Verkamaðurinn - 20.08.1932, Síða 4
4
VERKAMAÐURINN
Stpiei
verklýðshreyiinoarinnar.
Saga krataklikunnar innan verk-
lyðshreyfingarinnar er óslitin keðja
svika og undirferils i garð verka-
iýðsins, samhliða sem þeir selja
sjálfa sig hæstbjóðendum auðvalds-
ins. Petta er sameiginlegt með so-
cialdemokrötum allra landa. Þannig
sviku þeir gersamlega sínar eigin
samþyktir 1914. Pegar þeir gengu
f lið með auðvaldinu hver i sinu
landi, fékk það fullkomna sönnun
fyrir þvi, hve þarfir þjónar þeir eru
hinu borgaralega þjóðfélagi, enda
hafa þeir verið notaðir óspart siðan
tii ýmsra skemdarverka i þágu auð-
valdsins, á móti hinum byltingar-
sinnaða verkalýð.
Og enn á auðvaldið ekkert betra
vopn til i eigu sinni, til þess að
halda niðri kröfum öreiganna, en
einmitt kratana, sem er vel skiljan-
legt þegar það er tekið með i reikn-
inginn, að þeir hafa, enn sem kom-
ið er meirihluta verkalýðshreyfing-
arinnar i sínum hðndum f flestum
löndum, að undanskildu Ráðstjórnar-
Rússlandi, í ríki verkalýðsins er ekki
jarðvegur fyrir kratana, þeir geta
aðeins þrifist f auðvaldsþjóðfélögum
þar sem þeir hafa sitt sögulega
hlutverk að vinna, að blekkja verka-
lýðinn og tefja fyrir sigri sccialism-
ans. í Pýskalandi hafa þeir opin-
berað sig einna greinilegast þar sem
þeir hafa látið skjóta á kröfugöngur
verkalýðsins. í Bretlandi eru þeir
frægir orðnir að endemum, eins og
f kolaverkfallinu mikla, þar sem þeir
sviku námumennina eins og víðar
og eyðilögðu svo algerlega deiluna
með þvi að leyfa kolainnflutning frá
Pýskalandi. Pannig er framkoma
þeirra alstaðar. Par sem kratarnir
hafa myr.dað stjórn og setið við
völd, þar hafa þeir f öllum tilfellum
aðeins verið leigudýr auðvaldsins,
altaf búðnir og búnir til þess að
velta skakkaföllum skipulagsins yfir
á hið breiða bak verkalýðsins.
Pannig hefir hin dásamlega stjórn
þeirra verið fyrir verkalýðinn. Pað
yrði langur listi ef taldir væru upp
allir þeir kratabroddar, sem opin-
berlega hafa svikið verkalýðinn, þó
að launsvikurunum væri slept.
Sá listi yrði mjög fróðlegur af-
lestrar fyrir almenning, þar sem
byrjað væri t. d. á stórsvikurum
eins og MacDonald, sem nú er orð-
inn insti koppur i búri hjá breska
auðvaldinu. Eða þá Stauning hin-
um danska, sem haft hefir verk-
lýðshreyfinguna þar f landi að fé-
þúfu og látið hana lyfta sér upp i
valdastólinn, og svo haldið niður
á leið þangað til komið væri að ís-
lensku krötununum Jóni Baldvins-
syni og Co. íslensku kratarnir eru
nákvæmlega eins og erlendir flokks-
bræður þeirra, enda standa þeir 1
2. alþjóðasambandinu, þvi svivirði-
lega sambandr, sem lagt hefir fram
fé til þess að reyna að hnekkja
framgangi sosialismans í Rússlandi.
Pað eitt að það hefir reynt að
brjóta niður aiheimsvígi verka-
lýðsins, það ætti að vera nóg til
að sanna hverjum meðalgreindum
verkamanni, að kratarnir, allir upp
til hópa, eru ekkert annað en dul-
búin leiguþý auðvaldsins. Pegar at-
hugaður er ferill kratabroddanna,
þá sannfærfst hver og einn um það,
sem opin hefir augun, að þeir hafa
ekkert tækifæri látið ónotað til þess
að koma sjálfum sér f feitar stöður
og það oftastnær á kostnað verk-
lýðshreyfingarinnar. En fagmál
verkalýðsins hafa þeir látið sitja á
hakanum, svo margt er þar nú
ððruvfsi en ætti að vera. Starfsemi
þeirra hefirekki gengið út á þaðað
gera verklýðshreyfinguna að sterkri
starfandi heild, er stæði óbugandi
i baráttunni við auðvaldið, heldur
aðeins unnið að þvf að tryggja
sjálfum sér þar völdin og nota sfð-
an hreyfinguna til fjár og valda út
á við. í staðinn fyrir baráttu hafa
þeir haf'ð sambræðslustarfsemi við
auðvaldið. Öll sú kauplækkun sem
átt hefir sér stað undanfarið, er
beinlínis að kenna krötunum og
Blátt I. (rússneskt) kostar
aðeins ’kr. 14.50 pokinn,
50 kg., hjá Jóni 0uðmann4
stjórn þeirra á verklýðsmálunum
innan Alþýðusambandsins, Peir eru
orðnir svo þrælslega múlbundnir
auðvaldinu og jíkisvaldinu —
að þeir geta alls ekki hreyft sig
— nema á yfirborðinu, — en
það verða þeir að gera í lengstu
lög, til þess að geta blekt hægfar-
ari hluta verkalýðsins; það er lífs-
spursmál fyrir þá, annars er flokk-
urinn búinn að vera.
Peir ósigrar sem átt hafa sér stað
eru því engin tilviljun, heldur bara
eðlileg afleiðing af stjórn þeirra, þar
sem þeir hafa aldrei getað beitt
þeim vopnum sem bfta, svo sem
allsherjarverkföllum, sem stundum
hefði þurft að beita til þess að vinna
deiiurnar. Stundum hafa líka per-
sónulegir hagsmunir kratabrúddanna
sjálfra eða flokksbræðra þeirra, sem
eru atvinnurekendur, ráðið úrslitum
í kaupdeilum, meira en nokkað
annað. Ótvfræða sönnun fyrir þvi
fékk fólk hér á Akureyri í deilunni
um sfldarsöltunarkaupið i fyrra
sumar. Pá gengu kratarnir svo iangt,
að þeir létu atvinnurekendur ráðast
á verkalýðinn og foringja hans i
blaðsnepli sfnum.
(Framb.)
Jóh. J. E. Kúld.
Það sorglega slys vildi til á línuveið-
aranum I’ormóði, sem er eign Samvinnu-
félags sjómanna hér í bæ, að skipstjórinn,
Indriði Stefánsson frá Nöf, féll útbyrðis,
þar sem skipið var að veiðum fyrir Veít-
urlandi. Indriði heitinn var sérstakur
dugnaðarmaður og yfirmaður hinn besti.
Var hann um þrítugt.
er hjá Kristfinni Guðjónssyni, Eiðs-
vallagðtu 30. Verði vanskil á blaðinu
eru menn beðnir að láta hann vita.
Ábyrgðarmaður: Einar Olgeirsson.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.