Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 11.09.1926, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 11.09.1926, Blaðsíða 4
4 VERK AMAÐURItf N • •-# # # # # WAAAAAAAAAAAÁAAAAAAAAAAAAm 3 Smáauglýsingar. t »▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼♦▼▼▼▼TTT* Stúlku vantar á gott svcita- heimili. Háttkaup. Ágætir húsbændur. R. v. i. Vetrarstúlkur vintar í nokk- ur hús i bænum. R. V. á. Þvottur ojf aðger© á karl- mannafatnaði fáanlegt Uppiýsingar f Norðurgötu 30. Vönduh stúlka vön hússtörf- um óskast nú þegar f vetrarvist. hátt kaup og góð kjör. R. v. á. Litli eldavél til sölu með tæki- færtsveríM. R. v. á Vetrarstúlku vantar i Hafnar- stræti 23. Ágætt og ódýrt herbergi, með miðsföðvarhitun og Ijósi, til leigu fy »r einhleypa frá 1. Okt. R. v. á. Vetrarstúlku vanfar mig, helst strax/ Halldór G. Aspar, Hamborg. Boldang nýkomiö. Kaupfélag Verkamanna. Vetrarnœrföt best og ódýrust eftir gæöum í Kaupfélagi Verkamanna. Gjalddagi Verkamannsins Jvar 1. Júlí a.l. Kanpeodar greiði bla'-ð til kanp- féUgutjóu Erlings Friðjöns- sonar, Aknreyri Agæt ofnkol fáum við úr miðjum mánuðinum. Kaupfélag Eyfirðinga. Umsóknir um ellistyrk úr eilistyrktirsjóði kaupstaðarins sendist undirrituðum fyrir Septembermánaðarlok ásamt lögboðnum vottorðum. Akureyri 8. Sept. 1926. Bæjarstjórina Gúmmíkápur karla kvenna og unglinga, fást í Kaupfél. Verkamanna. Prjónavélar. Hlnar viðurkendu prjónavélar frá Dresdnei Strlckmaschinen- fabrick Dresden, og hringprjónavélar, eru áreiöanlega'hinar bestu og vðnduöustu, sem kostur er á aö fá. ^PanJanir annast kaup- félögin út um land og Samband íslenskra samvinnufélaga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað: 61. tölublað (11.09.1926)
https://timarit.is/issue/175596

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

61. tölublað (11.09.1926)

Aðgerðir: