Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 29.08.1926, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 29.08.1926, Blaðsíða 4
4 VERK AM AÐURl b N Óveður. Aðfaranótt Þriðjcdagains afðaata akall yfir norðurland ofaa norðauatan 'fltormur, naeð afakaplegu regni. Var aem nittúran öll færi beraerkagang. Hafrótið var eina og meat er í hauat- görðum. Veður þetta olli miklum akamdum i landi og ajó og ittu margir von i mannakaða. Prifneta bitarnir voru fleatir úti. Miatu þeir aumir netin algerlega. Hjá öðrum akemdust þau mikið. Sumstaðar, þar aem akipin ligu f höfn, urðu þau að hafa vélar f gangi. Vélakípið Lottie var atatt hér úti f fjarðarminninu, er - veðrið akall i. Vél þeas var eitthvað f ólagi. Hrakti það undan sjó og vindi og var nærri komið cpp f Hvanndalabjörg. Helgi magri bjargaði akipahöfn af færeyiakum kútter, er var að reka i land veatur við Skaga- atrönd og fleiri akip voru nauðulega atödd. Nokkur miatu bátana. Flóðbylgjan var avo mikil að ajór gekk langt á land npp. Hér flóði yfir atóranhluta Oddey arinnar, Fakrtakkar i reitunum atóðu í ajó og blotnuðu og við ii að flóðið gengi inn f kjsllara i aumum búaunum. Frammi f Eyja- fjarðarirhólmunum var mikið af alegnu heyi úti. Sópiðist það alt i burt og er þar u«n mörg þúaund króna akaða fyrir bæinn að ræ*a. Skriður féllu vfða úr fjöllum og eyðilögðu engjar. » Ur bæ og bygð. »Ambrosius< var leikinn í slðasta sinn á Sunnudagskvöldið, fyrir troðfullu húsi, og myndi oftar hafa orðið sóttur. Á Sunnu- daginn héldu leikfélagar og leikendur hr. Poulsen og syni hans samsæti f Samkomu- húsinu. Þar lét hr. Poulsen þess getið að hann langaði til að heimsækja Akureyri að sumri og leika með Leikfélaginu. Á Mánu- dagsmorguninn lögðu þeir Har. Bjðrnsspn og Poulsen af stað til Reykjavikur. Ætluðu þeir fjallavegi. Þurfa þeir að vera komnir til Kaupmannahafnar um mánaðamótin. Nýlega er látin hér á sjúkrahúsinu, Þuríður Pálsdóttir húsfreyja frá Þórustöðum f Kaup- angssveit. JMiðursuðudósirnar, sem hver húsmóðir getur sjálf soðið niður í, seljum við nú á: 1 kg. dósir kr. 0.65 , r/2 — do. - 0.80 2 - do. - 1.10 Sömu dósirnar má nota ár eftir ár og er nú fengin full reynsia fyrir pví, að matur geymistí þeim óskemdur minsta kosti eitt ár. Kaupfélag Eyfirðinga. mr Nýkomið: Aiiskonar byggingarefni, gler, papp, saum o. fi. Miðstöðvarelda- véiar nýjasta og besta gerð, ennfremur allskonar hitunartæki. C5VST- Verð óvenjuiega lágt. Gunnar Guðlaugssdn. Karlmanna og drengjafatnaðurinn ódýri og margefíirspurði, er nú nýkominn. Sömuieiðis eru ný- komnar bírgðir af afar ódýrum leður skófatnaði karia, kvenna og barna. Kaupfélag Eyfirðinga. Prjónavélar. Hinar viðurkendu prjónavélar frá Dresdner Strickmaschinen- fabrick Dresden, og hringprjónavélar, eru áreiðanlega hinar bestu og vönduðustu, sem kostur er á að fá. [Pantanir annast kaup- félögin út um iand og Samband íslenskra samvinnufélaga. Auglýsið í Verkamanninum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.