Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 19.10.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 19.10.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN þfí svo fjarri þvi að íhaldtflokkur- inn viiji stuöla að sjálittæði landsins að bann nú þvert i móti með stefnu slnni og stefnuleysi stuðiar að þvi að gera islenska alþýða að þrœlum þrœlanna, sem ausi upp auðæfum úr hinurn ágæta sjó slnum til að láta erlenda auðmenn og íslenska þjóna þeirra græða á þeim, en sé svo vfsað út á gaddinn, þegar þessir auðmenn hafa fengið nóg i bráðina og vllja gera hana auðsveipari með atvinnuleysissvipunni, svo gróðinn geti orðið meiri næst, þegar þeira þóknast að þrælka henni út. Það er þessi stefna íhaldsins, sem jainaðarmenn bér heima berjast gegn, svo sem þeir um allan heim berjast fyrir rétti og irelsi smælingj- anna, kúgaðra þjóða og kúgaðra stétta, á móti yfirdrotnun og kúgun auðvaldsstétta stórþjóðanna, hvaða grimu svo sem sú kúgun tekur á Óvænt viðurkenning. Greinarkorn mitt: »Bannmaðnr eða templar*, aem birtiat i 64 tbl Verka- mannains, befir orðið tii að knýja frambjéðanda íhaldaina, Jónas Kriat- jánaaon lsekni, fram i ritvðilinn. Per- ■ónulega er eg honum þakklítur fyrir það, að hann metur mfn fáu orð meira en öli þau vandamál þjóðar vorrar, ■em nú biða úrlauatnar iðggjafanna. Sam templar og bannmaður þakka eg honum fyrir það, að hann »vlll vera ákveðinn bannmaður«. En eg er hon- nm minna þakklátur fyrir það, sð hann akuli ekki ajá sér fært að aegja það hreint og beint, að hann sé ákveð- inn bannmaður. Við vitnm vel að bannlögin okkar eru gölluð, og að þeim er alælega framíylgt. En þvl frekar þnrfa þau ötulan stuðning, til þeas að þeim verði breytt til bóta og haldin f heiðri. Það er auðvitað, að gallar bannlaganna vaxa Jónasi liekni mjög I augum, en það ér ann ósagt hve trúaður hann er á að hægt aé að bæta þau. Annari tekur grein hans af mér alt dmak við að færa orðum mfnum frekari ■tað, þar sem hún sýnir það svart á hvftu, að eg hefi skilið afatöðu Jónas- ar læknia til bannmálsins alveg rétt. En bannmálaina vegna héfði eg frekar kosið, að hantj hefði nú sýnt sig sterk- ari á þvi svelli, fyrst hann fór um það að skrifa á annað borð. Mér, og iiklega öllum bannmönnum, er það Ijóat, engu afður en Jónaai lækni, 18 á vegi bannatéfnnnnar ern ótal torfærur. Þegar að torfærunum kemur, akiftaat menn í flokka. Samir vilja ráðaat á torfærurnar, yfirstfga þær eða ryðja þeim úr vegi, aðrir vilja teyna að krækja frambjá þeim eða jafnvel hörfa frá, til að reyna fram- •óknina eftir nýjum ieiðum. Mér, og fleirum bannmönnum, hnykti við, þegar við komumat að þvf f vor á Stór- stóknþinginu, að Jónaa iæknir var f þeirra tölo, aem hika eða hætta við eða hörfa frá torfærunum. Þettá kom ber- lega fram bæði á þinginu og ( um- mælum hans um samsætisræðu, sem eg hélt í sambandi við þiugið. Enn berlegar kemur þetta (ram f grein hans i ifðastl tbl. Verkamannsina. Fræðslustarf Jónasar læknis hefir verið virt að maklegieikum < Reglunni og enginn mdtmælir þvf, að allar at> hafnir f áfengismálum verða að byggjaat á almennri fræðsln um skaðsemí vin- nautnar. Þesai fræðsla er þegar komin f það borf, að opinberlega mótmælir þvi enginn, að vfnnautn sé skaðsam- leg. En samt sem áður fer drykkju- akaparalda yfir landið, jafn skjótt og siakað er á bannlögunnm. Það virðiat benda til þess, að fræðaluleiðin sé ekki einhiýt til útrýmingnr áfengis- nautninni. Löggjðfin og rfkiavaldið verðnr að sjá um það, að fræðalnstarfi bindindisfélaganna aé ekki drekt f áfengiafióði. Það hvfllr fyrst og fremst á löggjöfunum að rata f því efni á réttar leiðir og vaka yfir því að valds- menn þjóðárinnar geri akyldu afna. Og Jónas læknir verður að fyrirgefa mér það, þó að eg treysti ekki best sem löggjöfum þeim mðnnum, sem tíð- ræddast verður um Ijónin, sem þeir sjá á veginum. Jónas læknir sagist fyrst og fremst vera góður rlkisþegn, þvínæst góður templar og templarareginnni einlægur. Stórtemplar hefir f þessu kosningamáli játað sig fyrst og fremst templara og banomann, þvfnæst fiokksmann. Ætti eg að skifta fyrir mig, verð eg að játa, að eg skil afstöðu læknisina betur en afstöðu stórtemplara. En eg er það lánsamari en læknirinn, að hjá mér á flokkssannfæringin og banná- hnginn samieið, cn hjá honum ekki. Enda þykist eg þess fuliviss, að þaS er flokkafstaða hans og Ifklegt ekkert annað, sem veldur nú veilum hani f bannmálinu, og einmitt þessvegna er hætt við að veilurnar yrðu ennþá meiri, þegar út á hólminnn kæmi. Ekki er mér Ijóst, hvað það er f greln minni, sem læknirinn kailar dylgjnr f ainn garð. Eg ræddi ekki málið peraónulega, eða undir róa, heldur alment. Og eg fann mig alvar- lega knúðan til að gera það, þegar eg sá að íhatdsflokknum ætlaði að takast tilrauo sfn, að gera jsfnvel ■uma leiðandi menn Reglnnnar tvlátta f kosningaafstöðunni, með þvf að flagga með templar f efsta sæti Usta sfns. Steinþör GutSmundsson. Togaraútgerðin í Færeyjum. A þýðablaðið flytur fyrir atuttu eftir- farandi frétt um væntanlega togaraút- gerð i Færeyjum: »í fregnum frá sendiherra Dana segir, að aamkvæmt skeytum til »Bar- linske Tidende« hafi lögþingið f Fær- eyjum samþykt leyfi handa itölsku út- gerðarfélagi til að reka togaraútgerð við Færeyjar. Leyfið gildir til ársina 1938 Ýmis skilyrði setti lögþingið fyrir leyfinu, svo sem að færeyskt vinnuafi aðeins yrði notað, jafnt & tog- urum og i landi. Vínnulaun akulo greidd f peningum en ekki í vörum. Utgerðarféiagið sé skyldugt að sjá verkamönnum fyrir húsnæði með góð- um kjörum. Þegar leyfistfminn er út- runninn, skal lögþingið hafa forkaups- rétt 18 öllum eignum félagaina á landi o. a. frv.«

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.