Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 19.10.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 19.10.1926, Blaðsíða 1
VEKHflMDDURlHH Útgefandi: Verklýössamband Noröurlands. IX. árg. j Akureyri Priðjudaginn 19. Október 1926. t 72. tbl. • •••■•■ • • t • • • • f • •••••••••• ••#•••••••• • • ••#••• t f • # # #- íhald og ófrelsi. Við íslendingar höfum nú f heila öld háð baráttu fyrir sjálfstsðl okkar á stjórnmálasviðinu — og þeirri baráttu er nú lokið fyrst um sinn. En við höfum um leið verið að berjast fyrir sjálfstæði atvinnuvega vorra og versiunar og á þvi xviði erum við enn þá mjög fjarri þvi takmarki að þjóðin ráði þeim sjálf og sé eigi undir aðra gefin. í raun réttri hefir ástand landsins langa lengi ekki vertð eins ilt og nú. Pað verður að leita aftur á verstu einokunartíma til að finna likingu þess gerræðis, sem þjóðin nú er beltt af valdhðfunum. íslend- ingar eru meir en flestar aðrar þjóðir dregnar inn f heimsverslunina, út- fluttar afurðir vorar nema 4-5C0 gullkrónum á fbút að jafnaði. Okkur er þvf framleiðsla og saia þessara afurða hið mesta nauðsynjamál. Að- aivaran er liskurinn — Og nú hafa togararnir legið i alt sumar bundnir ( landi, hundruð sjómanna gengið •tvinnulausir og þúsundir verka- kvenna og verfcamanna skort vinnu i landi, svo viða sverfur hart að, en þjóðarheifdin hefir tapað geysi- legu fjárroagni, sem felst i vinnuafl- inu, sem ónotíð er, og tækjunum, sem látln eru iiggja. Ásfæðurnar eru einkum tvær; önnur að rekstur tog- aranna er svo óhagsýnn, sem frekast má verða, þar ^em 38 togarar eru reknir af 28 félögum; hinn að 4—5 menn bafa alla sölu fisksins á hendi, veitu upp á 50—60 miljónir papp- frskróna, og einn al þessam mðnnum, er stendur l sambandi vfð spansk-enska flskihringa, hefir sðlsað undir slg mest- allan markaðinn og drotnar þar nœstum elnvaldur, svo hinir útflytjendurnir liggja sumir með upp undir 4 miljón króna virði í fiski ó-e't Þessi eini maður hefir áður getað gengið { fé landsins eftir viid með þvi að nota bankaféð eins og hann ætti það; nú spillir hann markaði þeim, sem er eitt aðalskilyrði fslensku framieiðslunnar sem stendur. Yfir þessa einokun er svo breidd grfma ■frjálsrar samkepni" og þótt skort- urinn sverfi að, þótt ríkiskassinn tæmist — er ekkert aðhafst Ekki tekur betra við á Norður- iandi. Pótt ailír heilvita menn nú sjái, að skipulagsleysið er að riða siidarútveginum að fullu, — þótt sænskir sfldarbringir dragi ailan ágóðann, sem afhonum gæti orðið, ár eftir ár til sín, — þótt kjör alþýðu versni að mun og atvinnu'eysi aukist, þá hirða valdhafar þjóðarinnar ebkert um það. Þvert á móti virðist þeim umhugcð uu« að svifta islenskan verkalýð sem mest arðinum afgæð- um landsins og leyfa útlendingum unnvörpum inn i landið. Það er auðsætt að hagsmuna landsmanna er stjórn rfkisins ekki að gæta, Það er þvi harla óskemtiíeg hræsni af blöðum hennar að vera að tala um ættjarðarást, sem hún hafi mikið af Ástandið er þannig i heiminum nú, að viðast hvar eiga smáþjóðir i höggi við auðvald stórþjóðanna, sem teygir klær sinar eftlr gæðum þeirra og þtöngva fielsi þeirra, vfða stjórnarfarslega, vfðar þó á atvinnu- og verslunarsviðinu. Við fsiendingar höfum nú losað okkur af pólitfsku oki Dsna; við höfum Uka ient i höggi við einn anga heimsauðvaid- sins þar sem Standxrd Oi|-hringur- inn var og höfum bygt okkur vigi gegn honum, sem íbaldsflokkurinn af fremsta megni hefir reynt að jafna að jðrðu, en ekki tekist. Nú befir aftur auðvald Spánar og Eng- iands annarsvegar en Sviþjóðar hinsvegar knúð okkur undir ok sitt með aðstoð fslenskra og útlendra braskara, Vilji þjóðin halda áfram þeirri frelsisbaráttu, sem hún hefir hingað til háð, og stefna áfram að þvf takmarki að ná ráðunum yfir iiisskilyrðum sinum og njóta sjáif gæða lands vors — þá verður hún nú aðafnema það ástand, að mestu að auðsköpunartækin, togararnir, verði okkur tii bölvunar, að þúsundir fjölskyldna verði að þola skort sökum skipuiagsleysis á afurðasöl- unni eða einræðis örfárra manna, — og að sjálfstæði þjóðarinnar verði stefnt i voða með airæði eriendra auðhringa yfir útfiutningi okkar. íslenska þjóðin hefir ekki unað ein- veldi Danakonunga og hún œun hetdur ekki una einveldi Coptands eða siikrs, þegar hún hefir séð i gegnum þá .fretsis* grimu, sem nú hylur ásjónu einokunarkaupmann- anna. Eina ráðið tii að svifta eriendu hringana og sendimenn þeirra ráð- unum yiir afurðum okkar er, að rikið taki einkasö'.u á þeim i sínar hendur. Það er næsta skrefið f frelsisbaráttu íslensku þjóðarinnar. Á móti þessu stendur fslenski íbaldsflokkurinn og fyrir hann verð- ur vitinu ekki' komið, þvi þótt mörgum fremstu mönnum hans svfði ósjátfstæðið sárt, þá er þó blindni þeirra og stefnuofstœki of mikið tii þess að þeir fáist til að gripa til táða, sem duga, fyrst þau brjóta i big við .prinstp" þeirra — og svo bætist við að margir öflug- ustu menn ftokksins eru sjálfir undirlægjur erlendra auðmanna og (slensku stjórnarvöldin hagi sér nú þannig sem ættu þauaðgæta þeirra hagsmuna fyrst og fremst, Það fer i

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.