Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 09.11.1926, Side 1

Verkamaðurinn - 09.11.1926, Side 1
VERKðMðflORIHH Útgefandl: Verklýðssamband Norðurlands. IX. áfg. j Akureyrl Priðjudaginn 9. Nóvember 1926. t 78. tbl. Oddeyrarsölumálið. Hvers vegna þarf bœrinn að eiga Oddeyrlna? í siðasta bUÐi var stuttlega get iö um sölu Odd- eyrarinnar ogþær hræringar er það mál heföi valcið meðal bæjarbúa. Hér verður málið rakið og er þá fyrst að athuga hver þörf bænum er á að eiga Oddeyr- ina, og hvað er mist við að hún enn á ný er orðin eign efnstaklings, eða flmenns félags, sem náð hefir kaup- um á henni i hagnaöarskynh Eins og það er skylda eins þjóð- félags að vernda hagsmuni og rétt þegnanna, ait frá þeira iægsta til þess hæsta, svo ber og bæjarfélög um að vernda hag og rétt borgar- anna, sem bæjatiéiagið mynda. Til þess að þetta geti oröið, þarf bæj arfélagið að hafa yiirríö á öilum þeim stöðum, sem bentugastir eru til atvinnureksturs. Ef einstakir œenn eða félög hafa þá á valdi sfnu, er vissa fyrir að öil samkepni er úti lokuð. Nú stendur svo á, að neðsti hluti Oddeyrarinnar, Tanginn, er sá hiuti bæjarins, sem I náinni fram- tið á að verða aðal atvinnurekstrar- staður Akureyrarbúa. Þangað eiga kolaupp'ögin að flytjast. Þar á upp- sktpun og afhending olíu til útgerð ar fram að fara. Þar á að reisa verk- smiðjur og vðruskemmur o. s frv. Með öðrum orðum; Tanglnn á að verða vlðsklfta- og iðnaðarhjarta baj- artns l nálnnl framtíð. Til þess að geta veitt borgurum aðstöðu til að reka atvinnu f frjálsri samkepni, var nauðsynlegt fyrfr ba- inn að eiga Tangann, ennþá nauð- syniegra en lóðirnar á Oddeyrinni, þvi bsrinn hefir þó yfirráð á bygg- ingaríóðum, sem nægja.munuTiokkra mannsaldra ennþá Þatf því enginn að sæta afarkostum af hátfu eigenda byggingarióðanna á Oddeyri. Með jarðakaupunum undaniarið hefir bær- inn trygt rétt og hagsmuni borgar- anna á þessu sviði Eins og máium er komið nú með Tangann, er það undir geðþótta þriggja fjáraflaraanna komið, hvaða atvinnurekstur þarna fer fram og geta feir hvenær sem þeim iist, útilokað alla aðra borgara bæjarins frá að reka atvinnufyrirtæki á þessum stað. Bsrinn getur þar engu um ráðið. Þetta heiir öllum Akureyraibúum veriö Ijóst um iangan tfma. Þess vegna hefir almenningur i bænum talið sjálfsagt að bsrinn keypti Odd- eyrina strax og færi gæiist, og það hejlr vertð talin stðferðisleg skylda hvers helðvifðs borgara bajarlns að vlnna að þv( að þetta mattt verða. Af þvi sem sagt var um Oddeyr- arsöluna f síðasta blaði, sjá lesendur blaðsins hvernig þessum málum er komið. Til þess að málið og gang- ur þess verði almenningi sem Ijós- ast, er hér birtur útdráttur úr skýrslu bæjarstjóra, er hann gaf á borgara- fundinutn 4. þ. m. Skýrsla bcejarstjóra. Eftir að bæjar- útdráttur. stjóri haiöi sagt sögu Oddeyrar- innar i stuttu máli, fært rök fyrir nauðsyn bæjarins að eignast þessa eign og rétti hans til eignarinnar fram yfir aðra aðilja, sagði hann frá afskiftum sfnum og bæjarstjórnar af söiumálinu á þes» leið. Str*x og þaö fréttist að H, S. I. V. ætluðu að selja Oddeyrina, kom það i Ijós að það var viiji mikils meiri biuta bæjarstjórnarinnar, að bærinn reyndi að ná kaupum á efgninni. A öndverðu þessu ári kemur H. Westergaard málaflutn- ingsmaður hingað til bæjarins og tekur sér bó'íeúu bér til tveggja ára, að sagt er. Var hann sagður starfsmaður Dúconto og Revisions- binken i Kaupmannahöfn, sera hafði eignir H. S. I V. til umráða H, Westergaard hagar sér nokkuð á aðra iund, en vanalegt er um þá menn, sem hafa stóreignir til sölu. Hann auglýsir ekki eignirnar til kaups. Ekki heldur að hann sé nokkurstaðar að bitta til viðtais, eða að hann hafi umboð til að semja um kaup á nefndum eignum Var þvi ekki sýniiegt að sala myndi fram fara að svo stöddu. Eignirnar mundu verða auglýstar, þar sem um hálfgert ómyndugra fé væri að ræða, og nokkurnveginn vist að seljand- inn myndi æskja tilboða frá öllum þeim, sem liklegir væru til að geta boðiö i eignirnar og keypt þær. En er alt þetta drógst óeðlilega lengi og bæjarstjóri vissi hug bæjar- stjórnar, og bæjarbúa yfirleitt, til þessa máls, hittir hann hr Wester- gaard að máli (27. 4g) og skýrir honum frá að bærinn muni gera tilboð í Oddeyrina og ræðir við hann um borgunarskilmála og fl. Lét bæjarstjóri þá ósk uppi að hon- um gæfist tækifæri til aö bjóða ! eignina fyrir bæjarins hönd. Tób hr. Westergaard þéssu mjög iiklega og var svo að heyra á honuro, að honum væti ánægja að semja um fessi mál við bæjarstjóra. Nokkru siðar átti bæjarstjóri ýtarlegt tal um væntanleg kaup bæjarins á Oddeyr- inni og itrekaSi þá aftur ósk sína um að eignin yrði ekki seld nema bænum gæfist kostur á að bjóða f hana. Var ekki annað að heyra á br. Westergaard, en að nægur timi væri til þess ennþá. Um sama leyti fói bæjarstjórnin

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.