Verkamaðurinn - 28.09.1926, Blaðsíða 4
4
VERKAMAÐURINN
/
Munið að tvisttau kosta aðeins kr. 075 mefr.
Kaupfélag Verkamanna.
■A«AlAAilUAAAÁAÁAAAmAAt
1 Smáauglýsingar. t
jTTfT»TTn?m?mf»TTm5i
Mjólk frá Dagwerðareyri verður
til útsölu frá 28. þ. m hjá husfrú
Aðalbjörgu Steinsdóttur Hafnarstræii
105. (Hús Magnúsar Einarssonar.
Qóða en ódýra afsláttarhestt hefi
eg tii sölu eftir 10. Október n. k.
Baldvin Sigvaldason.
Rúmstæði tneð dýnu og undir-
sæng til sö'u R v. i.
UNQLINQSPILT, 15-17 ára,
vantar iii snúninga f bænutn nú
þegar. R. v á.
Skófatnaður
nýkominn. ,
Kaupfél. Verkamanna.
Hájff hús,
neðri bæð, til sölu i innbænum.
Upplýsingar hjá
Jónatan Jóhannessyni,
Höepfnersverzlun.
Unglingafatnaður
mikið úrval f
Kaupfélagi yerkamanna.
Úr bæ og bygð.
Slmskeyti til blaðsins fgær segíf tníshermt
nm framboð Páls Eggerts t Rangárvallasýslu.
Frambjóðandi Framsóknar þar er séra Jakob
Lárusson I Holti.
Blaðinu hafa nýlega borist skýrsiur frá
Alþýðuskólanum á Eiðum, Bændaskólanum
á Hvanneyri, Oagnfræðaskólanum á Akureyri
og Laugaskólanura. Verður skýrslanna getið
við tækifæri
10”|o-S0o„
IWT afsláttur tpi
á leirtaui og postulínsvörum, svo sem:
Kaffistellum,
Matarstellum,
Pvottastellum,
Kínverskum The- og Kaffistellum,
Diskum,
Skálum,
Bollum,
Krukkum o. fl. o. fi.
Verslunin Brattahlið.
Postulínsvörur:
Matarstell,
Kaffistell,
Bollapör,
Diskar,
Mjólkurkönnur.
Nýkomnar beint frá Þýskalandl i
KAUPFÉL. VERKAMANNA.
Ódýrari en áður hefir pekst.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.
1