Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 28.09.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 28.09.1926, Blaðsíða 2
\ VERKAMAÐURINN W U tsala í dag Miðvikudag og Fimtudag. - /^fsláttur frá 6 til 60°|3. - Akureyri 27. September 1926. BRAUNSIOVE^RSLUN. Páll Sigurgeirsson. 2 með blekkingarloforðum—og blind- ir ieiðtogar glamra um frelsi og frjálsa menn f frjálsa landt, er þelr séu að varðveita! Bankar riða, togarar liggja bund- nir, síldarútvegur er rekinn með itórtapi, verkalýður gengur atvinnu- laus, neyð gengur i garð fjölda iand?- búa — en biindir ieiðtogar !ý$a blessun sinni yfir ágaetu ástandi og ögra mðnnum til að koma í alvö u fram með þá ógurlegu staðbafingu, að menn vilji breytingu á þessu fyrirkomulagi. Og um leið sýna þeir með töium fram á, að öll bin mikla framför íslands, sfðan 1890, hafi að- eins komið nokkrum útvöldum til góðs, en öll albýða standi nokkurn veginn i stað, nema kannske bvað samtökin bafi bætt hag hennar. Og um leið lýsa þeir yfir þvf, að hér séu ailir jafnir-þótt laun verkatýðs hafi að þeirra sögn aðeins 5—6 f«!d- ast á 35 árum (sem samsvarar nokk- urnveginn hækkun vöruverðs), með- an laun yfirmanna 8—lOfaldast, eða 15 faldast. •Blindní, blindnil Hvort eru gþér engin takmörk sett?" liggur hverj- um sjáandi við að hrópa, er þeir hlusta á slíkar mótsagnir f sömu ræðum. Aðeins yfir einu eru blindu leið- togarnir ekki ánægðfr, Það er að allir skuli ekki vera blindir eins og þeir. Aðeins f einu sýna þelr fram- tak Það er f þvf, að reyna að skapa heilan heim manna i sinni mynd— alia þjóðmálalega blinda. Þeir ausa hvern þann sauri og svertu, er reyn- fr að sjátil sólar. Blæju bleypidóma og fjármálaöfga reyna þeir að binda fyrir auga þeirra, sem heilskygnir eru; þeir ieitast við að hræða þá með agrý!unni« og draugasögum um .bolsa« — og meö þessu fieipri hefir þeim enn tekist að lafa við völd, þótt ótrúlegt sé. Þó ber þess að gæta, að f landi blindingjanna, er hinn ein- eygði konungur. Og svo var og hér. Það er að segja foringi þeirra var eineygður; hann sá skfmu 1908 og sá þá, hvernig blindingjarnir voru og lýsti þelm — en nú er hann iflca orðinn blindur á biðum augum, svo samræmið er fullkomið. Og hann er nú manna skarpastur, að þyrla tölu ryki $ augu manna. Undtr hans stjórn þýtur nú blindingjaftokkurinn fram að gjánni, með ógnarhraða — sem framtfðarjárnbraut um jlóa og fen, — en einstaka týnast aftan úr, fá sjón slna aftur og stara undrandi á btindingjalestina, heyra óminn af orgi hennar og óhljóðum: >Frjálsir menn f frjálsu landi« og finst >glans- inn« vera að fara af orðum þeim. Og áhangendurnir staldra við; þeim finst nóg um sjállbirginginn og flas- Ið á leiðtogunum. Og þeir hugsa nú tilhinna háttsettu, virtuogment- uðu og vænta ráða. En glansinn af veldtssólinni hefir skaðskemt augu sumra þeirra. Aðrir hafa rýnt úr sér sjónina á latinuskræðum, en bók stafurinn blindað aðra, — svo star- blindir eru einmitt þeir, er sjáandi skyldu vera. En glampinn af frægð þelrra og veldi, lærdómi og list, setur ofbirtu í augu áhangendanna, svo þeir halda áfram — og lestin steypist niður brekkuna, beint að hengifiugi tortfmingar, leiðtogarnir fremstir og flokkur þeirra i hala- rófu á eftir. *** Veðlánadeild verflnr opanð vlð Landibsnkann i. Oktrfber. Hefir (jirmáUráðberra (engifl 2 miljón dtnskra króna lán ytra og við það mqc b»ta«t V2 miljón » ðar, *vo veltnté þe«*arar tasteignadeiidar verðqr tsepar 3 miljónir fiienxkra króna. Það er alveg vfnt að þe**i qppbaeð nsegir enganveginn til að fnllnsetj* jafnvel brýnuitn þðrfnm á þeim sviðum, er benni er ætlað að bæta úr skirti á veltiffje. Þ»ð er knnnogt hvernig mestait veltnfje bank- anna er notað aí (áum einstaklingum og að fje það, er einstakir menn hafa haft til umráða befir jnfnvel numið 9 miljönum króna. Það virðíat þvf amátt vkamtað að ætla öllum landabúum til húaabygginga og alfka aðeina 3 miljónir. Þau eru þó ekki tryggingailau* alfk lán. 41 Nýtt jafnaVfarmannablað. Verkamenn f Vestmannaeyjum eru farnir að gefa út víkublað, er neitir .Eyjablaðið". Þeir, er þekkja til andans, er rfkir hjá verkalýð eyjanna, þykjast þess fulivissir, að hér fari úr garði verklýðsblað, sem eigi verður síst þótt sfðast komi. Heill sé dugn- aði eyjabúa f þessu efni.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað: 66. tölublað (28.09.1926)
https://timarit.is/issue/175601

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

66. tölublað (28.09.1926)

Aðgerðir: