Verkamaðurinn - 26.02.1929, Side 4
VERKAMAÐURINN
. 4
v
Erna II. sement H. B. J. F\
Lilly Margrethe sement o. fl. vörur H. B.
Magnhild sement ýmsar vörur
Tordenskjold sement, trjávörur
Kári sement
Erna II. sement o. fl. vörur
Union sement o. fl. vörur
Nessund sement o. fl. vörur
Sussanne sement o. fl. vörur
H. B. J. P.
H. B. o. fl.
H. B.
H. B.
H. B.
H. B. J. P. 27.
H. B. J. P. 18.
2.
15.
3Ó.
4.
13.
24.
13.
Flutt 3030 d. w. t.
Júlí 900
Júlí 800 -»-
Júií 1420 —» —
Ágúst 730 —
Ágúst 750 —» —
Sept. 900 —»—
Okt. 650 -»—
Okt. 975 -»-
Des. 900 —»—
Samtals 12. skip. Alls ca: 11055 d. w. t.
Árið 1928:
Svanhölm með sement o. fl. vörur H. B. og J. P. 9.
Oaribaldi
Kristine I
Karen
Tromoy
Irma
Samlanes
-»— 11.
H. B. 12.
H. B. og J. P. 25.
H. B. 27.
O. Gíslason 30.
J. P. 25.
Norland með sement og timbur H. B. o. fl. 26.
Trave með sement O. Gíslason 30.
Varild með sement Jón Porl. 2.
Eros með sement ogýmsar vörur J. F*. og H. B. 18.
Vestri með sement og timbur J. Porl. o. fl 17.
Columbia með sement og timbur H. B. o. fl. 27.
Bera með sement og ýmsar vörut H. B. 19.
Columbia með sement J. P. og Ht B. 18.
Vestri með sementogýmsar vörur —«— 3.
Ulv sement, timbur o. fl. vörur J. F\, H. B. o. fl. 21.
Maí 800 d. w. t.
- 1006 -»-
- 1500 -»-
April 500 —»—
_ 600 - »-
Maí 660 —» —
Júní* 1060 -»-
Júlí 1300
Júlí 900 -
Ágúst 820 ■
- 1325 ■
Sept. 1300 ■
- 950 ■
Okt. 1150 ;
Nóv. 950 ■
Des. 1300 -
Apr. 2100 ■
Samtals 17 skip. Alls ca: 18221 d. w. t.
Samtals 1925-1928.
Árið 1925 9 skip burðarmagn 7300 smál.
- 1926 5 - —»- 6140 -
- 1927 12 — -»- 11055 -
- 1928 17 - -»- 18221 -
A 4 árum 43 skip, burðarmagn 42716 smál.
Er þó ótalinn allur kola og salt flutningur H. Ben. & Co., sem er
griðarmikilf.
Alls hafa þannig þessir þrír herr~
ar úr stjórn Eimskipafélagsins á
þessum 4 árum fluít inn á erlend-
um leiguskipum ýmiskonar varning,
sem hefði ncegt til að fullferma
Gullfoss 30—40 sinnum.
En sagan er ekki nema hálfsögð
enn.
Öll hafa þessi 43 skip þurft að
fá flutning til útlanda. Pau hafa
siglt fullfermd hingað til lands og
því getað boðið ódýr farmgjðld til
útlanda svo ódýr, að þau hafa jafn-
an fengið mikinn flutning, oft full-
fermi. — Ekki hefir Eimskipafélagið
fengið þann flutning.
Pað er því síst ofmælt, að þessir
þrir stjórnendur félgasis, Hallgrim-
ur, Jón Porláksson og Garðar, hafi
verið einhverjir skœðustu keppinaut-
ar félagsins undanfarin 4 ár (Cla-
essen hefir ekkert haft að flytja
nema launin sín).
Slík er trúmenska þessara herra,
Slík umhyggja þeirra fyrir Eim-
skipafélagi íslands.
Sama er trúmenskan enn.
Nú stöðva þeir skipin til að
þóknast Kveldúlfi og Fáfni og gleðja
Stór-Dani — segjast ætla að spara
11000 krónur.
Svei!
-------o-------
Fundurinn, tem sagt var frá í síðasta
blaði, að útgerðarmenn í Rvík ætluðu að
halda á Sunnudaginn var, var haldinn á
tilteknum tíma. Byrjaði hann með því,
að Björn Líndal talaði i fulla tvo klukku-
tíma. Var ræða hans sú sama og hann
flutti hér. Eftir að hann hafði falað, sam-
þyktu fundarboðendur, að eftir það mætti
enginn tala nema 15 minútur, en Ingvar
Pálmason, sem einn framkvæmdastjóranna
var mættur, fékk timan lengdan fyrir sig
upp í klukkutíma. Hélt hann uppi svörum
fyrir framkvæmdastjórnina og Steinþór
Ouðmundsson, skólastj. fyrir útflutnings-
nefnd. Erl. Friðjónsson gat ekki mætt á
fundinum. Lá veikur af inflúensu. Ólafur
Thors bar fram tillögu um að fundurinn
lýsti vantrausti á framkvæmdastjórn Einka-
sölunnar, en fundarmenn smokkuðu sér
undan að greiða atkvæði um hana, með
þvi að bera það fyrir, að svo fáir fundar-
manna væru sildarsaltendur. Aftur var
kosin nefnd á fundinum, til að gera til-
lögur um breytingar á Einkasölulögunum.
Frá vopnaviðskiftum hefir blaðið lítið
heyrt. Pó hafði Líndal átt að segja það,
að ef teknir yrðu peningar frá Einkasöl-
unni til að greiða kostnað af ferð Pjeturs
Ólafssonar til Ameríku nú, væru þeir
teknir í heimildarleysi — stolnir hefir lík-
lega þótt of stórt orð. Ingvar spurði Lín~
dal hvers vegna hann hefði geymt að
halda fundinn þangað til Einar og Pjetur
voru farnir út. Svaraði Lindal því, að
hann hefði eigi vitað um ferðir þeirra!!!
Verklýðsblöðin eru áhrifamestu
vopn alþýðunnar í baráttunni fyrir
bættum lífskjörum.
Nyti þeirra ekki við, myndi það
kosta 10 ára baráttu að ná þvi, sem
nú vinst á einu ári.
Ritstjórn: Stjóm Verklýðssambandslns.
Prentsmiðja Odds Bjömssonar.