Verkamaðurinn - 28.09.1926, Blaðsíða 1
ðERKðHððURINH
Útgefandi: Verklýössamband Noröurlands.
árg. * Akureyrt Priðjudaginn 28. September 1926. 66. tbl
Blindir leiðtogar.
Tii er garnalt, f'æroskt mltverk,
búið til eftir þjóðsögu, er sýnir hóp
blindra manna, er ganga i halarófu
og heldur hver f hönd þess næsta,
en si fremsti er að þvi kominn, að
stfga fœtinum niður í gji eina roikla,
brapa og draga alla hina i eftir sér.
Milverkið heitir 0Blindingjalestina.
Pað er vart tiugsanleg öllu betri
táknmynd af stjórnmálastefnu yfir
stéttarinnar islen&ku nú, en þetta
milverk. Fullyrðingar þær, er helstu
fulltrúar þess flokks, er með vöidin
fer, koma með á fundi hverjum og
mannamóti og öll sú stefna, eða
stefnuleysi, er valdhafar þjóðarinnar
fylgja, minna átakanlega á, að bér
séu eintómir getblindir menn að
verki.
■Nú rikir það besta ástand, sem
lengi, jafnvel nokkurntima befir ríkt,*
fullyrðir einn þingmaður þessa flokks
á siðasta þingmálafundi hér En þó
svignanú mlttarstoðir hins íslenska
þjóðfélags undan þunga þeim, sem
skipulagsleysi og óforsjllni valdhaf-
anna leggja þeimi herðar; atvinnu-
vegirnir standa svo hörmulega, sem
frekast mi verða.
Vitlaust brask með fiskverð leiðir
til stöðvunar i útveginum, sem stór-
rik félög nota sér, til að komast hji
skatti, svo „Kol ogSalt*, ■Otura,aAria
og ■Kiria gielða engan tekjuskatt tíl
ríkissjóðs i ár og stærsts útgerðarfé
lagið, ■Kveldúlfur", greiðir nú held-
ur ekkt elna etnustu krðnu. Þannig eru
nú ■máttarstólparnira þessir! Enhin-
um eiginlegu máttarstoðum þjóöfé
lagsins, alþýðu og öilum smærri gjald-
endum, er olþyngtmeð gjöldumog
tollum. Og samt stendur rfkisfjár-
hagurinn hörmuiega, þótt rikið -
þakkandi sé andstæðingum íhalds-
ins — sé laust vlð allan herkostnað,
setn erlendis hvilir þyngst á Þjóð-
unuro.
■ Þeir, sem ekki kunna með sin
eigin flármál að fara, ættu enginaf
skifti að h*f* af fjármálum rikisinsa,
fullyrðir hinn sami þingmaður og sér
eigi. sakir flokksbindni sinnar, að
hann fellir með þessu hinn þyngsta
áfellisdóm yfir flokksbræðrum sinum,
hinum núverandi valdhöfum lands
ins Því hvernig standa islensk fjár-
mál nú? Ymsar raddir segjs, að
biðir bankar landsins standi nú
vöitum fótum, en þó einkurn annar.
Það er piskrað um miljónatap; menn
hvfsla, að sum hálfgjaldþrota fyrir-
tæki skuldi há>fa aðra miljón króna;
menn telja ðllu hafa hrakað þar,
jafnvel siðan hinn ihaidssami banka-
stjóri var settur þar inn, sem holl-
vættur aðgætninnar. En enginn þor-
ir hátt að mæla, því yfir hverjum
þeim, secn vogar sér að finna að
þessu ■Þjóðþrifafyrirtæki* vofir geig-
vænlegákæta um atvinnuróg og krafa
um miljóna skaðabætur. En sann
anir hafa aðeins þeir, sem sjáifs sin
vegna vilja þegja. En renturnar lækka
ekki f bönkunum — og það talar á
við tugi sannana. Rekstrarlag at
vinnuveganna er frjáls samkepni f
glæfrum. Um mannslif og ham-
ingju er spilað f því ijárhættuspili,
en grundvöllurinn, bankabakhjallur-
inn, er bygður sem spilaborg.
Og suður i Vik liggja togarar
tugum satcan bundnir við hafnar-
garðinn; útfiutningurinn minkar og
krónunni fer að verða hætta búin
— en atvinnurekendunum er sungið
lof fyrir dugnaö og framtaksseroi—
af blindingjum.
■Hér er engin neyð til,« lýsir ann-
ar fulltiúi íhaldsins yfir á sama fundi.
En heim úr norðlenskum sildarstöðv-
um snúa nú hundruð kvenna og
karla, er ekkert hafa upp úr sumr-
inu hift, en sum safnað skuldum.
En heima biður atvinnuleysið og
veturinn og neyðin, sem þó knýr
þessa fáiækiinga til að haldast inn-
andyra, jafnvel þótt hungtið sæki að,
þvf svo er þrótturinn eigi enn þá
úr þeim soginn, að betlað geti þeir.
Engin neyð! En i bæjum Suður-
lardsins hafa bundruö fjölskylda
enga fyrirvinnu haft f sumar og
btfa fæstar enn. Engin neyð! En
fjölda fólks i öliura bæjum landsins
vantar fé til þess að geta borgað
lélegt húsaskjól og byrgt sig að
sæmilegum vistum tll vetrarins.
Skepnurnar hafa forða og eru sett-
ar á fóður, en mennina, sem halda
atvinnullfi landsins uppi með vinnu
sinni, skortir klæði, skortir fæði, skort-
ir fé, sem tryggi þeim þessar Iffs-
nauösynjar og húsaskjól yfir höfuð-
ið, svo hundruðum skiftir. En harð-
j»xl íhaldsins býður miskunarlaust
gaddinn
■Og sé nokkur neyð, þá er þegar
f stað úr benni bætt,a hrópar sami
maður rökviitur. En miskunsemin
sú er sauðargæra miskunarlauss
harðstjóra. er sviftir bvern þann, er
kemst f tæri við hann, mannréttind-
um sínum. En blindir leiðtogar hæl-
ast um mannúð og mildi rikjandi
skipulags, um leið og þeir lofi i-
gætt Iramtak þeirra, er stjórna þvi.
Sænskir sfldarhringar draga ár eft-
ir ár ágóða sffdaraflans úr höndum
hins stariandi lýðs, vegna sklpulags-
leysis islenskra sildarspekúlanta;
ensk-spánskir fiskihringar drotna,
með aðstoð isienskra stórútgerðar-
manna og bankanna yfir fiskimark-
aði vorum; spánskt vinauðvaid svfn-
beygir íslendinga, stjórn ogAlþingi,