Verkamaðurinn - 16.11.1926, Blaðsíða 4
4
VERKAMAÐURINN
Klukkur og Or
fáiö þiö hvegi meö beíra verði,
en hjá,
Fr. Porgrímssyni,
frá því i dag og til jóla.
Trúlofunarhringa
að kaupa hjá
Guðjóni og Aðalbirni
Strandgata 1. Akureyri.
Kaupið það, sem þér þurfið hjá fagmönnum, ef þess er kostur.
N ý k o m ið:
Epli, ágæt, margar teg.
Appelsínur, 15 — 20 aura st.
Vinber.
Perur.
Laukur.
Jón Guðmann.
Karlmanna-
fafaefni
mikið úrval, fæst í
Kaupfél. Verkam.
Kjólatau
mikiö úrval, fæst í
Kaupfél. Verkamanna.
Heyrðu kunningi!
Kaupir þú Alþýðublaðið? Ef
ekki, þá reyndu eina mánaðar-
útgáfu. Hún kostar ekki nema
eina krónu. Árgangurinn kostar
12 krónur. Alþýðublaðið er besta
dagblað landsins og verðskuld-
ar að ytra lesið af öllum hugs-
andi íslendingum. A Akureyri
geturðu fengið Alþýðublaðið í
Hafnarstræti 99.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Halldór Friðjónsson,
Karlmannaföí
frá kr. 37.00 settið nýkomið.
10-30°0 afsláttur
gefinn af eldri fatnaði karlmanna, kvenmanna og unglinga.
Kaupfélag Verkamanna.
KAUPIÐ SPARIÐ.
Nobels skorna neftóbak
í 100 eða 500 gramma loftþétt-
um blikkdósum. — Altaf jafn-
hressandi í þessum umbúðum.
Prjóna vélar.
Yfir 50 ára reynsla hefir sýnt og sannað að uBritfannia*
prjónavélarnar frá Dresdner Sírickmaschinenfabrik’eiuJ’öllum prjóna-
vélum steikari og endingabetri. Siðustu gerðirnar eiu með viöauka
og öllum nýtísku útbúnaði.
Flatprjónavélar með viðauka, 80 nálar á hlið, kosta kr. 425,00*
Flatprjónavélar með viðaika, 87 nálar á hlið, kosfa kr. 460,00.
Hringprjónavélar, 84 nála, með öllu tilheyrandi kosta kr. 127,00
Allar stærðir og geröir fáalnegar, nálar og aðrir varahlutirjít-
vegaðir meö mjög stutíum fyrirvara. Sendiö pantanír yðar sem fyrst
til Sambandskaupfélaganna. I heildsölu hjá
Sambandi ísl. samvinnufélaga.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.