea tim- inn er óhentugur. Atvinnutfmi is- lenskrar alþýðu er stuttur og menn verða að lcggja sig aila iram, ti

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.