Verkamaðurinn - 05.11.1932, Page 2
2
VERKAMAÐURINN
-♦ • • • • • #-♦ -» 4
Athugasemd
við Rússlandsfregnir »Dags«.
út um heim, í fjölda borgara-
legra blaða, hefir kveðið við þann
tón, að nú hefði algjörlega mis-
hepnast framkvæmd þeirrar áætl-
unar, sem gerð hafði verið um
sáningu og myndi því uppskeran
verða svo lítil að til hungursneyð-
ar horfði.
Sem heimildir fyrir þessum
fullyrðingum auðvaldsblaðanna
hafa verið nefnd blöð Ráðstjóm-
arríkisins, sem hafa á hverjum
tíma birt hversu sáningunni mið-
aði áfram, en auðvaldsblöðin hafa
ekki tekið það með í reikninginn,
að þótt t. d. í maí væri ekki búið
að sá nema 50—60% "af sáðfletin-
um, þá var það engin fullnaðar-
sönnun fyrir því að svo mikið
minna væri sáð en áður, því
Rússland er stórt og má næstum
segja, að liðið sé að uppskeru í
syðri hluta landsins, (Usbekistan)
þegar verið er að ljúka sáningu í
þeim norðlægari. Fyrst í júnílok
er venjulega hægt að fá heildar-
yfirlit yfir hve mikið hefir verið
sáð.
Auðvaldsblöðin hafa svo hlaup-
ið á sig og ályktað, að í Rússlandi
myndi verða hungursneyð sökum
hinnar lélegu uppskeru.
Blaðið Dagur hleypur með þessa
hungursneyðarfrétt til íslenskra
lesenda og segir: »að Rússar megi
búast við meiri nauðsynjaskorti
en nokkru sinni áður, síðan í hall-
ærinu mikla, 1921«.
Þessu til sönnunar segir blaðið,
að »bændur hafi þverskallast svo,
að þeir hafi sáð gífurlega miklu
minna en í fyrra«.
Segir blaðið að 15.000.000 ekr-
ur hafi verið sánar í fyrra en nú
aðeins 7,000.000 ekrur.
Fyr má nú rota en dauðrota.
Er rétt að athuga þetta nokkru
nánar.
7 miljón ekrur svara til
2.835.000 ha. og 15 miljón ekrur
til 6.075.000 ha. og er það land,
sem blaðið segir að hafi verið sáð
nú og í fyrra.
Skýtur þetta nokkuð skökku við
og getur hver séð, sem veit hvað
fæst af hverjum ha. að þetta nær
ekki neinni átt hvað báðar tölurn-
ar snertir.
Árið 1931 var samtals sáð voi-
sæði í 95.2 miljónir ha. og 1932 í
9U-5 miljónir ha., eða 233,509.500
ehrur. Er að vísu ekki náð þeirri
áætlun sem gerð var og stafar það
af þvi, að einstaklingsbúskapur-
inn sáði nú aðeins 16.8 milj. ha. á
móti 28 milj. ha. 1931. En eins og
flestum, sem til þekkja, er kunn-
ugt, er áætlunin að stöðugt minnki
einstaklingsbúskapurinn og þrátt
fyrir 11.2 milj. ha. mismun, hefir
áætlunin verið fylt upp í 77%
(rúml. % hluta) hvað einstak-
lingsbúskapinn snertir.
Hvar hefir þá mismunurinn
unnist upp, þegar hann er ekki
meiri yfir það heila en 0.7 milj.
ha. miðað við 1931?
Ríkisbúgarðarnir hafa meir en
uppfylt sína áætlun (í 103%).
Samyrkjubúin, sem töldu 54.7%
bændanna 1931, sáðu þá 58.6
milj. ha. en nú 66.8 milj. ha. og
telja 61.5% bændanna.
Samtals hefir hinn socialistiski
hluti kmd búnað arins sáð 77.6
milj. ha.þ.ár eöa 10 milj. meira en
1931.
Meir en % hl. (82%) sáðflatar-
ins er þannig unninn undir skipu-
lagi socialismans og vöntun ein-
staklingsbúskaparins á uppfyll-
ingu áætlunarinnar getur ekki
breytt sigri socialistiska skipu-
lagsins, aðeins dregið hann enn
betur fram í dagsljósið.
Af því sem hér er sagt, má ljóst
verða, hversu sanngjarn sá
sleggjudómur er, sem fram kem-
ur í Degi, að »af því að dráttar-
vélarnar hafa reynst svo illa, eða
gengið svo fljótt úr sér, hefir
stjórnin eigi getað staðið svo
straum af búgörðunum sem
Skýrsla um kjallariúi.
Á síðastliðnu hausti var mér
falið að rannsaka kjallaraíbúðir
hér í bænum og gefa skýrslu um
ástand þeirra. Þar sem þetta er
mál sem varðar allan almenning,
tel eg rétt að birta yfirlit yfir
skýrsluna.
fbúðiralls 4T
Herbergjafjöldi:
íbúðir með 2 herb. og eldhúsi 18
íbúðir með 1 herb. og eldhúsi 25
íbúðir með 1 herb. án eldhúss 4
Rúmníál á einn mann:
Meira en 15 m3 á mann 22
Frá 10—15m3 á mann 19
Minna en 10 ms á mann 6
Ljósmál:
Ljósmál mei'ra en yi2 gólffl. 20
Ljósmál frá yi2—V40 gólffl. 27
Lofthæð:
Lofthæð meira en 2,30 26
Lofthæð minna en 2,30 21
Upphitun:
Miðstöðvarupphitun 12
skyldi og þá þrjóskast bændurnir
við sáninguna«.
Borgararnir hafa löngum verið-
iðnir við að rægja rússneska verk-
lýðsríkið og er þeim nokkur voa,
því sárt hlýtur það þeim að vera,
að sjá það blómgast dag frá degi,
á sama tíma og þeirra eigið skipu-
lag er komið að falli.
Hungursneyð, gagnbyltingar og
óeirðir, sviksamleg vinnubrögð
verkalýðsins og óánægja bænd-
anna hefir síðustu fimmtán ár áit
að eiga sinn þátt í að steypa hinu
socialistiska skipulagi innan
skamms tíma, frá því að kvittur-
inn gaus upp.
En ennþá lifa Ráðstjórnarríkín
og aldrei blómgast hagur verka-
lýðsins meir en einmitt nú, þrátt
fyrir allar lygar hinna borgara-
legu blaða.
Frásögn Dags er ekkert eins*
dæmi.