Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 12.06.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 12.06.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN #-#-# -#-#--#-#-##-# f f •-# þess aö bera aem mest úr býtum. A þeim tfma er lftill friður til að hugsa um alþjóðarmál. En aivara tímanna heimtar þó. að verkalýður- inn sé vakandi á veröi. Togaraflot- inn sunnanlands liggur allur bundinn i höfn, atvinnuvegirnir i kaldakoli, og hungurvofan fyrir dyrum þeirra manna, sem eiga alt sitt lffsuppeldi undir því, að eitthvað aflist úr sjón- um. Ekki eru nú verkföliin að svifta almenning atvinnu og aflafé, beldur eru það stórútgerðarmennirnir, sem rýna þaðfverkinu, að þeir eru ekki að halda úti togurunum fyrir fólkið, sem á þeirn eða við þá vinnur, heldur fyrir hlutabaéfin, sem þeir sjálfir eiga. Alþýðuflokkurinn setur það fram sem sýna kröfu, að öll atvinna sé miðuð við velferð fólks ins, alþýðunnar i landinu, en ekki viðgróða sárfárra hlutabréfaeigenda. En sú krafa verður að engu höfð,' fyr en alþýðuflokkurinn fær svo mikið atkvæðamagn á kjördegi, að auðvaldinu standi stuggur af. Ekkert mun reynast áhrifameira, til að opna augun á auðvaldsblindaðri íhalds- stjórn, tiiaðrumska við singjörnum atvinnustjómendum, en það, að iisti alþýðuflokksins verði lang atkvæða- flestur við landskjörið 1 Júlf. Þess vegna ber hverjum alþýðumanni og konu skylda til aö láta ekki úr höndum dragast að neyta atkvæðis sins og greiöa fyrir þvi eftir megni aö aðrir alþýðukjósendur geti kosið. Sigur alþýðunnar er kominn undir árvekni hvers einstaks kjósanda. Blandað haff'i frá kaffibrensiu Reykjavíkur ér besta kaffið, sem selt er hér á landi. Það er blandað saman af mörgum kaffitegundum, og sett f það kafflbætir eftir settum reglum. Það þarf þvf ekki annað en láta það i könnuna eins og það kemur fyrir frá kaffibrenslunni. — Það er bragðbetra og sterkara en kaffi eins og gerist. Meðmæli liggja bjá verksmiðjunni frá ölium stéttum manna, vetkamönn- um, skipstjórum, bændum, brytum, hásetum, kaupmönnum, embættismönn- um og konum þeirra, — Meðmælin verða augfýst siðar meir. Biöjið þvf kaupmenn um blandað kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur.* % Tilkynning. Þokulúðurinn á Dalatanga er í ólagi, verður lagaður hið fyrsta. Petta tilkynnist sjómönnum, F. h. Vitamálastj. Bæjarfógefinn. Ur bæ og bygð. Nýja feíó sýnir i kvöld »í hringiðu stór- borgarlffsins*. Myndin sýnir baráttu göfagr- ar konu fyrir velferð og heiðri 'manns sins og barna, sem stórborgarlífið er að ieiða á glapstigu. Verið er sem óðast að búa undir kon- « ungskomuna. Á að skreyta innri hafnar- bryggjuna, þar sem konungur og drotning eiga að sttga á land, og verka mestu óþrifin af opnum svæðum við göturnar. Hið sfðara er þarft, en hið fyrra barnaskapur, sem engin lfkindi eru til að konungshjónin hafi annað en raun af. Heyrðu kunningi! Kaupir þú ALÞÝÐUBLAÐIÐ ? Ef ekki þá reýndu eina mánaðarútgáfu. Hún kost- ir ekki nema elna krónu Argangurinn kostar 12 krónur. Aiþýðublaðið er besta dagblað landsins og verðskuldar að vera lesið af öllum hugsandi Islendingum. A Akureyri geturðu fengið Alþýðublaðið Hafnarstræti 99. Vai)n Drangeyjaregg eru seld á Torfunefsbryggjunni i dag. Nokkrir hestar fást leigðir í lengri og skemrl ferðir. Einnig tveir hestar til sölu. Upplýsingar gefur Jón Kristjánsson Hótel „Goöafoss «j Prentsmiðja Odds Björnssonar. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson,

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.