Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 28.12.1927, Side 3

Verkamaðurinn - 28.12.1927, Side 3
VERKAMAÐURINN 3 ,að jafnvel bændur fari að snúast með honum líka, af andstöðu við í- haldsstjórn auðmanna. Bregður Fascisminn oft yfir sig slíkri »vinstri«-grímu, þegar hann er að ná völdum og blekkir með því al- þýðu til fylgis. Bak við »Carlism- ann« standa hagsmunir Englands •og Italíu, en Frakkland hefir hingað itil ráðið mestu í Rúmeníu. ------o---r- \ Fjársjóður á hafsbotni, er það orðinn fyrir okkur íslend- inga, allar þær upphæðir sem greiddar hafa verið fyrir útlendan kaffibætir. Pví það hefir verið bent á, af mikilsmetnum fjármálamönn- um og hagfræðingum, að þeir pen- ingar sem greiddir eru út úr land- inu, koma aldrei til fslands aftur. »Já, en ef þetta væri rétt,« mun «inhver vantrúaður spyrja, »þá væri landið fyrir löngu orðið peninga- laust fyrir látlausar greiðslur til útlanda, fyrir þarfar sem óþarfar vörur.« Nei, svona fer það ekki nema fram úr hófi keyri, því að alt af skapa menn nýja peninga með vinnu sinni, hyggjuviti og sparnaðh En það sjá nú allir, að þjóðar- auðurinn vex ekki sem skyldi, ef stöðugt er tekið mikið af honum og varpað í sjóinn að óþörfu. Förum því að dæmi annara þjóða, íslendingar góðir, og notum óspart áeggjan þeirra til almenn- ings: »Notið innlenda vöru«. Ins. (Sjá augl. hér á eftir). Islenski kaffibætirinn reynist bestur — fæst alstaðar. ÍBÚÐ ARHÚSIÐ nr. 91 við Hafnarstræti, er til sölu, eins og það stendur nú. Parf að vera farið af lóðinni á næsta vori. — Tilboð óskast send á skrifstofu okkar fyrir 10, Janúar næstkomandi. KAUPFÉLAG BYFIRÐINGA. Trés k u rðarnám s ke i ð verður haldið að tilhlutun U. M. F. A. hér á staðnum, á tíma- bilinu frá 15. Janúar til 28. Febrúar n. k. Kennari er ráðinn Geir G. Þormar, myndskeri. Kenslugjald 15 kr. fyrir allan tímann. Umsóknir séu komnar til einhvers af undirrituðum fyrir 10. Janúar n. k. Húsrúm er takmarkað og því hyggilegra, að sækja um í tíma. Akureyri 22. Desember 1927. Tryggvi Jónatansson. Jónas Kristjánsson. Jóhann Frímann. Kaupið Lesið og útbreiðið VERKAMANNINN. við góðri skemtun. Dansað verður ð eftir. Fær almenningur þarna gott tækifæri til að slá tvær flugur í einu höggi |— skemta sér vel og styðja gott málefni. Búist er við, að fyrir næsta Alþingi verði lagt frumvarp til laga, er veiti ríkis- stjórninni heimild til að stofnsetja og reks útvarp hér á landi. Nýlega hafa birt trúlofun sína: Ungfrú Ouðrún Jóhannsdóttir og Þorsteinn Bene- diktsson múrarl Litla-Oarði; ungfrú Ólöf Þórðardóttir og Svan Jóhannsson prentari; ungfrú Halldóra Jóhannesdóttir og Friðgefr Sigurbjörnsson trésmiður; og ungfrú Anna Friðriksdóttir og Jón R. Nikodemusson mótoristi. Úr bœ og bygð. Á Þorláksdag andaðist hér á sjúkrahús- inu Friðgeir Jónsson starfsmaður við Klæðaverksmiðjuna Gefjun, sá er slasaðist þar um daginn. Friðgeir sál. var miðaldra maður, vel látinn og vandaður: Hann var giftur Maríu Emilsdóttur. Áttu þau engin börn. / Fund heldur Verkamannafélag Akureyrar í »Skjaldborg« í dag. Byrjar hann kl. 4. Rædd verða þingmál, sem snerta Alþýðu- flokkinn. Áríðandi að félagsmenn fjölmenni. Messur um áramótin verða sem hér segir: Oamalárskvöld. Akureyri kl. 6 e. h. Nýársdag. Lögmannshlíð — 12 á hád. —»— Akureyri — 5 e: h. Oamanvísnakvöld, til ágóða fyrir bóka- safn Kristneshælisins, halda nokkrir ungir menn í Samkomuhúsinu í kvöld. Verða þar sungnir 10 nýir gamanbragir, flestir um atburði úr bæjarlífinu, og má búast

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.