Verkamaðurinn - 30.04.1932, Blaðsíða 2
2
VERKAMAÐURINN
Ráðstefnan.
! síðasta blaði var getið um ráð-
stefnu þá, sem stjórn Verklýðs-
sambands Norðurlands hafði boð-
að með stjórnum úr verklýðsfé-
lögum hér á Norðurlandi.
Leit út fyrir að ráðstefnan
myndi farast fyrir sökum breyt-
inga á skipaferðum og hins mikla
veðurhams, en sem betur fór lán-
aðist þátttakendum hennar að ná
saman og var ráðstefnan haldin
hér dagana 23.—24. þ. m. og voru
á henni mættir stjórnarmeðlimir
úr 10 verklýðsfélögum víðsvegar
af Norðurlandi. Félög þessi voru:
Verklýðsfél. »Hvöt« á Hvamms-
tanga.
Verklýðsfélag Austur-Húnvetn-
inga, Blönduósi.
Verkakvennafél. »Ósk«, Sigluf.
Verklýðsfél. Dalvíkur, Dalvík.
Verkamannafélag Húsavíkur,
Húsavík.
Verkam.fél. »Stefnir«, Raufarh.
Verklýðsfélag Glerárþorps, Gler-
árþorpi.
Verkakvennafél. »Einingin«, Ak.
Verkam.félag Akureyrar, Ak.
Sjómannafél. Norðurlands, Ak.
Tvö félög höfðu tilkynt þátt-
töku, en sem fórst fyrir. Átta af
ofangreindum félögum eru í V. S.
N. en tvö þeirra eru utan sam-
bandsins, Blönduóss- og Raufar-
hafnarfélögin.
Voru á ráðstefnunni rædd at-
vinnumál og kaupgjaldsmál og í
báðum þeim málum samþykktar
tillögur, sem verða birtar hér við
tækifæri.
Skipulagsmálin voru þau málin,
sem hugir manna á ráðstefnunni
snerust mest um og sem fengu
lang ítarlegasta afgreiðslu. Lagði
stjórnin fram ákveðnar tillögur í
þeim málum, sem miðuðu að þvf
að treysta og efla samtök verka-
lýðsins á svipuðum grundvelli og
getið var um í síðasta blaði, að
bjóða Alþýðusambandi íslands
upp á að gera V. S. N. að fjórð-
fón Sigurðsson,
smiður.
Genginn er til hinstu hvílu einn
af mestu dugnaðarmðnnum þessa
bæjar. Jðn Sigurðsson lést á sjúkra-
húsinu hér, aðfaranótt 25. þ. m.,
eftir langa vanheilsu, aðeins 56 ára
gamall en úttaugaður af þrældómi
og erfiði lifsbaráttunnar, einn af þeim,
sem trúlegasthefir skapað ððrum llfs-
gæði, en einskis notið af þeim sjálfur.
Jón var félagi i Verkamannafélagi
Akureyrar, einn af þeim elstu. Einn-
ig var hann félagi i Kommúnista-
flokki íslands og sýndi í orði og
verki mikinn áhuga fyrir framgangi
verklýðshreyfingarinnar og hafði ó-
bifanlega trú á sigri stéttar sinnar í
baráttunni við kúgarana.
Hann var brautryðjandi hins nýja
tima og minning hans mun seint
fyrnast.
Jón lætur eftir sig konuogfimm
börn.
ungssambandi, gegn þar til sett-
um skilyrðum.
Á síðari umræðu þessa máls, var
Erlingi Friðjónssyni boðið til að
taka þátt í umræðunum, sem ein-
um af stjórnarmeðlimum Alþýðu-
sambandsins.
Sem eðlilegt var, vildi hann
bera í bætifláka fyrir skipulag
það í verklýðsmálum, sem rfkir
innan Alþýðusambandsins og
reyndi að draga fjöður yfir þá
útilokunarstefnu, sem beitt er
gegn kommúnistum og róttækum
verkamönnum og taldi því skil-
yrðin fyrir sameiningu samband-
anna ekki á rökum bygð, enda
væri kátlegt að setja sjálfu Al-
þýðusambandinu nokkur skilyrði.
, Var honum þá bent á, að í V. S.
N. væru tólf verklýðsfélög, en af
þeim myndu aðeins þrjú vera í
Alþýðusambandinu. Myndi því
Alþýðusambandinu eigi alllítill
styrkur að því, að fá þau 9 félög,
sem utan þess standa, inn í sam-
bandið og með því vel skipulagt
samband þeirra til náinnar sam-
vinnu, á þeim stað, sem það hefír
verið áhrifalaust hingað til.
Myndi landssamtökum verka-
lýðsins verða ómetanlegur hagn-
aður að slíkri sameiningu.
Á milli umræðanna, fjallaði-
nefndin um málið og lagði hún
fram svohljóðandi tillögu:
»Ríðstefna með stjórnum verk-
lýðsfélaga víðsvegar af Norðurlandi
og stjórn Verklýðssambands Norð-
urlands, mælir með því við stjórn
sambandsins, að hún bjóði Alþýðu-
sambandi fslands til nánari sam-
vinnu f verklýðsmálum, meðal ann-
ars með því að breyta V. S. N. f fjórð-
ungssamband Alþýðusambandsms
hér á Norðurlandi, gegn eftirfarandi
skilyrðum:
1. Að fult pólitfskt lýðræði ríki 6
verklýðsfélðgum innan sam-
bandsins og f sambandinu. *
2. Að f sambandinu séu eingðngu
fagfélög.
3. Að stjórn sambandsins verði
kosin, að minsta kosti að */t
hlutum á þingum þessum*.
Samkvæmt ósk eins fulltrúans,
var við atkvæðagreiðsluna viðhaft
nafnakall og tillagan samþykt án
mótatkvæða.
Sem afleiðing af þessari samþykt,
samþykti ráðstefnan eftirfarandi til-
lögur.
1. Stjórn V. S. N. skal senda
heim í ðll verklýðsfélðg á Norður-
landi, til umræðu og álits tilboð V.
S. N. til Alþýðusambands íslands
um breytingu á V. S. N. f fjórð-
ungssamband Alþýðusambandsins.
Samþyktir þær, sem gerðar verða i
málinu, séu sendar stjórn V. S. N.
2. Ráðstefnan skorar á verklýðs-
félðg:
a. Að vinna að framgangi þessara
mála á næsta Alþýðusambands-
þingi.
b. Að taka til athugunar um stofn-
un sérstaks fagsambands, á
grundvelli stéttabaráttu verka-
lýðsins<.
Heimild fyrir stjóm V. S. N. tfl
að gera Alþýðusambandinu slíkt
sameiningartilboð er samþykt