Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 13.07.1926, Page 4

Verkamaðurinn - 13.07.1926, Page 4
4 VERKAMAÐURINN latlAAAÁAAAÁAAAaUAAAiÁ* 2 Smáauglýsingar. t Blágrár hðgoi með hvfta brýngo og hvfta inoppu — á að vera með blátt band bundið um háliinn — hefir tapait. Finnandi vinaamlega beðinn áð gera aðvart f Gránuiélagigðtu 55- Skorna neftóbakið er viðurkení best frá Jóni Guðmann. REYKTÓBAK hvergi ódýrara en hjá Jóni Guðmann. Geitkvmmt er hér f bænum cú um þesiar mundir. í gserkvöld kom ikíp- ið >Nonni« eign Ásgeiri Pétumonar •unnan frá Faxtflóa með á fjórða hundrað manm að þvf er ngt er hingað og á Siglufjörð til ifldveiða. Eru háietar að mnnan flestir ráðnir fyrir Ifk kjör éini og norðlenakir há- aetar, taxta Sjómannafélagi Reykja- víkor. Þó varð vart við það f gser- kvöldi eftir að lunnlendingarnir voru atignir á land að lumir af aunnlend- ingunum töldu sig bafa verið gabbaða beð ráðningunni hingað. Sögðu þeir að aér hefði verið lofuð sömu kjör 4 ifldveiðinni og alment yrflu greidd, en þegar til kom vildu tveir útgerfl- armennirnir ekki standa við þau loforfl. Þenir menn lem að aunnan komu fengu að vita á leiðinni að sunnan, að allur fjöldi þeirra ijómanna, icm með >Nonna< kmmu vscru ráflnir eftir taxta Sjómannaféllgiins. Telja þeir þvf að lér beri sömu kjör samkvemt gafnu loforði. Gegnir það (urðu, ef það ikyldi reynnt rétt, að til vseru útgerðarmenn hér, iem vseru að ginna menn til ifn úr fjserlsegu héraði upp á loforfl um kaup, sem ekki yrði ataflið við þvgar til kemur. Með síðustu skipum fékk verslunln BRATTAHLÍÐ miklar birgflir af allskonar vörum, sérstaklega mikifl af matvöru svo sem: karöflur, hveiti, gerhveiti, hafragrjón, hrfsgrjón, hris- mjöl, kartöflumjöl, sagó, mafs, bankabygg, baunir Vi og xh. Efnnig kafffr sykur, kaffibætir, te, suflusúkkulaði, átsúkkulaöi, niflursoflna ávexti, þurk- aða ávexti, sardinur, tomata, krydd allskonar, píckles, asfur o. m, m. fl. Ennfremur eldhúsáhöld o» leirvöru f miklu úrvali, hreinlætisvörur, fl. o. fl. Vörurnar góðar! Verðið lágí! VERSLUNIN BRATTAHLÍÐ. Blandað kaffi frá kaffibrenslu Reykjavíkur ér besta kaffið, sem selt er hér I iandi. Þaö er blandaö saman af mörgum kaffitegundum, og sett f þaflí kaffibætir eftir settum reglum. Þafl þarf þvf ekki annað en láta þafl i könnuna eins og þaö kemur fyrir frá kaffibrenslunni. — Það er bragflbetra og sterkara en kaffi eins og gerist. Meflmæli liggja hjá verksmifljunni frá öilum stéttum manna, verkamönn- um, skipstjórum, bændum, brytum, hásetum, kaupmönnum, embættismðnn um og konum þeirra. Meðmælin verfla auglýst síðar meir. Biöjið þvi kaupmenn um blandað kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur. Ferðanesti i fjölbreyttu úrvali best hjá Jóni Guðmann.; Fyrir sjómenn: Sjóstakkar. Sjótreyjur. Sjóbuxur. Sjóstígvél, há og lág. Fæst í Kaupfélagi Verkamanna. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonai1. NIÐURSOÐNIR ávextir: perur,apricosur, ferskjury ananas, blandaðirávextir, Verðið afar lágt. Guðbjörn Björnsson. Heyrðu kunningi! Kauplr þú ALÞÝÐUBLAQIÐ ? Ef ekki þá reyndu eina mánaðarútgáfu. Hún kost- ir ekki nema eina krónu- Argangurinn kostar 12 krónur. Alþýðublaðið er besta dagblað landsins og verðskuldar að veri lesið af öllum hugsandi Islendingum. A Akureyri geturðu fengið Alþýðublaðið f Hafnarstræti 99.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.