Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 16.11.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 16.11.1926, Blaðsíða 1
VERRðMflflUKInll Útgefandl: Verklýössamband Noröurlands. IX. árg. Abureyri Þrlöjudaginn 16. Nóvember 1926. 80. tbl. Ríkisbúið á Vífilsstöðum. Fytir nokkru var minst á ríkisbú- ið á Vifilsstööum hér i blaöinu, en þó stuttlega Þetta mál er þess vert, að þvi sé fylgt lengra, þvi það gef- ur tviþætta fyrirmynd, sem ekki verð- ur fram hjá gengið. Sig. Sigurðsson fyrv. búnaðarmála- stjóri skrifar um þetta i Búnaðarritið XI. ár. Voru það tvær stnágreinar. Onnur stutt æfiágrip Porleifs sá>. Guðmundssonar ráðsmanns á Vffils- stöðum, sem mestan og bestan þátt- inn átti f framförum Vífilsstaðabús ins. Hin um búið sjálft. Þorleifur heitinn Ouðmundsson var tæpra 40 ára að aldri er hann dó, en samt hefir hann reist sér þann minnisvarða með ræktuninni á Vífilsstöðum, sem geyma mun nafn hans um langan aldur Þor leifur var hugsjóna og framfaramað ur, ósérplæginn lands og lýðavinur, með t'bi'andi trú á ávex'i gróðrar- iðju landsmanna Honum var ánægja að þvf, að breyta fúatrýrunum og biásnu holtunum við Vífilsstaði i gróðurþrungnar lendur. Með fylgi góðra manna tókst honum þetta Trú hans á „tnóður jörð" rættist. Framtiðarttygging þeirrar stofnunar, sem hann starfaði fyrir, var fengin Hann var fullkomin mótsetning við þá menn, sem láta kjósa sig f ttún- aðarstöður þjóðfélagsins, til að afla sér betri aðstððu til að raka eld að sinni köku. Ándstæða þröngsýna fjáraflamannsins, sem ekki hikar við að fara á bik við og svikja þá sam- borgara sfna, sem hafa kjörið hann til að annast hagsmuni þeirra f einu og öllu. Þorleifur gaf eftirkomend- unum æfistarf sitt. Laun hans voru ánægja þjóðvinarins yfir að sjá verk hans bera tilætlaöan ávöxt. Minning hans er flekklaus og hrein, björt og blandln þökk og virðingu. Orein Sigurðar um Vífilsstaðibúið ér hin merkasta Siga búsins þau 10 ár sem það er búið að statfi, er sögð i efiftftrindi kifla úr áður- nefrdri grein. Eftir að Sigurður hefir rakið tildrög þessa þjóðarfyrirtækis og lýst öllum þeim erflðleikum er nýrækt á þéssum stað á við að striða, segist honum svo frá árangrinum: »Á Vífilistö^utn hefir verið h»tdinn ■érstsknr reikningnr yfir nýyikjnna og bérekttnrinn Bðið letnr hselinu orjólk- ina, en kinpir aftnr a( þv( f»ði hardi Btarfsnönnum slnnm. Að sjálfaögðn ber ivo bælið allan koitnað, sem af rekatri þen leiðir. Þá búið var mkið 1916, ityikti rík- injóður það með 24 000 kr. til bygg- inga og til þesi ið kanpa bóstofn. Sfðsn hefir öllnm tebjum búains verið virið til nýyrfcjo, hénbóts, verkfæra- kinpa, ankningar bóitofns o. fl Ný- yrkjan htfir koitað mikið fé. Þess er áðnr getlð, að á 9 árum vorn nnnin 15924 dagiverk að jarðabótom Þótt dagiverkíð vsbií ekki metið meir en 10 kr., sem mun of lágt reiknað, þá msetti meta koitnaðinn við jarðabæt- nrnar nm 150.000 kr. Aok þen er allur tilbúinn ábnrðnr, graifræ, hafrar 0 fl. Þá hafa og byggingarnar koitað mikið, hlaðan og fjóiið f snmar t. d. 20 000 kr. Sum árin hefir koitnaðnrinn við ný- yrkjuna nnmið 10—20.000 kr. öll nýytbja, byggingar, vetkfæri, tukning búitofm o. fl. er borgað með ágdða þeim, aem búið hefir gefið. Nú er það ikuldlaust, en i töluverðar fúlgnr < sjóðt, sem ætlað er til að byggja f- búðarhús fyrir starfsfólk búsins. Þetta er, f stórum dráttum, árang- urinn af búskipnum á Vífilsstöðum þessi árin. Hann er merkilegur og undra góður. Margt má af honum læra og 011 dylst eigi, að hér er ■tigið framfaraipor, sem markar nýtt tfmabil f járðyrkjuiögn vorri og hvet- ur til framsóknsr. Hér er iftílli jörð, þar sem af tún- ina fást 60 hestar fyrir 10 árum, breytt f stórbýli eftir vorum mælikvarða, þar sem af túninu fást 13 — 1400 hestar eða meira. Landið sem breytt er f tún er gróðursnautt eða gróðurlftið ftnélar, holt og œýrar), óálitlegra til ræktun- ar en flest önnur túnstæði hér á landi. Það hefir hepnaat að ryðja meUna og rækta þí, ræsa mýrina og breyta henni ( tún. Þetta er alt unnið með forsjálni og einbeittum vilja, sem gerir sér Ijóst hvert stefna i. Tilbúinn áburðnr er notaður f stór- um stll, til að auka Irjómagn jarð- vegsins. Þetta hrpnaðist. Það böfðu tilraunir sýnt áðnr, en nú er það sannað óhrékjanlega hvert gagn má að þessu verða. Grasfræi er sáð f tugi dsgalátta ár eftir ár. Jarðvegurinn er vel unninn og nægilega borið i, vandvitkni höfð við sáningnna. Árang- urinn er ágætur. Sámfeldur túngróður getur myndaat á 1. og 2. ári. Að vfsu var ait þétta lýnt með tilraunum áður, en þegar til framkvæmda bom, f stærri stfl, f nágrenni Reykjavíkur og út um iánd, voru miitökin rrörg. Ónógnr unditbúningur, léieg vinila jarðvégi, framræila of iftil, vöntun áburðar, ónákvæm láning, skakt vat á graifrætegundum o. fl. Eitt eða fleira af þeisu voru ornkir Iftili á- ranguri, aem fæddi af lér vantrauit á graifræið og vantrauit á mögu- lelkam. Á Vifilitöðum er alt þetta vantrauit ilegið til jarðar. Graifræiíning og graifræsléttur geta hepnasl ágœilega ef téit er á haldlð. Mýrar hafa Iftt verið

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað: 80. tölublað (16.11.1926)
https://timarit.is/issue/175616

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

80. tölublað (16.11.1926)

Aðgerðir: