Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 13.07.1926, Síða 2

Verkamaðurinn - 13.07.1926, Síða 2
2 VERKAMAÐURINN Landskjörið. Á Föstudaginn var fór frarn hér á skrifstofu bæjarfógetans talning atkvæða sem greidd voru við lands- kjörið 1. Júli s.l. i Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupslað. Voru þt kjörkassarnir komnir úr öllum hrepp- um sýslunnar. Voru kassarnir opn- aðir i viðurvist umboðsmanna list- anna og talin úr þeim atkvæðin og látin í einn kassa, sem sendur verður nú með e. s. íslandi til yfirkjör- stjórnar landskjðrsins f Reykjavik. Reyndust greidd atkvæði eins og tilgreint er f skýrslunni bér á eftir. Til samanburðar er sýnt hvað mörg atkvæði voru greidd á hverjum stað við landskjörið 1922 og hvað margir eru á kjörskrá nú á hverjum stað. Kosið Á kjör- Kosið 1922: skránú: nú: O igulsstaöahr. 78 152 78 Olæsibæjarhr. 51 233 57 Öxnadalshr. 2Ö 42 20 Skriðuhr. 23 63 28 Arnarneshr. 59 152 52 Svarfdælahr. 52 320 52 Hrafnagilshr. 60 89 49 Ólafsfjarðarhr. 21 142 36 Grimseyjarhr. 17 27 24 Saurbæjarhr. 91 200 82 Akureyri 463 1113 704 Árskógsstrandarhr. 78 161 31 Pessi skýrsla sýnir, að i sýslunni hafa kosið við petta landskjör 8 mönnum fleiri en við landskjörið 1922, en f Akureyrarbæ 241 fleiri. Taldir svo með þeir menn sem kusu hér, en áttu kjörstað annars- staðar á Isndinu. Voru þelr kjós- endur 17 rð tölu, sem kusu hér, en áttu kjörstaö annarsstaðar. í sumum hreppum sýslunnar hafði kosning ekki staðið yfir lög- skipaðan tfma 5 klukkustundir. Kæra kom Iram úr einum hreppi yfir þessu, enda hafði tveimur kjósend- um verið synjað um að kjósa á þeim stað af þvf að búið var að slita kjörþingi þegar þeir komu á kjörstað, en 5 tfmar voru ekki Uðnir frá því að kjörþlng hafði verið sett, Töldu þeir sig þvf ólögum beltta og kærðu yfir kosningunni. Hverjum er um að kenna? Þ«gar verkfall atendar yfir, heyriat það oft f herbúðnm borgaranna, að verkfallið aé vinnulýðnum einum að kenna, að ábyrgð afleiðinganna hvfli öll á þairra herðum, aem leggja vinn- una niður. Það aetti þó að vera farið að verða flestum Ijóst, að verkfall er ekki annað en vopn til að koma fram sfnum hlut f ágreiningamáli, og ber þvf eingöngu á það að Hta, hvor aðil- inn hefir aanngjarnara mál að flytja. Fiakverkunarkonur hér á Akureyri höfðu fengið verkakvennafélagið hér til að ákveða kauptaxta, f aamræmi við aamakonar verkalaun annarsataðar á landi hér. Yfirleitt mun það nú viðurkent af almenningaálitinu, að vinnulýðurinn eigi að ráða þvf að einhverju leyti, fyrir hvaða kjör hann vinnur. Þeaaa algildu reglu þverbrjóta avo nokkrir vinnuveitendur, og ákvaða kauptaxta, langt fyrir neðan það aem á nokkrum öðrum atað á landinu gæti til mála komið. Taxti verkakvennanna ajálfra er algerlega hundaaður, og engin tilraun gerð til að fá aamkomu- lag við þær um breytingu á taxtanum. Við alfku gerræði var aðeins til eitt svar, verkfall. Vinnuveitendur hafa sjálfir viðurkent, að þeim hefði aldrei dottið f hug að vfkjs frá taxta verka- kvennafélagsina án aamninga, ef þeir hefðu eigi vitað, að mikill þorri þeirra atúlkna, aem fiakvinnu stunda, stæðu utan við félagið. Reynalan hefir nú aýnt, að verkfall getur goaið upp, án þess að þvf sé yfirlýst af akípulags- bundnum félagaskap. En það hefir þá Hka aýnt sig um leið, að með þvf móti er fremur veik von um sigur. Þair sem hafa kynt aér þetta verk- fállamál hér á Akureyri vita, að ef allar verkakonur hefðu verið f verká- kvennafélagi, þá hefði að öllum Hk- indum aldrei til verkfalls komið — að minata koati orðið alt annar árangur. Þá er og altftt að reynt aé að mála upp með sterkum litum hve mikið tjón verkalýðurinn bfði við verkföli. í þetta ainn er dæmið ofur- Ijóat. Vínnuveitendur bfða hér allan Birgðirnar J\Æestar. I Sjómenn % gleymið ekki að fá ykkur tó- baksvörur hjá mér. Eitthvað handa öllum. Guðbjörn Björnsson. t Verðið Lægst. ........... akaðann. Þeir missa af þvf að geta notað til fiakverkunar einhverja þfi hagatæðuatu tfð, aem hér getur komið til þeirra hluta. Fiikurinn safnaat fyrir, svo þeim mun meiri atvinna bfður aeinni tfmans. Þá nálgast og sá tfmi, sem kanpgjald hækkar, svo vinnutapið jafcast að nokkru f breyttu kaupgjaldi. Er þvf mjög vafasamt hvort atúlkurnar biða nokkurn halla. Að vfau hefir einn vinnuveitandinn látið f veðri vaká, að vegna verkfallsina hafi hann stöðvað fiskaðdrætti, og þar með minkað at- vinnuna. En á slfkum ummælum er ekki mikið að byggja. Það voru vinnu- veitendur vfsir til að gera hvort sem var, ef vonir minkuðn um arð af fram- leiðslunni. Auk þess hafa Hka stúlkur þær, sem ráðnar voru bji þessum manni, fleitar snúið tér að annari atvinuu, avo vinnuþrenging þarf ekki að verða fyrir þfi aök. Hér hefir það þvf sýnt aig, sem reyndar er venju- legaat, að atvinnan hleypur ekki frfi verkalýðnum, þó tafir verði á, vegna verkfalla. Sá beini akaði lendir fi vinnu- veitendunum, en báðir aðilar hafa lært ýmialegt sem að gagni mætti verða f fraaa- tfðinni. Er nú minni hætta en fiðnr fi avipuðum árekatri f nfinuatu framtfð, en ef f odda skerst aftur, hafa atúlk- urnar rekið sig fi það, að öflug aam- tök og akipulagsbundinn félagsskapur er það eina aem getur gefið þeim ,lp„. s ÞAR SEM VERKAMAÐURINN kemur út tvisvar í viku, flytur hann altaf NYJUSTU og MERKUSTU fréttir. Árgangurinn kostar eins og áður, þrátt fyrir þriðjungs stækkun.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.