Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 19.10.1926, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 19.10.1926, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN 3 Miqd rekur f rofi'mtani að ijá ikil- yrðio, len lögþingið fereyika letur Itölum fyrir leyfí til togararekituriini f Fsreyjum. Fyrit á eingðngu að verða fsereyikt vinnuafl á itöliku togurunum. í fiski- veiðalöggjöf okkar íilendinga, er það tekið (ram að tkipifaö'nin megi vera bálf útlend á aklpnm þeim, aem ein- göngu ganga á ifidveiðar. í ikjóli þeirra laga þróait lepp- menaka Norðmanna í iilenikri land- helgi við illdveiðarnar. Gott dasmi upp 4 það eru skip þau tem ár eftir ár eru með fleiri eg fserri útlendinga aem báieta á aildveiðunum, þó talin léu eign innlendra manna og þó íilend- ingar ajálfir gangi hópum aaman at- vinnulauiir. Samhliða þeaiu ikilyrði Fœreying- anna er það, að eingöngu ikuli notað fœreyakt vinnuað við atvinnurekitur í- tala i landi. Hér á landi hafa Norð- menn og Sviar teit að með efldar- braeðiiustöfivar oit og tiðum leyfiilauit eða að minita koiti ikilyrðiilauit af hendt þingi og atjórnar. Og óátalið auia þenir útlehdu grútarapegúlantar aildinni upp i fileaikri landhelgi með ieppuðu iktpunum, og óátalið nota þair útlent vinnuifl við landvinnuna eftir geðþótta. Sjálfiagt er mörgnm minnintmð frammiitaða kronaneiverkimiðjunnar f þessum efnum. Hún byrjtr ainn hér- viitartima með þvi að draga að lér vinnuafl ( þorpið, f námunda við brasðaln- ataðinn. Verkimiðja aú er bygð og ■tarfrmkt fyratn io árin með innlendu vinnuafli, en þegar alvariega harðnar um atvinnu fyrir filamknm verkalýð, rekur þeiai verkimifij* frá lér inn- lenda vinnuaflið, lem hefir dregifl að benni árðínn fyritu io árin og nú vinna þar aum árin meir en belmingur útlendinga þó Stvinnuleyiið og hungr- ið iverfi að innlendom verkalýð um fandið þvert og endilangt. Gamalt mál- tski aegir: »Ekki þarf nema einn gikk l hverri veiðiitöð*. Þetta máltæki hefir aannait hrein- lega á þenum útlendu hræfuglum og leppum þeirri, lem hingað leita til þeia að aleikja rjómann af aildveiðinni. Hér lengra út með firðinnm er önnnr ■lldarbræðilnitöð, þar iem heitir á Dagverðareyri. Eigandinn er talínn (■- lensknr rfkiiborgiri, en itarfiaðferð þenarar verkimiðjn er hin sama og Kronaneiverkimiðjunnar hvað það snertir að hún notar að háUn leyti út- lent vinnnafl, 12 útlendinga af 24 verkamönnnm, aem þar nnan ■fðaitlið- ið anmar. Og avo langt er gengið, þetta ivlvirðílega háttalag Krossanei- verkimiðjunmr og útlendn lepptnni, að jafnval hefir einn húiagerðarmafinr hér i b» haft tvo Svfa f sinni þjón- ustn lengst a( ( sumar, þó alment at- vinnuieyii hifi rfkt f lSndinu til itór baga fyrir þjóðina. Hvernig haga Færeyingar lér f þen- um efnum? Slma-fréttspiitillinn f upp- hafi þenarar greinar sýnir muninn á viti og ikilningi færeyika þingiina á þörfum litlu eyjir-þjóðarinnar f At- landshafinu og viti og akilningi itjórn- arvalda þeaaa landa. Þagar ftalakar auðmannakiær viljá teygja aig á fiakimiðin við Færeyjar og ítland, neita Færeyingar um leyfi nema allur vinnukrafturinn aé tekinn úr eyjunum. Þegar útlendir auðmanna- hringar teygja lofinar lappir ágirndar- innar inn f fiianaka landhelgi og upp á atrendur meginlandaina, atanda fa- ienakír atjðrnendnr heyrnariauair og ajóniauair, viljalauair og vitlausir, þó yfir þvf aé kært og kvartafi. Lesendum þéaaa blaða er aennilega enn í feriku minni frammiitsða buiani ■em kaUaðnr er atvinnumálaráðherra og sendur var til þen að ranniaka kærumál á hendur Kronaneiverkimiðj- nnni út af innflutningi útlendinga. Miðnr þessi smaug fram hjá kærend- unum eina og refur lem hefir fnndið mannaþef við greniimnnnann. Blððin fluttn eftir honnm þann vfidóm, að ekki mætti vfia útlenda vinnufófkinn úr landi af þvf að það kynni að draga vinnuafl frá landbúnaðinum. Fólkið aem Kronaneiverkimiðjan hafði notað til þjónustu lér undanfarin 10 ár, og hún hafði gert atvinnnlauit með inn- flatningi útlendinganne, vlr horfið ijón- um atvinnumálaráðharrani, en hljómur ■auðaiparðanna heiman úr kjördæminn bant til eyrna hani og stjórnaði orð- um hanc og gjörðnm, vitanlaga ekki bókitaflega en f Hkingnm talað. Slfknr er atjórnmáiaþroiki þeirra manna, iem með völdin fara ( vorn landi. Smæita þjóðin f heimi gétnr knéaett þá og kent þeim þjóðhaga- fræði, en þeir geta ekki lært. Þi vlnt- ar vit, akiining og viija til þeaa að lasra það aem þjóðinni má að gagnf verða. Verkamaðat_ Úr bæ og bygð. Á Laugardaginn var, voru af sóknar- p-estinurn gefin saman í hjónaband, ungfrú Nýbjörg Jakobsdóttir verslunarmær og Vig- fús L Friðriksson myndasmiður, ungfrú Sigriður Brynjólfsdóttir og Auðunn Hali- dórsson sjómaður, ungfrú Guðfinna Signr- jónsdóttir og Snorri Steinberg Tómasson slítrari, ungfrú Sigurlina Guðmundsdóttir og Baldvin Árnason Svalbarði í Glerárþorpi. Stórstúka íslands hefir fengið stjórnar- ieyfi til að selja hátfðamerki 1. vetrardag— ein» og í fyrra — til ágóða fyrir Útbreiðslu- sjóð Reglunnar. Fer þessi sala fram alstaðar þar sem stúkur eru starfandi. Merk;n sem seld verða hér á götunum á Laugardaginn kemur, eru mjög smekkleg og strang-þjóð- leg, og er þess að vænta að margir verði til að kaupa þau, bæði tnálefnisins vegna og svo af þvf að dagurinn, sem salan fer fram á, er Tiokkurskonar tyllidagur, fram yfir það sem vanaiegt er. Verkaraaðurinn kemur út á Föstudaginn aftur. í vikunni sem leið brann fveruhús nem- enda á Hólum { Hjaltadal. Brunnu þar inni matvæli og eldiviður skólasveina, setn búið var að draga að til vetrarins. Sild veiðist enn f reknet, þegar á sjó gefur. Á Sunnudaginn kom ra.s. *Stella« inn á Siglufjörð með 50 tunnur eftir eina nótt. Hundrað hugvekjur, eftir 57 presta, ero nýlega komnar á bókamarkaðinn. Hefir Prestafélagið gefið út og er bókin ætluð til húslestra. Þarf ekki að efa að hér er um fjölbreyttan andans auð að gera, þar sem svo margir - og góðir prestar - hafa lagt skerf tiL Bókin fæst hjá prestum og próföst* ura og er ódýr. L

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.