Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 04.09.1926, Síða 4

Verkamaðurinn - 04.09.1926, Síða 4
4 VERKAMAÐURIKN Munið að tvisttau kosta aðeins kr. 0.75 metr. Kaupfélag Verkamanna. BARNLAUS hjón óska eftir IftiIIi fbúð frá I. Október n. k. Fyrirfram Rreiösla á leigu getur átt sér stað. Uppiýsingar gefur ólafur Magnús- son Baldurshaga. Karlmanna- peysur Norskar, Brúnar, nýkomnar. Kaupféi. Verkam. ý^ðalfundur Lestrarfélags Akureyrar verður haldinn í Skjaldborg Sunnudagfnn 5. p. m. kl. 2 e. h. Bókauppboð og félagsmál. Áríðandi að félagsmenn mæti. Stjórnin. JVorskt vaðmái á kr. 7.80 mefr. Nýkomið. Kaupfélag Verkamanna. Gott kaffi á kr. 3.80 kg. Export Fjallkonan kr. 2.60 kg. i Kaupfél. Verkam. WATHUOID ÞAÐ. Nú er um að gera, að taka alt œeð f reikniaginn, sem að hagnaði má verða, og peSsvegna ættu allir að koma slitnum skófatnaði í viðgerð á t Skó- og Gúmmívinnustofu Zf/fars Xar/ssonar, v Strandgðtu 1. nú þegar, með tækifærlsveröi: Borð- stoiuborö úr eik, 4 eikarstólar, körfustóll, Ijósakróna, karlœannsreiðhjól í góðu standi og fl. María Jónsdóttir, Aðalstræti 54. Heilsuhæli Norðurlands. ATVINNA Tilboð óskast i aö grafa fytir <00 m langri vatnsleiðslu og 200 m langrí skólple’ðslu við Heilsubæli Norðurlands i Kristnesi. Verkið sé unnið frá miðjum Sept. tii miðs Október i haust. Tilboöin réu send f lokuðu umslægi. fyrir 10. Sept. til umsjónarmannsins við bygginguna, Sveinbjörns Jóns- sonar. sem er að hitta á byggingarstaðnum og sem gefur allar nánari upplýsingar um verkið. Pr jónavélar. Hlnar viðurkendu prjónavélar frá Dresdner Strickmaschinen- fabrick Dresden, og hringprjónavélar, eru áreiðanlega hinar bestu og vönduðustu, sem kostur er á að fá. Pantanir annast kaup- félögin út um land og Samband íslenskra samvinnufélaga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.