Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 30.04.1932, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 30.04.1932, Blaðsíða 1
VERBðMDBURIHN Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. » * »**» » t ........................................ ' XV. árg. t Akureyri, Laugardaginn 30. Apríl 1932. | J30. tbl. I. MAI 1. mal er almennur frídagur verka- lýðsins um allan heim. Pennan dag varpar verkalýðurinn af sér arðráns- oki yfirstéttanna og lifir frjáls. Ber fram réttlætiskröfur slnar um bætt lifsskilyrði og jafnari aðstöðu iþjóð- félaginu við þá, sem lifa á afrakstri þeirrar vinnu, sem hann lætur af hendi aðra daga ársins. •En frelsi verkalýðsins er víða skert þennan dag. Yiirstéttirnar Og þjónar hennar gera allt sem i henn- ar valdi stendur til þess að hindra samfylkingu verkalýðsins þennan dag. 011 tæki borgarastéttarinnar eru sett i gang. Verkalýðnum er talið trú um að það sé hneysa fyrir hann að ganga kröiugöngur og þar sem slíkt dugir ekki lengur er það ráð tekið að banna kröfugöngurnar og jafnvel stofnað til blóðbaðs ef ör- eigarnir láta ekki reka sig umyrða- laust af götunni. Yfirstéttin þekkir þann mátt, sem er fólginn f því sameiningarstarfi sem unnið ér þennan dag og er hrætt við hann, Pessvegna beitir það öllum meðölum til þess að hindra þátttöku verkalýðsins i kröfu- gÖngunum. En verkalýðurinn lætur ekki kúga sig, hann veit um rétt sinn og kann að meta þann styrk sem honum er i slfkri samfylkingu Kosningasigur kommúnista. í Saarhéraðinu fór fram, þ. 13. f. tn. kosning til landráðsins, en i því héraði hefir Pjóðabandalagið stjórn- artaumana. Kosningin fór þannig, að kommúnistar unnu glæsilegan *'gur, fengu 84.004 atkv. á móti öreíganna, sem skeðurhvern 1. maf. Verkalýður allra landa vill út ð gfituna pennan dag. Hér á landi hefir yfirstéttinni tek- ist að kúga verkalýðinn til að halda kyrru fyrir 1. mai og jafnvél þræla fyrir sig, Á þessu er að verða stór breyting. Verkalýðurinn veit orðið og skilur að þann dag á hann einn og að honum ber að nota hann, sem verkalýður annara landa gerir, til samfylkingar stétt gegn stétt. Þar sem verkalýðurinn hefir hrist af sér, í eitt skifti fyrir öll, arðráns- klafa borgarastéttarinnar, er 1. og 2. mai önnur stærsta hátið verka lýðsins- í Soviet Rússlandi fagnar verkalýðurinn frelsi sínu þá daga. Hér á landi og i öðrum þeim iöndum, sem auðvaldsskipulagið ríkir, ber verkalýðnum að nota 1. mai til samstillingar á kröfum sfn- um, til að bera fram kröfur sinar og sýna hve hreyfing hans er sterk og hróp hans á réttlæti og óskor- aðan rétt til fullra yfirráða yfir fram- leiðsluöflunum, magnþrungið. Pess- vegna ber öllum verkalýð að taka þátt í samfylkingunni 1. mai. Verkamenn og konurl » Notið frídag ykkar til þess að treysta samtök stéttar ykkar. Takið þátt, hvert einasta, f samkomu verkalýðsins og kröfugðngu. Allur verkalýður, ungir sem gamlir, út á götuna 1. rnaí. 46 504 við siðustu kosningu. Soc- ialdemokratar fengu nú 36.022 atkv. en áður 43.557 atkv. Kaupir pú Rétt? Fram ðreigalýður! Lag: Warschawanka. Byltingin gengur núbrátt yfir löndin, bræður til orustu leggjum þvf fljótt, Hefjum upp sverðin og höggvum á böndin, hugsjón og réttlæti auki vorn þróth Vid höfum skapað alheimsauðinn, einnig hans njóta skulum þvi nú. Hræðumst hvergi þótt hrópi’ á oss dauðinn. Hamingja’ í framtíð hún er okkar trú. Fram öreigalýður atlögu gerðu á auðvaldsins hrynjandi þjóðfélags- múr. Merki þitt hátt móti himninum berðu, heiminn þú leysa skalt þrældómi úr. J. J L K. Kosningarnar i Prússlandi. A sunnudaginn var, fóru fram kosningar til landþingsins prúss- neska. Var kosningabaráttan ein sú harð- asta sem háð heffr verið. Óðu fas- istar uppi með ofbeldi og mann- drápum og þyrmdu engu, sem móti þeim mælti. Enda unnu þeir stórkostlega á f kosningunni. Atkvæði féllu þannig: Socialdemokratar 4.675 000 atkv. eða 93 þingsæti (við síðustu kosn- ingar, 1928 fengu þeir 137 þings). Pjóðernissinnar 1 525.000 atkv. eða 30 þingsæti (1928 82 sæt). Mið* flokkurinn (Biuning) 3.374.000 atkv. eða 67 þingsæti (1928, 71 sæti). Kommúnistar 2820000 atkv. eða 56 þingsæti (1928, 56 sæti). Fasist- ar 8.826.000 atkv. eða 162 þings. (1928, 8 sæti). Komu fasistar strax eftir kosn- inguna fram með þá kröfu, að rik- isþingið yrði rofið.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.