Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 05.10.1926, Page 3

Verkamaðurinn - 05.10.1926, Page 3
VERKAMAÐURINN 1 Lítið á! Verð okkar á áteiknuðum ísaumsdúkum (Broderier) er óviðjafnanlegt: Kaffi-dúkar 140X140 cm., gott Iéreft, danskar kr. 4.85 Kaffi-dúkar 140X140 cm., sérlega gott léreft, — — 6.25 ( borðstofu: Ljósa-dúkur og tveir Borðrenningar úr gráu lérefti, danskar kr. 3.60 Ljósa-dúkur og tveir Borðrenningar einnig úr gráu lérefti, — — 4.50 í svefnherberjri: Purkuhlif (Pyntehaandklæde), Kommóðuteppi, og alt á »toilet«-kommóðu, þar á meðal fjórir Smádúkar og Poki undir óhreint tau, alt úr hvítu lérefti á ( e'dhús: samtals danskar kr. 6.50 Purkuhlif, Bekkjardúkur og Ljósadúkur, alt af sömu gerð, — — 4.80 Tedúkur 105X105 cm., hvítt léreft, — — 2.95 Borðþurkur, (Servietter) 12 stykki fyrir • — — 3.00 Pú^a-ver (heilt), grátt léreft, — — 1.80 Borðteppi, svart og grátt boy 130X130 cm. — — 9.85 Pudaver. svart og grátt boy 40X60 cm. — — 1.90 45X70 - - - 2.50 60X80 - - - 3.50 Agœtt efni! Fallegar gerðir! Vanti yður eitthvað af þessu taei, sem ekki er talið hér, pantið það og við munum afgreiða það gegn hlutfallslega sama eindœm^lágujverði^sem hér er talið. P. s. Við framantalið verð bætist tollur sem nemur um 15% eða 15 aurum á hverja krónu. Við óskum eftir elnkasala í hverjum kaupstað. Vörur sendar gegn póstkröfu og burðargjaldi. Broderifabriken Dronningensgade 68 Köbenhavn C. Hreins-Kreolio er bezt. Og auk þess er það innlend framlelðsluvara. Sauðfjáreigendur! Kaupiö þvi Hreins-Kreolin. nitiöiuin [ Kartöflur, Rauðbeður og ? 1 Oulrætur. • ; Guðbj. Björnsson. J vfða heima og þescvegna á hann mikil (tök enn þá f landibúnm. Þó mun vegnr hana fara frekar minkandi. Og hin rómantfaka Iffaipeki bana hefir IftiS nótlðargildi, hón fjarlægir hann öllnm þeim, sem andana akörnngar helat þyrftn að hvetji og hnghreyata — en það hefir hann ekki gert. *** S k æ ð a d r í f a. Ópólitfkst áfengisbann »ísl.<'iegir að fhaidaflokkniinn ié ekki andbanningaflokkur, en hann vilji bara halda banninu »fyrir ntan pólitfk« 111! Mann hugaar altaf ikarplega, sá stutti! Stórtemplar þafnaö. Sama blaft deilir á Framsóknarflokk- inn fyrir að bafa bafnað Stórtempltr við val á manni til landikjðriim. Það er ekki lítið ámæliivert að flokkurinn akyidi hafa fleiri en einnm bannmanni á að akipa við landikjörið. Hefir látið sér segjast- »fil.« telnr Jðnaii Kriitjánnyni það aiana meit til gildii, að hann sitji f framkvæmdanefnfnd Stórstúknnnar. í fyrra lagði aama biað nm framkvæmda- oefndink og Stðratóknna f heiid, að þar i»ti ódrenglyndið f háieti, og margt ekki fegra. Jónac er kominn f framkvæmdanefndina fyrir tilstilll þen- ara manna, og virðiit vel geta með þeim atarfað. Er þvf ekki nm að vill- ■at, að ritatj. »í»l.« hefir látið aér aegjait ivo við að vera sektaðnr fyrir illýrðin í garð framkvæmdanefndarinn- *r, að hann telnr það nó hinn meita Vegaauka að aitja á bekk með henni. ■2r þetta vól farið. Ur bæ og bygð. Hjúkrunarfélagið Hlff hefir ráðið til sfn nýja hjúkrunarkonu, Halldóru Bjarnadóttur að nafni. Hefir hún stundað hjúkrunarnáni hér og erlendis og þykir prýðilega fær í starfi sínu. Hjúkrunarkonan kora hingað með Botnfu. .Botnia* og ,Nova« komu báðar 1 gær. Fóru i dag, »Botnia« austur um land og út, en »Nova« áleiðis vestur um land til Rvikur. Margt farþega var með skipunum. Nýja Bfó sýnir Leyndardóma Djöflaeyjar- innar alla vikuna. Nokkur Bkip stunda ennþá reknetaveiðar, en óstilt tfð hamlar stððugri veiði. Slldin er altaf seld háu verði til kryddsöltunar. Samvinnufélögin flytja út mikið af frystu dilkakjöti nú (haust. Mest héðan frá Akur- eyri og nokkuð frá Hvammstanga. Nýlátin er að Þyrnum f Olerárþorpf, Kristfn Jónsdóttir, kona Tryggva Pálssonar bóuda þar. Öldruð sóma og gæða-kona.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.