Verkamaðurinn - 11.09.1926, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN
3
»Jafnaðarmaðurinn«.
________ -tSBBi
Jón Björnison, starfsmaðnr við Morg*
nnblaðið, samdi sögn með þessn nafni
hér nm árið. Jón komst út i svo miklar
ðfgar og ógöngnr að hann varð að
drepa lögnhetjnns — jafnaðarmanninn
— {höndnm sér, til að sieppa skamm-
minna frá verkinn en eHa.
Nú hefir Verklýðnamband Austnr-
lands leitt annan jtfnsðarratrn fram f
dagsijósið, úr pappfr með prentsvertn
á, eini og sagan hans Jóns var, en
henni gagnólikm, aem betnr fer.
»Jsfnaðarmaðnrinn< austrssni flytnr al-
menningi nýjustn fréttir af verkiýðs-
málnm og athöfnnm jafnaðarmanna
innan iandi og utan. Hann trseðir Ifka
nm hngsjónir jsfnsðarmanns, öfgalaust
og á alþýðlegan hátt. »Jtfnaðarmaðnr-
inn< er íyrirmyndar blað, eina og
hann á foreldri til og aetti að vera
keyptnr af öllum þeim, sem öðlast
viija rétta frseðiln og óbrjálaðan skiln-
ing á landsmálum.
»Jafnaðaimaðnrinn< er ódýr, avo
mllir geta keýpt hann.
Á Akureyri fæst »Jtfaaðarmaðnrinn<
hjá Gnðjóni Manaaessyni. Fóik út nm
land getnr fengið blaðið hjá ritstjóra
þese, Jónasí kennara Gaðmnndssyni
Norðfirði.
»J«fnaðarmaðnrinn< á að lifa lengi
og verða lesinn af öllnm.
9
Ur bæ og bygð.
JafnaBarmannafélagsfundur verður á
Mánudagskvöld kl. 8Vi I Skjaldborg. Félag-
ar rnætið!
í gær komu þrjú skip með sild hér að
Tanganum. Virðist töluverð sild úti fyrir,
ef veður leyfði veiðar að því skapi.
Einar Olgeirsson kom heim með >Nova<
á Fimtudaginn. Frár og fMskur eftir hress-
ingar.kúr* vá Vlfilstöðum í sumar. Hann
segir fréttir að sunnan á Verkamannafélags-
fundi á morgun.
Enn er ekki fullráðið, hverir verða I kjöri
við landskjðrið 1. vetrardag. Verður það
ákveðið nú um helgina. Hafa margir verið
tilnefndir. Útlil er fyrir að Alþýðuflokkur-
snn styðji Framsókn við kosninguna.
Hlutavelta.
Sunaudttginn 12. Sept. kl. 6 e. h. hetdur Sjúlcrasatnlag Ákureyrar hluta-
veltu I Samkomuhúú bæjarins.
Á boSstólum verða margir ágætir munir svo sem:
Sútað skinn, 2 lambskrokkar, 5 sykurtoppir, Rjúpur, S'tyr, Biltúrar að
O und og Kristnesi og fl. nærliggjandi stððura, BióstnæU, verð 2200,
Vasaúr, verð 50,00, 2 númer verkaður saltfiskur, 5 skósólanir, Þvottasteil,
Va tn. Kol, Brúða, verð 12,50, 1 hestur hóimahey, Kvenkápa, verð 24,00
Oefjunarfataefni, Jirðepli, Liósakróna, verð 42,00 Nýit giuggafag, verð ct.
25,00 Mðrg pðr af skóm, 10—20 kr. virði, Jólakðkur, Uilarvetlingar, og
margir fleiri eigulegir og góðir munir, er of lengl yrði upp að telja.
Komið, reynið hamingjuna og styðjið með þvl gott málefni.
Dans að hlutaveltunni lokinni. Aðgangur að honutn kr. 0,50.
Stjórnin.
FUNDUR
verður haldinn í Verkamannafélagl Akureyrar á morgun (Sunnudag
12. p. m.) í bæjarstjórnarsalnum kl. 1 e. h. — Mjðg áríðandl
mál á dagskrá, — Skoraö á félagsmenn að mæta.
Stjórnin.
Regiuleg ótíð hefir verið hér norðanlands
undanfarið. í fyrrinótt gerði aihvitt af snjó.
Guðm. Bárðarson kennari er alfluttur til
Reykjavikur. Fékk hann veitingu fyrir kenn-
araembættf f náttúrufræði við Mentaskólann.
Ekki er blaðinu kunnugt um hver verður
eftirmaður hans hér við Gagnfræðaskólann.
Verkaniaðurinn kemur út á
Þriðjudag. Auglýsingar komi tii rit-
stjóra á Mánudag. \
Heyrðu kunningi!
Kaupir þú ALÞÝÐUBLAÐIÐ ? Ef ekki
þá reýndu eina máifaðarútgáfu. Hún kost-
sr ekki nema eina krðnu- Argangurinu
kostar 12 krónur. Alþýðubiaðið er besta
dagblað Iandsins og verðskuldar áð vera
lesið af öllum hugsandi Islendingum. A
Akureyri geturðu fengið Alþýðublaðið f
Hafnarstræti 99.
Munlö hlutaveltu Sjúkrasamlags
Akureyrar ki 6 xnnað kvöld.
VERKAMAÐURINN er útbreiddastur
allra norðlenskra blaða í kaupstöðum^og
sjávarþorpum kringum ait jþand.'j Er Jþvf
langbesta auglýsingabiað fyrir 5þá, sem
þurfa að auglýsa fyrir útgerðarmenn og
sjómenn.
OScjftZ
Mjólkurostur á kr. 2.20.
Mysuostur á kr. 1.50<
fást í
Kaupfél Verkam.
A u g 1 ý s i ð í
Verkamanninum.