Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 26.10.1926, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 26.10.1926, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN 3 „RJ ETTU R“. Tímarit um þjóðfélags- og menn- ingarmál. Kemur út tvisvar á ári, 10—12 arkir að stærð. Flytur fræð- andi greinar um bókmentir, þjóð- félagsmál, listir og önnur menn- ingarmál. Enn fremur sögur og kvæði, erlend og innlend tíðindi. Árgangurinn kostar 4 kr. Gjalddagi 1. Október. Ritstjóri: r? EINAR OLGEIRSSOJt, Kennari. j|| Aðalumboðsmaður: Jón G. Guðmann, kaupmaðúr. P. O. Box 34, Akureyri. Gerist áskrifendur! % u inn f þnnn hildarleik er vakandi hugsun og alhliða þekking; á öfluua og lösj- jnálum mannlffains. Leitar góðra rita ®r venjulegaat eini mentaakólinn, aem alþýðamaðurinn á aðgang að. Það er auðséð, að Réttur actlar sér að verða alþýðonni mentalind, vill vekja og frasða, einmitt nm þau mál, sem mesta varða viðakifti manna og oambýll f þjóðfélagina. Þeaai árgangur gefur góðar vonir um að það ætlunarverk rítaina muni takast, ef ekki stendur á fólkinu að lesa. Si Sala'á Oddeyrinni. Sá kvittur gaus upp aíðastliðið anmar — þegar hijóðbsert varð um, að Oddeyrin yrði seld, — að verið væri að anynda félag hér f bæ til þesa að uk kaupum á Oddeyrinni f þeim tilgangi að selja Akureyrarbæ bana aftur með álagningu, nn hæftleg yrði talin af þesium félagsskip. Hljótt hefír verið um þeni mál sfðari hluta sumaraina þar til nú, að sú (rétt er fsrin að læðait um bæinn, að félag muni vera stofnað f nefndam tilgangi og bráðlega muni verða aendur maður út i fand núverandi eigenda Oddeyrarinnar til að fullgera kaupin. Hefir verið nefnd all rffieg npphæð svo sem einar 50 þús. kr., aem þesii félagsakspur mani hngsa Lausar sföður. Stöður 2. og 3. vélavarðar rafveitu Akureyrar eru Iausar til umsóknar frá 1. Janúar n. k. Um- sóknum um stöður þessar sé skilað til undirrit- aðs fyrir 20. Nóv. n. k. sem og gefur allar nán* ari upplýsingar, störfunum viðvíkjandi. Bæjarstjórinn á Akureyri 25. Október 1926. Jón Sveinsson. sér að bagnait á kaupanum á kostnað Akareyraibæjar.* Baejaritjórn Akureyrar mun hafa í kyrþei leitað eftir kaupum á Oddeyr- inni og fengið lfkar fyrir um aanngjarnt verð. Þvf verðnr ekki trúað fyrr en f futla hnefana að nokkur borgari þena bæjar viiji verða til þeia að ipilla fyrir hagkvæmum kaupum bæjarina á Oddeyrinní, sða hafa ajilfur fé af bænum f kaupunum. Blaðið mun bvi fylgjaat meðfþeis- nm málum eftir þvf sem nnt er. Meira en helmingur íslendinga i bæjunum. Nú mnn, lamkvætnt afðnatu ikýrsl* nm Hagstofunnar, hin atórfelda breyt- ing, sem er að verða á lifnaðarháttum íilendinga, fólkistraumurinn úr aveit- unum, hafa náð þvi itígi, að nú er meira en belmingur fbúanna 'búsettur f kaupstöðum og kauptúnum. 1924 (1. Des) voru fbúar kaupit aðanna 7 33631; fbúar venlnnarstaða (roeð yfir 300 ibúa) 11,935; fbúar smærri þorpa (með yfir 100) 2,899. AIIs voro þetta þá 4916 % Ihndibúa, er bjuggu f bæ- junnm.—Nú eru 35,640 menn f kanp- atöðunum, avo té lfkt ástatt f hinnm bæjunnm, mnnn nú nm 50,69 % búa f bæjum, eða um 50500 manns af 99,863. Þaraf hefir Reykjavfk 22,022 og Akuréyri staudur enn þ& næit með 3,033. Hafnarfjðtður befir vaxið uppf 2 943 og þar með otðið stærti en Veitmannaeyjar, sem hafs 2 926 íis- fjörðnr vex jafnt, hefir 2 224, Sigla- fjörðar 1,535 °g Seyðisfjörðar er nú loks aftar kominn fram úr þvf, aem hinn hafði 1910 og 1923, upp f 957. * Úr bæ og bygð. Sfðustu daga hefir verið skotið töluvert af svartfugli hér á firðiuum. Leitar fuglinn inn undan harðviðrinu úti fyrir. Á Fimtudaginn voru gefin saman f hjóna- band, ungfrú Málfrfður Friðriksdóttir slma- mær og Kristján Kristjánsson bifreiðarstjóri. Sumarið kvaddi með kuida og fönn, og veturinn fer óvenju harðneskjulega að. Óslitin norðanátt með kulda og hrið. Fann- fergja komin I sumum sveitum hér Norð- anlands. Nýlega er látin ekkjan Sigurmunda Sig- mundsdóttir f Heigárseli f Garðsárdal. Var hún atorku og myndarkona og viða kunn fyrir skygni slna. Kom henni fátt á óvart og þóttu sýnir hennar mjög merkar. Brynjufundur annað kvöld kl. 8V2. Mörg áriðandi mál á dagskrá, svo sem kosning embættismanna, ra?tt um starfsemi stúkunn- ar I vetur, fjárhagsmál og margt fleira. Hefjið starfið, félagar, með þvl að sækja fundinn. ísafoldarfundur á Fðstudagskvöldið kL 8V2. Kosning embættismanna og fl. liggur fyrir fundinum.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.