Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 11.09.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 11.09.1926, Blaðsíða 1
ÍERHflMflflUmHN Útgefandl: Verklýössamband Noröurlands. IX. áfg. | Akureyrí Laugardaginn 11. September 1926. • 61. tbl. N Y J A B í ó. * ^Bnomraa Lauirardasfskvöd kl. 9. HJÖRTU KVENNA. Kvikmynd í 7 þáttum. — Aðalleikendur: Aileen Pringle, Norman Kerry. — Mjög efnisrík mynd og falleg. Sunnudagskvöld kl. 9. Þjófurinn frá Bagdad. ' Kvikmynd í 10 þáttum. — Aðalhlutverk: Douglas Fairbanks. ( siðasta sínn. Þriðjudajfskvöld kl. 9. LEIÐIN TIL LJÓSSINS. Kvikmynd í 6 þáttum. — Aðalhlutverk: Clare Windsor: Kenneth Harlan. Pauline Stark og Hobart Bosworth. — Myndin gerist að nokkru leiti i kola- námunum ensku, og sýnir kjör námumanna afbragðs vel. Agceí ofnkol fáum við um miðjan þennan mánuð, sem verða seld á bryggju. Pantið því í tíma. Kaupfél. Verkam. „Við Þjóðveginn". Eins og s«gt var frl f slðasta blaði, er nýútkomin saga eltir séra Ounnar Benediktsson f Saurbæ, sem valda mun umtali, jþegar almenn- ingur hefir lesið hana. Hún er enginn •eldhúströppurómana,eins og Oddur Sigurgeirsson nefnir bað; engin hversdagslýsing á daHi reykulla kvenna og karla, sem fremur hug- sjónasnauflir sagnaritarar hrúga upp f belg og biðu. Hún er — vföa að tninsta kosti — skörp ádeila á rifej- andi bjóflfélagssbipulag. Flettir hæ- versklrga — en pó greinilega — ofan af allra rotnustu blettunum. Söguhetjan er fátsk einyrkjakona f sveit; yngsta dóttir bæjarfógeians f R*ykjavlk, sem hefir yfirgefið nú- tfma ksupstaðarlff .heldra fólksins*, af bví hún er ekki eins og annað fólk af þvf tagi. Sagan er minningar frá þeim tima er bún var i föður- garfli; grelnir frá baráttu bæjarfó- getadótturinnar fyrir hugsjón, sem eln kensiustund i barnaskólanum gróðursetur i sál hennar. Sagan er einkennileg að þvf leyti, að ádeilan er fólgin i rás viðburð- anna. Höf, heldur ebki hrókaræður ura eitt eðrannað. Viðburðirnir tala sjálfir, með allri prýði og hæversku, sem göfugri söguhetju sæmir. Per- sónurnar eru flestar vel mótaðar og eðlilegar og raunar ágætlega, án þess höfundurinn geri sér teljandi ómak að lýsa þeiro. Hjálpast alt þetta að til að gera söguna aflgengi- lega, þrátt fyrir galla og hroðvirknis- blæinn, sem óneitanlega dylst ekki augum athugulla lesendá. Um hvað fjallar þá sagan eigin- lega? Svo munu einhverjir spyrja. Bæjarfógetadóttirin er alin upp við rikmannlegt Iff og eftirlæti á alla lund. Henni er veitt alt sem hún óskar. Það er af hendingu f fyr&tu að hún kynnist kjörum fitæk- linganna, sem búa f bjöilurunum f Rvlk. Hún fyllist óslöbkvandi Iðngun til að bjálpa þessura olnbogabörnum lifsins og leitar i náðir .betri borg- araa f bænum með fjárframlög og annað til hjflpar. Og bœjarfó- getadðttirln fær alstaðar áheyrn og hjálp — og mikið hrós fyrir starf sitt. . Árin Uða. Systur hennar giftast og flytja úr föðurgarði. Söguhetjan hefir ikveölð að helga iif sitt líknar- starfseminni og ætlar utan til að búa sig undir það starf, Sumarið áður en hún ætlar að sigla, dvelur hún hjá systur sinni á Siglufirði, sem er gift lækni. Lækn- irinn hefir litla »praksisa, en hann

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.