Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 17.04.1934, Qupperneq 2

Verkamaðurinn - 17.04.1934, Qupperneq 2
2 VERKAMAÐURINN gegn ofbeldi og skepnuskap bæj- arstjórnarinnar, sem reynir nú að þrýsta atvinnulausum, bláfá- tækum verkamönnum til þess að gerast sínir eigin böðlar og ryðja fasismanum, ofbeldisstjórn auð- valdsins braut. Verkamenn, hvaða flokki sem þið tilheyrið, eða þið eruð ó- flokksbundnir, þá verðið þið allir að sameinast gegn hvltliðamensk- unni og fasismanum, »svörtu hættunni«, eins og »Tíminn« kemst að orði, gegn ofbeldisstefn- unni, sem hefir lagt samvinnufé- lagsskapinn 1 Þýzkalandi í rústir, og hefir myrt sósíaldemókratíska verkamenn þúsundum saman í Austurríki. Minnist þess, þið verkamenn, sem fylgið Fram- sóknar- og Alþýðuflokknum. Það er áreiðanlegt, að ef fas- isminn nær völdunum hér, þá hlífir hann ykkur ekki frekar en flokksbræðrum ykkar í Þýska- landi, Austurríki og víðair. Standið þessvegna strax saman sem einn maður gegn tiltæki bur- geisanna að stofna hvíta liðið, fasistasveitina. Fram til baráttu gegn fasist- iskum ráðstöfunum bæjarstjórn- arinnar! Burt með hvíta liðið! Burt með hvítliðana úv at- vinnubó tavinnunni! Lifi samfylking verkalýð sins fyrir vinnu og brauði, en gegn hvítliðamenskunni og fasisman- um! „ Verkamaðurinn“ málgagn Verklýðssambands Norðurlands, kemur út tvlsvar í viku. Áskriftargjald 5 kr. árgangurinn. — Ritstjórn og afgreiðsla Eiðsvallagðtu 20. Sími 314. Akureyri. Frá verklýðsfundinum. . Antifa-nefnd kosin. Á verklýðsfundinum síðastlið- inn sunnudag var rætt um þátt- töku verkalýðsins á Akureyri og í nágrenni í sendinefndinni til Sovétríkjanna; kaus fundurinn Leo Albertsson til þess að taka þátt í sendiförinni fyrir hönd verkalýðsins á Akureyri og í ná- grenninu, en því miðúr mun ekk- ert verða af því að hann fari vegna þess að hann fær ekki ferð suður áður en sendinefndin legg- ur af stað, en hún fer með Lyru þ. 19. þ. m. frá Reykjavík. Annað mál á dagskrá fundar- ins var barátta gegn fasismanum. Flutti Jón Rafnsson snjalla ræðu, þar sem hann skýrði ýtarlega til- drög fasismans, og lýsti síðan á- standinu í þeim löndum, þar sem fasisminn, alræði auðvaldsins og ofbeldisstjórn er ríkjandi eins og t d. í ítalíu, Þýzkalandi, Austur- ríki o. fl. löndum og hvatti síðan verkalýðinn til virkrar samfylk- ingarbaráttu gegn öllum tilraun- um burgeisanna til þess að ryðja fasismanum braut, sem meðal annars birtust í stofnun hvíta liðsins, alræmda. Var ræðu hans tekið með dynjandi Iófataki og síðan var rætt fram og aftur um baráttuna gegn fasismanum. Virt- ist það eindreginn vilji fundar- manna að hefjast nú handa og sameinast til harðsnúinnar bar- áttu gegn yfirvofandi ógnarstjórn auðvaldsins. Var kosin 7 manna Antifa-nefnd til að hafa forust- una á hendi í þessari baráttu og mun hún setja sig í samband við Antifa-nefndirnar í Reykjavík og víðar til þess að starfið verði sem bezt tryggt skipulagslega. Að síðustu var rætt um nahð- syn á samfylkingu verkalýðsins í vor, til þess að svara launalækk- unartilraunum atvinnurekend- anna með baráttu fyrir hækkuðu kaupi og betri vinnuskilyrðum. Fundurifiii í Verslunarmannahúsinu. Fasistiskur viðbúnaður borgaranna undir yfir- skyni „ópólitískram sam- taka gegn kommúnista- flokknum. Vaxandi hatur yfirstétt- arinnar i garð samfylk- ingar verkalýðsins. Strax eftir að auðborgurum bæj- arins hafði fekist, undir hinum nýju blekkingarflöggum sfnum að falsa sér út yfirgnæfandi meiri hluta I bæjarstjórninni, byrjuðu þeir að framkvæma hungurpólitík sfna á hendur alþýðunni. Þegar sá hluti verkalýðsins, sem f augnablikinu lét blekkjast af fag- urgala auðvaldsfulltrúanna fyrir kosningarnar, sá sig svikinn f klær atvinnu'eysisins og skortsins .og bjó sig í það, undir forustu kommúnista og stéttvfsra alþýðu- manna að knýja fram með allsherjar samfylkingu lífskröfur afnar, atvinnu- bæturnar, sðfnuðu auðvaldsþý bæj- arstjórnarinnar í kringum sig hvít- liðasveit. P6 að- hvltliðasmölum burgeis- anna tækist f svipinn að telja nokkr- um alþýðumönnum trú um að hér væri aðeins um að ræða varnar- ráðstöfun gegn friðspjðllum og lagayfirtroðslum kommúnista varð ekki þeirra sanninda dulist að hvíta liðið hlaut að verða um leið þránd- ur f götu hinna mest knýjandi lifs- krafa skortandi alþýðu hér f bænum. En fyrir auðborgurum bæjarins vakir meira én þelta. Hvftalfðinu ér ætlað að verða vfsirinn að föstu fasistfsku ofbeldis oq mispyrmingarliði, gegn sérhverri Irelsis- og lífsbjargarhræringu alpýðunnar ð pess- um harðnandi krepputímum og sá bakhjarl, sem gerir yfirstéttinni mögulegt að sitja við völd í bænum. Fundur sá, sem haldiun var s. I. sunnudag, f Verslunarmannahúsinu, er einn liður f hinum fasistiska

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.