Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 26.10.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 26.10.1926, Blaðsíða 1
VERK9M990BIHII Útgefandl: Verklýössamband Noröurlands. IX.* árg* ]""" Akúréyrí* Priöjudaglnn 26. Óktóber 1926. • 74# Kosningar. Þátttaka i iandskjörinu mun bafa orðið daufari, en búist var við. Hríö- arveður var á öllu Norðurlandi fram undir kvöld kosningardiginn og ó- fœrö f mörgum sveitum. Hamlaði þetta mjðg kosningasókn. Eftir þvf, sem frést hefir að, mun þó þátttakan hafa vfða verið betri en f sumar, en þá var hún hörmulega léleg. Hér á Akureyri kusu um 700 manns Rösk 4000 I Reykjavik. í öðrum kaup- stöðumlfktog fsumar. Hálft 7. þús und kusu við kjörd«mako$ningu i Reykjavík. Voru talin atkvsði þar f gær. Féll kotning svo að A listinn fékk 2557 atkv., en B listinn 3871. Auðir seðlar 112, ógildir 31. Kosningu hlutu þvf Héðinn Valdimarsson, skrifstofuttjóri og Jón Ólafseon, framkvæmdastjórl. Um kosningasókn i Dalasýslu og Rangárvallatýslu hefir blaðið ekki frétt. Atkvæði verða ekki talin þar fyr en á morgun. Hvenær lands kjörsatkvæðin verða talin, er ófrétt. t Ihald og úrræðaleysi. Siður alU fbaldt, hvar avo sem það er og á hvafla aviði, aem það verðor, er að þegja f hel allar nýjar kenn- ingar avo lengi, aem það getur geng- ið og þá báaúna boðberar þeaa þann gleðiboðakap að alt aé ágett eina og það er og ögra mönnum til þeaa að koma fram með þá ataðbaBfingu að þeir vllji f alvöru breytingar á avo ágsstu fyrirkomulagi. — Þegar nógu akýr rök er (srð fyrir þvf, að áitandið sé f raun og vetu óþolandi oe akyn- aamir thaldimenn verða tll andsvara, þá aljákkar dálftið í þeim og þeir viðurkenna: >jó, vfat er margt öðru- vfai en asskilegt vssri, en — en það yrði ekki betra, þó þið tsskjuð við«. — Þar aoeð viðurkenna þeir að akipu- lag þeirra fullnægi enganveginn kröf- um þei», aem til þen verði að gera, eu meina um leið jafnaðarmönnum að fá tsBkifseri til að sanna sínlr kenn- ingar, bendi þeim — venjulega f barnslegri grunnhygni, ekki f gamni — á það að auka óstjórn núverandi framleiðslusk'pulagB með þvi að fara ■ð gera út einn togara f viðbót eða alfkt — eina og það bætti úr þelni meinaemd að þjóðio akuli eiga 38 togara og láta reka þá af 28 lélögum og ca 35 framkvæmdaratjórum, eða veiða fiak fyrir 50—60 miljónir króna og láta 4—5 menn braaka með hann og einn mann hafa vald á meatöllum markaðinum. Svo hjákátleg úrræði eru verri en engin — og þvi ber frekar að virða hitt að aepja að engin úrræði aéu til — leggja árar f bát, þegar þjóðfélagsþróunin er komist avo langt að gömlu atakkarnir þrengja of að — Og neita að aktpa nýja. Ein aðalmótbára íbaldsina gegn þeim nauðaynjamálum að taka rfkiaeinkasölu á fiski og afld er að — við ráðum ekki við náttúruöflin. >Móðir Náttúra* aé 011 of voldug, við verðum að beygja okkur ( auðmýkt og getum ekkert við sklpulagsleyai vort ráðið. — Gott og vel. Þurfum við íslendingar nú að kvarta yfir náttúrunni og akella akuld- inni á hana fyrir það að togararnir skuli liggja kyrrir, fiakurinn liggja ó- aeldur f landi, þúsundir verkfærrk manna ganga atvinnnlauair og tugir þúaunda kvenna og barna akorta márgt, það nauðaynlegaata. Hefir >Náttúran« verið avona óblfð, avo aýak á gjöfum afnum? Þvert á móti. Sjómennirnir mega ekki nota togarana til að fiska, verkakonurnar ekki fiakvðrkunarhúain, til að verka, börnin fá ekki það, aem þau þurfa, af pvi — það er búið að framleiða of mtklð af fiskil »Náttúr- an« hefir verið avo óapðr á gjöfum afnum, við höfum fengið avo mikinn mat, að við verðnm að avelta — ein- mitt þesavegna. Við fáum nú að kenná á einu algeugaata fyrirbrigði núver- andi akipulags, þvi að menn verði að ganga klæðlausir — af þvf of mtkið ■é búið til af fötum; ménn gcti ekki borgað húsaleigu — af þvi of mikið té búið til af húsum; menn verði að avelta — af þvf of miklð aé framleitt af mat. >Hag1ræðingarnir« kalla þetta offramleiðalu, það er f rauniuni eitt- hvert hryggilegaata tákn þesa brjilæðia, sem gagntekur þjóðfélag vorra tfma — og að reyna að akellá akuldinni á náttúruna fyrir það nær ekki nokkurri átt. Það er eins og þegar viilimaður hýðir akurðgoðið aitt, af þvf hann lætur fénaðinn sinn af hirðulayti drepast úr hor. — Nei — yfir náttúruaai þnrfum við íalandingar ekki að kvarta þannig — hún er hvorki avo miid fcð hún geri okkur að menningarlausum þiælum, né svo atiöng, að hún varni okkur allra íramfara, og húu er avo auðug, að hcnnar vegna þyrftum við ekki að vera fátækir. Það eruaa við ajálfir, seaa ráðum örlögum okkar hvað það anertir. n. Og þá hefat annar barlómur íhálda- ina. >Við erum svo (áir, fátækir, amáir* — að við fáum með engu móti lönd vlð reiat innan um öll þeaai atórveldi, aem við erum háðir. Það er sagt að við aéum þar leik- aoppar tveggja óviðráðanlegra þjóð- félagiafla, framboðc og eftirspurnar

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.