Verkamaðurinn - 01.05.1931, Blaðsíða 1
VERRðMOBDRIHn
Útgefandi: VerKlýðssamband Noröurlai)ds.
-# o # # # #..# ######♦ # ■♦ # • #-#■-■•■■■# •
XIV árg. J Akureyri, Föstudaginn 1. Maí 1931. t 36. tbl.
í dag er 1. mai. Pennan dag
varpa miljónir verkamanna af sér
fjötrum þeim, sem tengir þá við
gullkvarnir auðvaldsins, við vinnu-
vélar auðkýfinganna, sem mæla þeim
sífelt meira og meira gull, á sama
tima og verkalýðurinn, sem fram-
leiðir öll auðæfi heimsins sveltur
heilu og hálfu hungri.
f dag standa allar vélar kyrrar, vítt
um heim. í dag er verkalýðurinn
ekki arðrændur. í dag er frídagur
hans. Frá striti og áþján hefir hann
tekið sér frí. Frí, sem hann
notar til samstillingar á huga
og hönd, til undirbúnings þeim tima
er hann veltir af sér okinu og fram-
leiðir ekki lengur lífsgæðin til handa
nokkrum, örfáum einstaklingum,
Vísindin í Rússlandi
Pví hefir verið haldið fram, að
visindamenn eigi ekki upp á pall-
borðið hjá ráðstjórninni, rússnesku.
En það er líkt með þá fullyrðingu
og svo margar aðrar, sem borgar-
arnir bera út til þess að ríra álit
verklýðsríkisins.
Á þeim 13 árum sem liðin eru
eftir byltinguna, hafa 1200 nýjar
rannsóknarstofur verið bygðar, en
f tfð keisarastjórnarinnar voru að-
eins 285 slíkar stofur. í Ráðstjórnar-
dkjunum eru um 24000 visinda-
nrenn starfandi, á móti 4240 fyrir
byltinguna.
Um þessar mundir er haldið þing
v<sindamanna í Moskva, mæta þar
1000 fulltrúar viðsvegar að,
Vísindalegt starf á sinn stórfelda
Þátt í hinum stórkostlegu framför-
heldur tekur allann sinn réttmæta
hluta, tekur alt sjálfum sér til handa.
Hin vinnandi stétt hefir valið sér
1. maí sem hátíðisdag sinn. Pann
dag yfirgefur húri hinar hvæsandi
vélar og hin margvíslegu verkfæri.
Djúpt upp úr jörðunni koma kóla-
nemarnir, þar, sem þeir æfina út
höggva hörð kolalögin til hagsbóta
þeim, sem hafa sölsað undir sig
jafnvel iður jarðarinnar. Til að mót-
mæla hinu rangláta skipulagi, safnast
allur stéttvís verkalýður saman 1<
mai og gengur þá sinar voldugu
kröfugöngur, þar, sem hann krefst,
með hógværð, umbóta á kjörum
sínum. En kröfunum er ekki sint.
Borgararnir telja sig eina réttborna
til að njóta gæða lífsins. í staðinn
fyrir að verða við kröfum verkalýðs-
ins, gera þeir alt, sem þeir geta, til
að hindra aukna velliðan hans, þvi
auknar hagsbætur hans þýða vit-
um rússneska iðnaðarins og fram-
kvæmd 5 ára áætlunarinnar.
Aðeins i socialistisku skipulagi
geta visindin komið að fuilum
notum.
10.5 miljónir
bændabýla i Rússlandi eru nú
gengin inn i samyrkjubúin. Pað eru
um 42% af öllum smærri og mið-
lungsstórum bændabýlum i landinu.
Síóustu 10 dagana í mars, gengu
647000 býli í samyrkjubúin. Sér-
staklega hefir samyrkjuhreyfingin
aukist mjög i Ukrainu og Volga-
héruðunum.
Allsherjarverkfall
hefir staðið yfir i vefnaðarverk-
smiðjum í Ítalíu. Hefir vopnuðum
fasistum verið sigað á verkalýðinn.
í Legnano féllu 7 í skærunum og
600 voru handteknir.
anlega, í flestum tilfellum, minni á-
góða yfirstéttanna.
Pessvegna hefir hið borgaralega
ríkisvald í mörgum löndum, bannað
verkamönnum að minnast þess eina
dags, sem þeir hafa sem frídag,
sem sérstakan baráttudag fyrir
bættum kjörum sínum. Hefir jafnvel
gengið svo langt að herlið hefir
ráðist á friðsamar kröfugöngur verka-
lýðsins og skotið fjölda manns niður,
sbr. blóðbaðið í Berlín í fyrra.
Valdhafarnir, arðræningjarnir, geta
um stundarsakir beitt verkalýðinn
slíku ofbeldi, en það varir ekki lengi,
því hann er að vakna til meðvitundar
upi rétt sinn og skyldur.
Prátt fyrir bann valdhafanna og
ofsóknir 1. maf, mun taktfast fótatak
miljónanna hljóma þeim fyrir eyrum
i sífellu, stöðugt þyngra og þyngra,
uns kúgun og áþján hinna stritandi
miljóna hefir þrengt þeim svo saman,
að byltingaöflin læsast úr læðingi
og hjð stéttlausa þjóðfélag social-
ismans rís upp af rústum hins úrelta
borgaralega skipulags.
1 sjötta hluta heimsins hefír verka-
lýðurinn velt af sér ánauðarokinu.
Nú starfar hann þar f eindrægni og
af vakandi áhuga, að uppbyggingu
skipulagsins, þar, sem enginn hefir
hag af annars eymd, þar, sem eins
hagur er annars hagur, og fram-
leiðsla lifsgæðanna verður ekki eign
einstakra yfirgangsseggja, heldur er
sameign alls hins vinnandi lýðs.
í riki socialismans er 1. ,maí
haldinn hátíðlegur, þar beinist hug-
urinn ekki að þvi, að bera fram
lítilsháttar kröfur um endurbætur á
lífskjörunum. Alt starf, árið út og
árið inn, miðar að þvi að bæta lífs-
kjörin og auka andlega og likamlega
menningu.
1. Mai er í landi verkalýðsins,